Síða 1 af 3
veikindi og vaxtarrækt?
Sent: Fim 09. Des 2010 17:16
af bixer
sælir nördar
ég varð veikur í gær og missti slatta af vöðvum og eitthvað við það. ég er hræddur um að ég veðri algjör aumingi á mrg. hvað get ég gert til að ná aftur upp sama styrk og venjulega. er btw að fara að taka þátt í skólahreysti eftir viku og þarf að fá styrkinn aftur!
ég nenni ekki að gera acc á neitt annað spjallborð og er ekki viss um hvar ég ætti að spurja um svona hluti. er einhver með ráð?
Re: veikindi og vaxtarrækt?
Sent: Fim 09. Des 2010 17:22
af zdndz
bixer skrifaði:sælir nördar
ég varð veikur í gær og missti slatta af vöðvum og eitthvað við það. ég er hræddur um að ég veðri algjör aumingi á mrg. hvað get ég gert til að ná aftur upp sama styrk og venjulega. er btw að fara að taka þátt í skólahreysti eftir viku og þarf að fá styrkinn aftur!
ég nenni ekki að gera acc á neitt annað spjallborð og er ekki viss um hvar ég ætti að spurja um svona hluti. er einhver með ráð?
Það er ekki fræðilegur möguleiki að þú gætir misst slatta af vöðvum við það. En 1.,2. og 3. er næringing! vertu viss um að þú fáir nóg af prótinum (þarf ekki að fara taka inn einhver fæðubótarefni heldur bara skyr, kjöt...), til viðmiðunar er gott að miða við að þú fáir (þyngd þína í kg)x(1,5)=grömm af prótínum á dag
En ekki gleyma kolvetnunum, þau eru einnig mjög mikilvæg og að kolvetnahlaða (þá safnast kolvetni í lifur og vöðvum (réttara sagt glýkógen))- t.d. pasta er mjög gott
við það að verða veikur missir maður styrk og þol en það kemur aftur eftir veikindin, passa bara uppá mataræðið!
og gangi þér vel..
Re: veikindi og vaxtarrækt?
Sent: Fim 09. Des 2010 17:27
af sxf
bixer skrifaði:sælir nördar
ég varð veikur í gær og missti slatta af vöðvum og eitthvað við það. ég er hræddur um að ég veðri algjör aumingi á mrg. hvað get ég gert til að ná aftur upp sama styrk og venjulega. er btw að fara að taka þátt í skólahreysti eftir viku og þarf að fá styrkinn aftur!
ég nenni ekki að gera acc á neitt annað spjallborð og er ekki viss um hvar ég ætti að spurja um svona hluti. er einhver með ráð?
Misstiru vöðva við það að vera veikur í einn dag?
Re: veikindi og vaxtarrækt?
Sent: Fim 09. Des 2010 17:33
af GuðjónR
Re: veikindi og vaxtarrækt?
Sent: Fim 09. Des 2010 17:35
af bixer
ég missti kannski ekki vöðva en ég tek eftir því að ég er miklu minni og er ekki með neitt þol...gæti vel verið að ég hafi bara misst vökva r sum. ég er algjör aumingi núna, ég var með gubbupest og náði ekkert að borða í gær og er varla búinn að borða í dag. er að reyna að drekka nóg af vatni
Re: veikindi og vaxtarrækt?
Sent: Fim 09. Des 2010 17:40
af Glazier
Aldrei verið veikur áður ?
Þetta fylgir því bara að vera veikur.. maður verður máttlaus og þolið bara hverfur
á meðan veikindin eru svo þegar þú hættir að vera veikur þá ertu ekki bara einhver gúmmí kall sem getur ekkert.. (nema þú hafir verið gúmmí kall sem getur ekkert áður en þú veiktist)
Re: veikindi og vaxtarrækt?
