Tölvulistinn - ömurlegt tilboðshorn
Sent: Mán 27. Des 2010 06:12
Held ég hafi aldrei séð jafn fáránlega hugmynd í framkvæmd og að kaupa auglýsingar fyrir "Allt að 80% afslátt" fyrir 17 vörur sem eru dýrar á afslættinum, óuppgefið hvað verðið á þeim var áður og koma með þessum skilmálum
Hversu erfitt hefði það verið fyrir þá að merkja við hvað af þessu er hvað.
Vörur í tilboðshorni gætu verið notaðar sýningarvörur, viðgerðar vörur, vörur án pakkninga og/eða aukahluta. Athugið að þessar vörur gætu verið staðsettar í einhverjum af okkar 6 verslunum. Einnig geta vörur klárast á milli þess sem tilboðlistinn er uppfærður. Endilega hafið samband við okkur og kynnið ykkur stöðu vörunnar.
Hversu erfitt hefði það verið fyrir þá að merkja við hvað af þessu er hvað.