Síða 1 af 1

Gawker Media account upplýsingum stolið

Sent: Mán 13. Des 2010 10:25
af ManiO
http://lifehacker.com/5712785/#1

Fyrir alla þá sem hafa notanda á síðum Gawker (Kotaku, Lifehacker, IO9, Jalopnik, Gizmodo, Deadspin, Jezebel og Fleshbot) er mælt með að breyta lykilorði á þeim, sem og öðrum síðum sem að þið stundið sem hafa sama lykilorð (og þá sérstaklega ef notandanafnið er hið sama).