Sent: Fim 09. Des 2010 17:47
af Black
Taktu svona á 24 klukkutíma fresti! þetta er til á ýmsum stöðum um borgina en ef þú finnur þetta ekki innan 24 tíma þá geturu borgað morðfjár í pawnshop
þegar ég er veikur, þá fer ég út hreyfi mig reyni bara vera eins ferskur og ég get borða ávexti þá verður maður góður áður en maður veit af
Re: veikindi og vaxtarrækt?
Sent: Fim 09. Des 2010 17:51
af sxf
bixer skrifaði:ég missti kannski ekki vöðva en ég tek eftir því að ég er miklu minni
haha
Re: veikindi og vaxtarrækt?
Sent: Fim 09. Des 2010 17:52
af bixer
jú ég var bara seinast veikur fyrir meira en ári, ég kann ekkert á þetta. ég var nú enginn gúmmí karl áður en ég varð veikur ég er t.d 62 kg og tek 90 í bekk
ég er án djóks miklu minni! það er langt síðan ég var svona aumingjalegur!
EDIT: ég er farinn að halda að ég sé með smá vöðvafíkn...
Re: veikindi og vaxtarrækt?
Sent: Fim 09. Des 2010 17:56
af SolidFeather
Cool story bro
Re: veikindi og vaxtarrækt?
Sent: Fim 09. Des 2010 17:59
af appel
Vöðvar hverfa ekki svo létt. Þetta er bara vökvatap.
Auk þess er til svolítið sem heitir "muscle memory", sem þýðir að vöðvarnir koma fljótt aftur þrátt fyrir langa fjarveru frá járnunum.
Fá sér nokkra prótein shjeika, nóg að drekka, kreatín og þú ert í góðum málum.
Re: veikindi og vaxtarrækt?
Sent: Fim 09. Des 2010 18:02
af bixer
ég er reyndar ekki byrjaður á kreatíni en já ég fæ mér prótein fyrir svefninn og svona
ég vissi af muscle memory en ég er ekki viss um að 1 vika hefði dugað í það
Re: veikindi og vaxtarrækt?
Sent: Fim 09. Des 2010 18:56
af einarhr
Þegar maður fær gubbupest þá á missir líkaminn mikinn vökva. Eitt gott ráð við því er að drekka af Powerrade meðan maður er veikur og eitthvað eftir á. Þetta hef ég frá lækni. Ss Powerrade inniheldur mikið af vítamínum og einnig salti sem bindur vatnið í líkamanum. Það er ekki nóg að drekka bara vatn því maður ælir eða td ef um drullupest er að ræða þá tapar maður gríðalega miklu vatni með því sem maður lætur frá sér frá báðum endum.
Re: veikindi og vaxtarrækt?
Sent: Fim 09. Des 2010 19:12
af Klemmi
bixer skrifaði:ég er t.d 62 kg og tek 90 í bekk
Trúi þessu ekki, nema þú sért 1.50 á hæð
Re: veikindi og vaxtarrækt?
Sent: Fim 09. Des 2010 19:16
af bixer
hehe ég er 178, ég er með mjög sterka brjóstvöðva. það er alltaf talað um brjóstvöðvana sem brjóst útaf stærðinni. en þetta er satt
Re: veikindi og vaxtarrækt?
Sent: Fim 09. Des 2010 19:16
af Gúrú
Klemmi skrifaði:bixer skrifaði:ég er t.d 62 kg og tek 90 í bekk
Trúi þessu ekki, nema þú sért 1.50 á hæð
Trúi þessu þar sem ég var chubby 180cm 70kg og tók
95 í bekk.
Re: veikindi og vaxtarrækt?
Sent: Fim 09. Des 2010 19:28
af mercury
ég myndi frekar fá mér banana eða einhvað fyrir svefninn. drekka prótein í kringum æfingu. kreatín strax eftir æfingu. annars étur þú bara bola í viku fyrir mót
varla teknir í lyfjatest í þessu
Re: veikindi og vaxtarrækt?
Sent: Fim 09. Des 2010 19:30
af HemmiR
Menn eru náttúrlega ekki karlmenn nema þeir taki 100 í bekk.
