Síða 1 af 1

Vaktin i Noregi - Er hun til?

Sent: Mán 20. Des 2010 23:36
af Aimar
Veit einhver hvort ad dad se sambaerileg sida i Noregi eins og Vaktin er a Islandi??

Re: Vaktin i Noregi - Er hun til?

Sent: Mán 20. Des 2010 23:53
af Jim

Re: Vaktin i Noregi - Er hun til?

Sent: Þri 21. Des 2010 00:12
af rapport
http://www.vakt.no/
http://www.vakten.no/

Bæði frátekin...

Dúbíus

Heyrði að Guðjón væri á norskunámskeiði...

Þá er bara spurning hver verður almáttugur sonur hans sem mun reyna sjá um vaktina en við munum svo krossfesta.

En mun rísa á ... ... I´m not going there.

Re: Vaktin i Noregi - Er hun til?

Sent: Þri 21. Des 2010 00:18
af biturk
rapport skrifaði:http://www.vakt.no/
http://www.vakten.no/

Bæði frátekin...

Dúbíus

Heyrði að Guðjón væri á norskunámskeiði...

Þá er bara spurning hver verður almáttugur sonur hans sem mun reyna sjá um vaktina en við munum svo krossfesta.

En mun rísa á ... ... I´m not going there.

Mynd

Re: Vaktin i Noregi - Er hun til?

Sent: Þri 21. Des 2010 00:19
af GuðjónR
hehehehe :sleezyjoe

Re: Vaktin i Noregi - Er hun til?

Sent: Þri 21. Des 2010 00:24
af beggi90
Ég er nú að flytja til Rúmeníu, eitthver svipuð síða og vaktin þar? :-"

Re: Vaktin i Noregi - Er hun til?

Sent: Þri 21. Des 2010 00:28
af GuðjónR
þið vitið að þið komist á Vaktina hvar sem þið eruð í heiminum er það ekki?

Re: Vaktin i Noregi - Er hun til?

Sent: Þri 21. Des 2010 00:30
af beggi90
GuðjónR skrifaði:þið vitið að þið komist á Vaktina hvar sem þið eruð í heiminum er það ekki?


Býst við að pælingin hjá honum hafi verið að skoða notað stuffs, ef ekki þá skil ég ekki pælinguna.

Re: Vaktin i Noregi - Er hun til?

Sent: Þri 21. Des 2010 00:34
af rapport
beggi90 skrifaði:
GuðjónR skrifaði:þið vitið að þið komist á Vaktina hvar sem þið eruð í heiminum er það ekki?


Býst við að pælingin hjá honum hafi verið að skoða notað stuffs, ef ekki þá skil ég ekki pælinguna.


Þú veist að þú getur komist á Vaktina "til að skoða notað stuffs" hvaðan sem er í heiminum?

Re: Vaktin i Noregi - Er hun til?

Sent: Þri 21. Des 2010 00:42
af biturk
GuðjónR skrifaði:þið vitið að þið komist á Vaktina hvar sem þið eruð í heiminum er það ekki?



bíddu VÓ!! :wtf

ertu að segja mér að það sé NET fyrir utan ísland :shock: :shock:

Re: Vaktin i Noregi - Er hun til?

Sent: Þri 21. Des 2010 00:44
af Frost
biturk skrifaði:
GuðjónR skrifaði:þið vitið að þið komist á Vaktina hvar sem þið eruð í heiminum er það ekki?



bíddu VÓ!! :wtf

ertu að segja mér að það sé NET fyrir utan ísland :shock: :shock:


Iknorite? Ég þurfti sálfræðihjálp eftir að ég frétti þetta fyrst!

Re: Vaktin i Noregi - Er hun til?

Sent: Þri 21. Des 2010 00:49
af beggi90
rapport skrifaði:
beggi90 skrifaði:
GuðjónR skrifaði:þið vitið að þið komist á Vaktina hvar sem þið eruð í heiminum er það ekki?


Býst við að pælingin hjá honum hafi verið að skoða notað stuffs, ef ekki þá skil ég ekki pælinguna.


Þú veist að þú getur komist á Vaktina "til að skoða notað stuffs" hvaðan sem er í heiminum?


Ekki jafn hagstætt flutningslega séð, vill alltaf hafa hlutina sem næst manni.
En ég var nú samt bara að fíflast með vaktina í rúmeníu, ætli maður noti ekki ebay til að kaupa stuffs þar.

Re: Vaktin i Noregi - Er hun til?

Sent: Þri 21. Des 2010 01:00
af Eiiki
þú getur keypt snuffs allavega í noregi

Re: Vaktin i Noregi - Er hun til?

Sent: Þri 21. Des 2010 08:32
af Black
Eiiki skrifaði:þú getur keypt snuffs allavega í noregi

:uhh1