Síða 1 af 1
spjallið.is = barnaland fyrir karlmen?
Sent: Sun 19. Des 2010 01:04
af nonesenze
sælir, konan mín segir (eftir að ég segi henni frá ýmsu sem gengur á hérna á vaktinni) að vaktin sé eins og barnaland nema fyrir karla
við tölum um hvað við höfum í morgun mat, þær tala um hvað þær eiga að hafa í matinn, við tölum um uppfærslur þær tala um uppskriftir
við tölum um hardware, þær tala um barnaföt
er eitthvað til í þessu, á þetta að vera
http://www.karlaland.is? hehehe
silly i know en endilega komið með comment
Re: spjallið.is = barnaland fyrir karlmen?
Sent: Sun 19. Des 2010 01:05
af MatroX
nonesenze skrifaði:sælir, konan mín segir (eftir að ég segi henni frá ýmsu sem gengur á hérna á vaktinni) að vaktin sé eins og barnaland nema fyrir karla
við tölum um hvað við höfum í morgun mat, þær tala um hvað þær eiga að hafa í matinn, við tölum um uppfærslur þær tala um uppskriftir
við tölum um hardware, þær tala um barnaföt
er eitthvað til í þessu, á þetta að vera
http://www.karlaland.is? hehehe
silly i know en endilega komið með comment
Re: spjallið.is = barnaland fyrir karlmen?
Sent: Sun 19. Des 2010 01:13
af bixer
og er þá doktor.is spjallborðið=barnaland fyrir gelgjur?
Re: spjallið.is = barnaland fyrir karlmen?
Sent: Sun 19. Des 2010 01:18
af Daz
Nah, ég er lesandi á
ensku spjallborði sem er svona ca millistigið á milli vaktarinnar og 4chan. Það er barnaland fyrir karlmenn...
Re: spjallið.is = barnaland fyrir karlmen?
Sent: Sun 19. Des 2010 01:19
af Gúrú
96% virkra þáttakenda á spjallborði Barnalands eru konur,
staðfest.
Re: spjallið.is = barnaland fyrir karlmen?
Sent: Sun 19. Des 2010 01:20
af nonesenze
vá bara barnaland búnir að svara þessum þræði.... koma svo vaktarar...
Re: spjallið.is = barnaland fyrir karlmen?
Sent: Sun 19. Des 2010 01:20
af CendenZ
Daz skrifaði:Nah, ég er lesandi á ensku spjallborði sem er svona ca millistigið á milli vaktarinnar og 4chan. Það er barnaland fyrir karlmenn...
neowin ?
Re: spjallið.is = barnaland fyrir karlmen?
Sent: Sun 19. Des 2010 01:21
af nonesenze
Gúrú skrifaði:96% virkra þáttakenda á spjallborði Barnalands eru konur,
staðfest.
ekki alveg pointið með þessum þræði en ok....
skiljiði ekki OP comment?
*edit* enginn búinn að koma með 1cent af greindar vísu commenti hérna so far... sjísh ekki láta konuna þræðina líta þetta vél út
Re: spjallið.is = barnaland fyrir karlmen?
Sent: Sun 19. Des 2010 01:23
af DabbiGj
Bæði og, finnst sumt hérna æði barnalandslegt hérna en inn á milli eru notendur sem að leggja inn innlegg sem að tengjast tölvum og tækni
Re: spjallið.is = barnaland fyrir karlmen?
Sent: Sun 19. Des 2010 01:26
af nonesenze
sæll
Re: spjallið.is = barnaland fyrir karlmen?
Sent: Sun 19. Des 2010 01:37
af MatroX
Re: spjallið.is = barnaland fyrir karlmen?
Sent: Sun 19. Des 2010 01:42
af Gúrú
nonesenze skrifaði:Gúrú skrifaði:96% virkra þáttakenda á spjallborði Barnalands eru konur,
staðfest.
ekki alveg pointið með þessum þræði en ok....
Jú, grunnur þráðarins er byggður á þeirri staðreynd að konur stunda barnaland og karlar væru þá á einhverju öðru landi
(vaktlandinu, OP konan þín hefur rétt fyrir sér þó að L2C sé stærra)
Re: spjallið.is = barnaland fyrir karlmen?
