Lyklaborðs "mapping" spurning
Sent: Lau 25. Des 2010 16:35
Ég var að fá Saitek Cyborg lyklaborð en það er ekki með íslensku layouti svo enter takkinn er ekki stór eins og ég er vanur. Er ekki einhver nettur hugbúnaður sem getur mappað plús takkann fyrir ofan enter til að vera líka enter?
Annað, media takkarnir virðast ekki virka á iTunes nema iTunes glugginn sé opinn og virkur. Er ekkert sem ég get gert svo að þetta virki sama hvaða forrit er uppi?
Annað, media takkarnir virðast ekki virka á iTunes nema iTunes glugginn sé opinn og virkur. Er ekkert sem ég get gert svo að þetta virki sama hvaða forrit er uppi?