Síða 1 af 2

Gleðilega skötuhátíð

Sent: Fim 23. Des 2010 00:27
af bulldog
Gleðilega skötuhátíð Vaktarar \:D/ \:D/ \:D/ \:D/ \:D/ \:D/

Mynd

Re: Gleðilega skötuhátíð

Sent: Fim 23. Des 2010 00:28
af hagur
Nei.

Re: Gleðilega skötuhátíð

Sent: Fim 23. Des 2010 00:35
af BjarkiB
Ekki nefna þennan viðbjóð!
Nefið á manni fyllist af sandi við lyktina af þessu :pjuke

Re: Gleðilega skötuhátíð

Sent: Fim 23. Des 2010 00:49
af bulldog
engann kveifarhátt sýnið manndóm og fáið ykkur skötu \:D/

Re: Gleðilega skötuhátíð

Sent: Fim 23. Des 2010 00:51
af BjarkiB
bulldog skrifaði:engann kveifarhátt sýnið manndóm og fáið ykkur skötu \:D/


Verð að segja lýst betur á konuna fyrir aftan!

Re: Gleðilega skötuhátíð

Sent: Fim 23. Des 2010 00:56
af bulldog
konur eru flottar að aftan :megasmile

Re: Gleðilega skötuhátíð

Sent: Fim 23. Des 2010 01:01
af GuðjónR
Á morgun kl 18:00 verður minn mættur í skötu til múttu! Það er bara hefð, ég er sá eini sem mæti.
Mér dettur ekki í hug að menga húsið mitt með lyktinni, en skata er eitt að því besta sem ég fæ.
Af tillitsemi við annað heimilisfólk þá fer ég úr fötunum í þvottahúsinu þegar ég kem heim og skelli mér í bað.

Re: Gleðilega skötuhátíð

Sent: Fim 23. Des 2010 01:06
af kobbi keppz
það er ekki nóg að það sé vont bragð heldur þá er ógeðsleg lygt af henni lýka :oops: :pjuke

Re: Gleðilega skötuhátíð

Sent: Fim 23. Des 2010 01:13
af GuðjónR
kobbi keppz skrifaði:það er ekki nóg að það sé vont bragð heldur þá er ógeðsleg lygt af henni lýka :oops: :pjuke

Lyktin er viðbjóður, bragðið er himneskt.

Re: Gleðilega skötuhátíð

Sent: Fim 23. Des 2010 01:17
af CendenZ
bulldog skrifaði:Gleðilega skötuhátíð Vaktarar \:D/ \:D/ \:D/ \:D/ \:D/ \:D/

Mynd



Hvar er kellingin að éta þetta ? Í einhverjum gluggalausum kjallara ?

Btw, Skata er ekkert merkileg... bara eins og pulsa... étanleg með öllu meðlætinu ;)

Re: Gleðilega skötuhátíð

Sent: Fim 23. Des 2010 01:20
af hsm
Skata er snilld :) vorkenni þeim sem að fá ekki þessa góðu tilfinningu að borða skötu :)
En maður eldar hana ekki heima hjá sér =;

Re: Gleðilega skötuhátíð

Sent: Fim 23. Des 2010 01:22
af icup
CendenZ skrifaði:Btw, Skata er ekkert merkileg... bara eins og pulsa... étanleg með öllu meðlætinu ;)

Allvöru karlmenn éta skötu eintóma og anda með munninum meðan þeir eru með hana í kjaftinum. Brennur í lungun og hreinsar alla sýkla sem þú gætir verið með.

Re: Gleðilega skötuhátíð

Sent: Fim 23. Des 2010 01:31
af bulldog
Ég fer á skötuhlaðborð á Kaffi Duus í Keflavík \:D/ Það er frá klukkan 12 - 15 \:D/ \:D/ \:D/ \:D/ \:D/ \:D/

Re: Gleðilega skötuhátíð

Sent: Fim 23. Des 2010 01:41
af J1nX
GuðjónR skrifaði:
kobbi keppz skrifaði:það er ekki nóg að það sé vont bragð heldur þá er ógeðsleg lygt af henni lýka :oops: :pjuke

Lyktin er viðbjóður, bragðið er himneskt.


eins og talað út úr mínum munni \:D/ \:D/

Re: Gleðilega skötuhátíð

Sent: Fim 23. Des 2010 01:53
af razrosk
Nýbuinn að krúnuraka mig... kem og fer hálf nakin, klæddur bara "boxer" sem ég klippti út og límdi saman úr svörtum ruslapoka og pappakassa með smá bómull á milli lappana.

