Síða 1 af 1
Drepa tíma?
Sent: Þri 28. Des 2010 03:23
af Einarr
Já semsagt dó tölvan mín og ég fæ hana ekki fyrr en eftir 2-4 vikur (fokking apple) og aldrei neitt i sjónvarpinu svo ég gæti vel þegið ráð hvernig ég get drepið tímann á daginn.
Re: Drepa tíma?
Sent: Þri 28. Des 2010 03:26
af Eiiki
Re: Drepa tíma?
Sent: Þri 28. Des 2010 03:30
af Plushy
engin tölva í mánuð?
sjálfsmorð.
Re: Drepa tíma?
Sent: Þri 28. Des 2010 03:45
af HelgzeN
eignast vini ?
Skák
Elda
Lesa Lífsleikni
Re: Drepa tíma?
Sent: Þri 28. Des 2010 03:52
af Einarr
hlgz skrifaði:eignast vini ?
Skák
Elda
Lesa Lífsleikni
Já hitti vini á kvöldin og allar tómstundir i jólafríi og enginn að halda party.
Re: Drepa tíma?
Sent: Þri 28. Des 2010 03:59
af ViktorS
hlgz skrifaði:eignast vini ?
Skák
Elda
Lesa Lífsleikni
ég mæli með skákinni
Re: Drepa tíma?
Sent: Þri 28. Des 2010 04:01
af Plushy
ViktorS skrifaði:hlgz skrifaði:eignast vini ?
Skák
Elda
Lesa Lífsleikni
ég mæli með skákinni
frekar bara að elda allan dag og nótt
Re: Drepa tíma?
Sent: Þri 28. Des 2010 11:38
af Jim
Þú getur nýtt tækifærið til þess að gera eitthvað uppbyggjandi eins og að lesa, stunda íþróttir eða taka til.
Re: Drepa tíma?
Sent: Þri 28. Des 2010 12:40
af ViktorS
Jim skrifaði:Þú getur nýtt tækifærið til þess að gera eitthvað uppbyggjandi eins og að lesa, stunda íþróttir eða taka til.
pumpa
Re: Drepa tíma?
Sent: Þri 28. Des 2010 12:45
af B.Ingimarsson
LESA, lesa, lesa og lesa. T.D. ef þú hefur mikinn áhuga á tölvum þá eru til miljón bækur um þær sem þú finnur líklegast á næsta bókasafni, annars er til fullt af hlutum að gera.
Re: Drepa tíma?
Sent: Þri 28. Des 2010 12:48
af bulldog
Re: Drepa tíma?
Sent: Þri 28. Des 2010 14:14
af BjarkiB
Tölvan þín er dauð og þú ert í tölvunni?
Re: Drepa tíma?
Sent: Þri 28. Des 2010 14:19
af GuðjónR
Re: Drepa tíma?
Sent: Þri 28. Des 2010 14:19
af Halli25
hann er líklega á vaktinni á símanum sínum
Re: Drepa tíma?
Sent: Þri 28. Des 2010 15:29
af Jim
Hann gæti líka verið í tölvu vinar/ættingja eða jafnvel verið á bókasafni eða netkaffihúsi.
Re: Drepa tíma?
Sent: Þri 28. Des 2010 15:58
af Einarr
Já er i ipod touch. En ætla reyna finna mér eitthvað kúl project, smíða eitthvað töff og tilgangslaust!
Re: Drepa tíma?
Sent: Þri 28. Des 2010 17:53
af biturk
Einarr skrifaði:Já er i ipod touch. En ætla reyna finna mér eitthvað kúl project, smíða eitthvað töff og tilgangslaust!
tilhvers að gera það
ef þú hefur einhverja aðstöðu eða stálsmíða kunnáttu þá ættiru að gera eins og ég þegar mér fór að leiðast í gær og versla þér gamla druslu og breita í buggy bíl......gaman að smíða, gaman að hanna og manni leiðist aldrei aftur því þú átt jú.......buggy bíl þegar allt er búið