Síða 1 af 1

Tengja kort við paypal

Sent: Fös 10. Des 2010 12:31
af Páll
Sælir, ég var að tengja kort við paypal og þarf svona staðfestingar kóða. Þeir eru búnir að taka c.a $2 af kortinu, enn ég fæ engann kóða. Vitið þið hvað þetta tekur langan tíma ?

Re: Tengja kort við paypal

Sent: Fös 10. Des 2010 12:38
af Opes
Númerið er á kortafærslunni.

Re: Tengja kort við paypal

Sent: Fös 10. Des 2010 12:40
af Páll
Opes skrifaði:Númerið er á kortafærslunni.


Á þessi færsla ekki að birtast í heimabankanum ?

Re: Tengja kort við paypal

Sent: Fös 10. Des 2010 13:07
af hagur
Jú, en það getur tekið einhverja daga.

Re: Tengja kort við paypal

Sent: Fös 10. Des 2010 13:08
af Páll
Já ok, ég vildi bara fá að vita þetta.