Síða 1 af 1
Hvað fenguði að borða í kvöld ?
Sent: Sun 26. Des 2010 19:12
af bulldog
Hvað fenguði að borða í kvöld ???? Ég fékk hangikjöt, uppstúf, laufabrauð og skolaði þessu niður með jólaöli
Re: Hvað fenguði að borða í kvöld ?
Sent: Sun 26. Des 2010 19:13
af SolidFeather
Bara svona eins og næstum allir aðrir íslendingar?
Re: Hvað fenguði að borða í kvöld ?
Sent: Sun 26. Des 2010 19:13
af GuðjónR
Jólaboð með fjölskyldu konunar, nenni ekki í svona stórveislur, er heima að narta í afganginn af Húsavíkurhangikjötinu síðan í gær.
Nammm..
Re: Hvað fenguði að borða í kvöld ?
Sent: Sun 26. Des 2010 19:14
af BjarkiB
GuðjónR skrifaði:Jólaboð með fjölskyldu konunar, nenni ekki í svona stórveislur, er heima að narta í afganginn af Húsavíkurhangikjötinu síðan í gær.
Nammm..
Kjötið er alltaf betra daginn eftir á!
Re: Hvað fenguði að borða í kvöld ?
Sent: Sun 26. Des 2010 19:15
af beggi90
Súpu og brauð.
Sem betur fer þá fer ég aðeins í eitt jólaboð og það er búið. Finnst vont að fá of mikið af þungu kjöti marga daga í röð.
Re: Hvað fenguði að borða í kvöld ?
Sent: Sun 26. Des 2010 19:16
af bulldog
ég labbaði bara fram í eldhús áðan og fékk mér. Er að leita að góðum díl hérna á vaktinni líka fékk smápening í jólagjöf
Re: Hvað fenguði að borða í kvöld ?
Sent: Sun 26. Des 2010 19:31
af Páll
Hangikjét, uppstúf og karteflur og piknik! og auðvitað jólaöl
Re: Hvað fenguði að borða í kvöld ?
Sent: Sun 26. Des 2010 19:38
af Glazier
Pítu
Re: Hvað fenguði að borða í kvöld ?
Sent: Sun 26. Des 2010 19:52
af ManiO
Ommulettu með 3 mismunandi ostum og svo salami.
Re: Hvað fenguði að borða í kvöld ?
Sent: Sun 26. Des 2010 20:04
af bulldog
er ekki Salami það sama og spægipylsa ?
Re: Hvað fenguði að borða í kvöld ?
Sent: Sun 26. Des 2010 20:48
af hsm
Danskt smurbrauð í hádeiginu og svo var það Pizza áðan
Re: Hvað fenguði að borða í kvöld ?
Sent: Sun 26. Des 2010 21:14
af hauksinick
Glazier skrifaði:Pítu
Djöfull er það nice!
Re: Hvað fenguði að borða í kvöld ?
Sent: Sun 26. Des 2010 21:24
af Hj0llz
Lambalæri, kartöflur, piparsósu, laufabrauð og rauðvín
Re: Hvað fenguði að borða í kvöld ?
Sent: Sun 26. Des 2010 21:25
af Ulli
Duck
Re: Hvað fenguði að borða í kvöld ?
Sent: Sun 26. Des 2010 22:59
af Frost
Fiskisúpu með hvítlauksbrauði
Re: Hvað fenguði að borða í kvöld ?
Sent: Mán 27. Des 2010 00:08
af kobbi keppz
konfekt
var allveg pakk saddur eftir að hafa étið á mig gat í afmælinu hennar múttu
Re: Hvað fenguði að borða í kvöld ?
Sent: Mán 27. Des 2010 01:30
af MatroX
Rjómalöguð Humarsúpa.
Besta Lambalæri sem ég hef fengið
ís í eftir rétt
Re: Hvað fenguði að borða í kvöld ?
Sent: Mán 27. Des 2010 01:40
af Black
Forrét Rjómalöguð Humarsúpa
Aðalrétt Skötuselur
Eftirrétt Kaffi,ís,konfekt ;þ
Re: Hvað fenguði að borða í kvöld ?
Sent: Mán 27. Des 2010 01:58
af BjarkiB
Annars já þá fékk ég soðin fisk með kartöflum.
Re: Hvað fenguði að borða í kvöld ?
Sent: Mán 27. Des 2010 02:08
af Lallistori
Hangikjöt, kartöflur, grænar baunir + rauðkál, laufarbrauð og jólaöl