Síða 1 af 1

Uppfærslutilboð

Sent: Sun 26. Des 2010 19:40
af bulldog
Hvernig líst ykkur Vökturum á þetta uppfærslutilboð hjá @tt.is

Mynd
http://www.att.is/product_info.php?cPath=49&products_id=2277&osCsid=a35ce5bba9f0490cb883435e5f1c91f5

Turnkassi @ CoolerMaser Elite 342 Mini Turn með 2x USB á framhlið
Örgjörvi @ Intel Core i3 540 3.06GHz, S1156, 4MB cache
Móðurborð @ MSI H55M-E33 - Intel H55, 4x DDR3, S1156
Vinnsluminni @ 4GB DDR3 1333MHz, Corsair - lífstíðarábyrgð
Harðdiskur @ 500GB SATA3 Western Digital - 16MB Buffer
Hljóðkort @ Innbyggt Realtek High Definition 7.1
Skjákort @ Innbyggt Intel HD Graphics, 733MHz core, DVI / VGA / HDMI
Netkort @ 10/100/1000 netkort
Vifta @ Vönduð og góð örgjörvavifta
Tengi @ 6x SATA II, 12xUSB2, ofl.

Re: Uppfærslutilboð

Sent: Sun 26. Des 2010 19:44
af Eiiki
Hvað ætlaru þér að nota tölvuna í?
Innbyggð skjákort eru aldrei góð fyrir tölvuleikina...

Re: Uppfærslutilboð

Sent: Sun 26. Des 2010 19:46
af bulldog
ég á skjákort Radeon HD 4650 sem ég er með í núverandi vél sem ég gæti notað áfram. bara svona almenna vinnslu spekka háskerpuefni, netið og kannski einhverja leiki.

Re: Uppfærslutilboð

Sent: Sun 26. Des 2010 19:51
af biturk

Re: Uppfærslutilboð

Sent: Sun 26. Des 2010 20:01
af bulldog
meinarðu grein númer þrjú ?

Re: Uppfærslutilboð

Sent: Sun 26. Des 2010 20:59
af Eiiki
bulldog skrifaði:meinarðu grein númer þrjú ?

Hann meinar grein nr. 3.
En skjákortið er kannski fínt, ég er ekki alfróður um þessi low-profile skjákort :)

Re: Uppfærslutilboð

Sent: Sun 26. Des 2010 21:25
af Frussi
Skjákortið nýtist varla í leikjum, fínt í HD kvikmyndir, en varla meira en það...

Re: Uppfærslutilboð

Sent: Mán 27. Des 2010 01:58
af bulldog
ég er með Radeon HD 4650 sem ég myndi henda í vélina, hvernig væri hún orðin þá ?