Gleðilega skötuhátíð...

Re: Gleðilega skötuhátíð

Sent: Fim 23. Des 2010 02:43
af bulldog
GuðjónR er eini alvöru maðurinn hérna fyrir utan mig \:D/ \:D/ \:D/ \:D/

Re: Gleðilega skötuhátíð

Sent: Fim 23. Des 2010 03:13
af BjarniTS
Skata er mitt uppáhald.

Re: Gleðilega skötuhátíð

Sent: Fim 23. Des 2010 03:18
af Frost
Ég er að fara í skötu eftir 13 klst. Þá verður borðað saltfisk :lol: Get ekki hugsað mér að setja þetta uppí mig, kannski ég prófi það á þessu ári.

Re: Gleðilega skötuhátíð

Sent: Fim 23. Des 2010 05:19
af urban
búinn að taka þátt í að verka þetta í ca 15 ár.
~1400 kg seld fyrir þessa skötuvertíð
fastir kúnnar ár eftir ár eftir ár (og nýjir að bætast við hvert ár, sem að flestir verða fastir kúnnar (verkuðum 650 kg fyrir 3 árum))

semsagt, skatan sem að ég verka er almennt talin lostæti og hef aldrei fengið kvörtun.

dettur ekki til hugar að borða þetta sjálfur.

Re: Gleðilega skötuhátíð

Sent: Fim 23. Des 2010 08:16
af vesley
Það er því miður yfirleitt þannig að þeir sem segja að skatan sé viðbjóðsleg hafa aldrei smakkað hana.

Segja þetta bara vegna lyktarinnar [-X

Re: Gleðilega skötuhátíð

Sent: Fim 23. Des 2010 08:20
af ZoRzEr
Beint til frænku að éta eina vestfirska, með pótum, brennivíni og budd. Gerist ekki mikið jólalegra en það.

Re: Gleðilega skötuhátíð

Sent: Fim 23. Des 2010 09:34
af GuðjónR
Ég tekið eftir því að margir sem segja að skata sé vond eru þeir sem hafa aldrei smakkað skötu :catgotmyballs
Dæma hana út frá lyktinni.

Lyktin ER vond....hún er hræðileg! En bragðið að skötunni er himneskt! Sérstaklega ef hún er það vel kæst að maður hóstar og grætur þá er hún best.
Það eru ekki mörg ár síðan ég bjó í Arahólunum, 7 hæða blokk þar sem 80% íbúanna voru yfir 70 ára, og þið getið rétt ímyndað ykkur LYKTINA í húsinu þegar allir voru að elda skötu.

Þá var trikkið að elda líka og verða samdauna :)

Re: Gleðilega skötuhátíð

Sent: Fim 23. Des 2010 10:48
af Black
ég hata allt sem tengist skötu.

Lyktinn er viðbjóður
Lyktinn helst í bílnum í 2vikur á eftir ef maður fer í skötuveislu og keyrir síðan heim´
Lyktinn er allstaðar
Hún bragðast eins og ammóníak
Afhverju að borða skötu þegar maður getur sleppt því :-k

Gleðilega skötuhátið :pjuke

Re: Gleðilega skötuhátíð

Sent: Fim 23. Des 2010 11:06
af B.Ingimarsson
Black skrifaði:ég hata allt sem tengist skötu.

Lyktinn er viðbjóður
Lyktinn helst í bílnum í 2vikur á eftir ef maður fer í skötuveislu og keyrir síðan heim´
Lyktinn er allstaðar
Hún bragðast eins og ammóníak
Afhverju að borða skötu þegar maður getur sleppt því :-k

Gleðilega skötuhátið :pjuke

hefurðu smakkað ammóníak :catgotmyballs

Re: Gleðilega skötuhátíð

Sent: Fim 23. Des 2010 11:08
af GuðjónR
B.Ingimarsson skrifaði:
Black skrifaði:ég hata allt sem tengist skötu.

Lyktinn er viðbjóður
Lyktinn helst í bílnum í 2vikur á eftir ef maður fer í skötuveislu og keyrir síðan heim´
Lyktinn er allstaðar
Hún bragðast eins og ammóníak
Afhverju að borða skötu þegar maður getur sleppt því :-k

Gleðilega skötuhátið :pjuke

hefurðu smakkað ammóníak :catgotmyballs

hefurðu smakkað Smegma?