Sent: Sun 19. Des 2010 01:46
af intenz
barnaland fyrir nörda
Re: spjallið.is = barnaland fyrir karlmen?
Sent: Sun 19. Des 2010 01:46
af Black
MatroX skrifaði:nonesenze skrifaði:MatroX skrifaði:nonesenze skrifaði:sælir, konan mín segir (eftir að ég segi henni frá ýmsu sem gengur á hérna á vaktinni) að vaktin sé eins og barnaland nema fyrir karla
við tölum um hvað við höfum í morgun mat, þær tala um hvað þær eiga að hafa í matinn, við tölum um uppfærslur þær tala um uppskriftir
við tölum um hardware, þær tala um barnaföt
er eitthvað til í þessu, á þetta að vera
http://www.karlaland.is? hehehe
silly i know en endilega komið með comment
búinn að fá þér of marga eða?
bara 5 ára eða "virgins" s
segja svona, hvert þeirra ert þú?
how dare you
Re: spjallið.is = barnaland fyrir karlmen?
Sent: Sun 19. Des 2010 01:47
af MatroX
Gúrú skrifaði:nonesenze skrifaði:Gúrú skrifaði:96% virkra þáttakenda á spjallborði Barnalands eru konur,
staðfest.
ekki alveg pointið með þessum þræði en ok....
Jú, grunnur þráðarins er byggður á þeirri staðreynd að konur stunda barnaland og karlar væru þá á einhverju öðru landi
(vaktlandinu, OP konan þín hefur rétt fyrir sér þó að L2C sé stærra)
true
Re: spjallið.is = barnaland fyrir karlmen?
Sent: Sun 19. Des 2010 01:48
af Tiger
nonesenze skrifaði:sælir, konan mín segir (eftir að ég segi henni frá ýmsu sem gengur á hérna á vaktinni) að vaktin sé eins og barnaland nema fyrir karla
við tölum um hvað við höfum í morgun mat, þær tala um hvað þær eiga að hafa í matinn, við tölum um uppfærslur þær tala um uppskriftir
við tölum um hardware, þær tala um barnaföt
er eitthvað til í þessu, á þetta að vera
http://www.karlaland.is? hehehe
silly i know en endilega komið með comment
Eftir að hafa lesið þráðin um epli.is auglýsinguna þá held ég að þetta sé orðið verra en barnaland hjá tjellunum okkar.........
Re: spjallið.is = barnaland fyrir karlmen?
Sent: Sun 19. Des 2010 01:58
af Daz
landabarn!
Re: spjallið.is = barnaland fyrir karlmen?
Sent: Sun 19. Des 2010 02:06
af mercury
Daz skrifaði:landabarn!
liiike
Re: spjallið.is = barnaland fyrir karlmen?
Sent: Sun 19. Des 2010 03:07
af rapport
karlaland.is
Ég fæ alveg hroll, allt svona sem stuðlar að
"Homo sociality" finnst mér oft svo klikkað ef það lítur engri stjórn.
Er er.is í eðli sínu "gott" fyrirbæri í samfélagslegum skilningi?
Re: spjallið.is = barnaland fyrir karlmen?
Sent: Sun 19. Des 2010 05:13
af dragonis
Mér líður svipað eins og Lísu..Undraland.is
Nennti ekki lesa allann þráðinn..My first impression
Re: spjallið.is = barnaland fyrir karlmen?
Sent: Sun 19. Des 2010 11:47
af biturk
Re: spjallið.is = barnaland fyrir karlmen?
Sent: Sun 19. Des 2010 12:54
af GuðjónR
nonesenze skrifaði:sælir, konan mín segir (eftir að ég segi henni frá ýmsu sem gengur á hérna á vaktinni) að vaktin sé eins og barnaland nema fyrir karla
við tölum um hvað við höfum í morgun mat, þær tala um hvað þær eiga að hafa í matinn, við tölum um uppfærslur þær tala um uppskriftir
við tölum um hardware, þær tala um barnaföt
er eitthvað til í þessu, á þetta að vera
http://www.karlaland.is? hehehe
silly i know en endilega komið með comment
hahahahahaha
Spurning um að kaupa karlaland.is og re-directa hingað