Re: veikindi og vaxtarrækt?
Sent: Fim 09. Des 2010 19:32
af bixer
hehe ég veit það alveg að það eru aumingjar sem taka minna en 100 í bekk, ég stefni að því sem fyrst!
það er ekkert lyfjatest en ég er ekki að fara að taka inn eitthvað ólöglegt.
og ég er ekki byrjaður á kreatíni
Re: veikindi og vaxtarrækt?
Sent: Fim 09. Des 2010 20:35
af Black
ég er að taka intel quad vél með 5harðadiskum, og semi stórum turn, ég get borið þetta útí bíl og til félgana þegar maður fer að lana og svona, ég var alltaf með létta amd vél með einum hdd, það var bara grín miðað við hina vélina sko..
enda er maður kominn með myndarlegar byssur á hendurnar.. samt alltaf meira á hægri
ég er 1.80 sirka, og 65kg er að taka svona eina tölvu og ferðatösku með lykalborðinu og dótinu, upp stiga
Re: veikindi og vaxtarrækt?
Sent: Fim 09. Des 2010 20:54
af Frost
Black skrifaði:ég er að taka intel quad vél með 5harðadiskum, og semi stórum turn, ég get borið þetta útí bíl og til félgana þegar maður fer að lana og svona, ég var alltaf með létta amd vél með einum hdd, það var bara grín miðað við hina vélina sko..
enda er maður kominn með myndarlegar byssur á hendurnar.. samt alltaf meira á hægri
ég er 1.80 sirka, og 65kg er að taka svona eina tölvu og ferðatösku með lykalborðinu og dótinu, upp stiga
Á ekki að fara keppa í kraftlyftingum á næstunni?
Re: veikindi og vaxtarrækt?
Sent: Fim 09. Des 2010 20:56
af AntiTrust
Klemmi skrifaði:bixer skrifaði:ég er t.d 62 kg og tek 90 í bekk
Trúi þessu ekki, nema þú sért 1.50 á hæð
Ég var 71kg þegar ég tók 140 í bekk með >10% fitu. Er 173cm.
Kg segja ekki allt.
Bixer, éttu bara rosalega mikið og rétt, drekktu og vertu viss um að fá nóg af natríum. Hvíldu þig sem mest þar til þú keppir.
Re: veikindi og vaxtarrækt?
Sent: Fim 09. Des 2010 20:58
af Klemmi
AntiTrust skrifaði:Klemmi skrifaði:bixer skrifaði:ég er t.d 62 kg og tek 90 í bekk
Trúi þessu ekki, nema þú sért 1.50 á hæð
Ég var 71kg þegar ég tók 140 í bekk með >10% fitu. Er 173cm.
Kg segja ekki allt.
Djöfuls væskill er ég þá
Er 1.83m á hæð, 73kg, ~8-9% fita og kem ekki nálægt 90kg í bekk
70kg kannski á góðum degi....
En jæja, ég er reyndar með sæmilegar lappir í staðin þökk sé fótboltanum
Re: veikindi og vaxtarrækt?
Sent: Fim 09. Des 2010 20:58
af SolidFeather
Svo er líka öllum drullusama hvað þú tekur í bekk.
Re: veikindi og vaxtarrækt?
Sent: Fim 09. Des 2010 20:58
af SolidFeather
Klemmi skrifaði:AntiTrust skrifaði:Klemmi skrifaði:bixer skrifaði:ég er t.d 62 kg og tek 90 í bekk
Trúi þessu ekki, nema þú sért 1.50 á hæð
Ég var 71kg þegar ég tók 140 í bekk með >10% fitu. Er 173cm.
Kg segja ekki allt.
Djöfuls væskill er ég þá
Er 1.83m á hæð, 73kg, ~8-9% fita og kem ekki nálægt 90kg í bekk
70kg kannski á góðum degi....
En jæja, ég er reyndar með sæmilegar lappir í staðin þökk sé fótboltanum
Er það? 200Kg+ ATG squat?