Búa til fiskabúr

Allt utan efnis

Höfundur
max567
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 22:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Búa til fiskabúr

Pósturaf max567 » Sun 26. Des 2010 00:57

Ég ælta að búa til fiskabúr úr gamla túbusjónvarpinu mínu, og var að pæla að hafa búrið bara úr plexigleri. Hvar getur maður fengið það og kostar það mikið?

Og hefur eitthver reynslu af þessu?

Kv.Max567



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7494
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1160
Staða: Ótengdur

Re: Búa til fiskabúr

Pósturaf rapport » Sun 26. Des 2010 01:04

iss þú verður að ná að smalla/saga/brjóta slípa myndlampanum þannig að framhliðin verði heil og svo kíttarðu bara plexí inn í TV-ið, setur ljós og dælu o.s.frv...

En ég fann leiðbeiningar fyrir þig...

http://www.wikihow.com/Convert-an-Old-T ... -Fish-Tank



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Búa til fiskabúr

Pósturaf Glazier » Sun 26. Des 2010 01:06

Þú lofar amk. að pósta myndum þegar þú klárar þetta mission :)


Tölvan mín er ekki lengur töff.


hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Búa til fiskabúr

Pósturaf hauksinick » Sun 26. Des 2010 01:25

Glazier skrifaði:Þú lofar amk. að pósta myndum þegar þú klárar þetta mission :)

x2
Mér langar alvarlega að gera þetta sjálfur!
Þótt ég hafi engann áhuga á fiskum eða hafi nokkurtíman átt fiska.Langar mér að gera þetta samt!


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Búa til fiskabúr

Pósturaf Oak » Sun 26. Des 2010 01:29

fiskaspjall.is ætti að geta hjálpað þér helling með þetta verkefni... :)


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Búa til fiskabúr

Pósturaf Glazier » Sun 26. Des 2010 01:32

Oak skrifaði:fiskaspjall.is ætti að geta hjálpað þér helling með þetta verkefni... :)

Lol.. allt er nú til :lol:


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Höfundur
max567
Fiktari
Póstar: 73
Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 22:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Búa til fiskabúr

Pósturaf max567 » Sun 26. Des 2010 15:04

Ég skal skella myndum þegar þetta klárast. En það gæti verið doldið langt í þetta. Ætla að gera þetta eftir heimilsflutningana.