Síða 1 af 1

Tölvulistinn - ömurlegt tilboðshorn

Sent: Mán 27. Des 2010 06:12
af Gúrú
Held ég hafi aldrei séð jafn fáránlega hugmynd í framkvæmd og að kaupa auglýsingar fyrir "Allt að 80% afslátt" fyrir 17 vörur sem eru dýrar á afslættinum, óuppgefið hvað verðið á þeim var áður og koma með þessum skilmálum

Vörur í tilboðshorni gætu verið notaðar sýningarvörur, viðgerðar vörur, vörur án pakkninga og/eða aukahluta. Athugið að þessar vörur gætu verið staðsettar í einhverjum af okkar 6 verslunum. Einnig geta vörur klárast á milli þess sem tilboðlistinn er uppfærður. Endilega hafið samband við okkur og kynnið ykkur stöðu vörunnar.


#-o #-o #-o #-o #-o

Hversu erfitt hefði það verið fyrir þá að merkja við hvað af þessu er hvað. :o

Re: Tölvulistinn - ömurlegt tilboðshorn

Sent: Mán 27. Des 2010 09:40
af BjarniTS
Sálfræði , láta fólki líða eins og þetta sé alger gullnáma að komast í og tíminn sé naumur.

Frekar paþettik.