Síða 1 af 1

Ný veftölvuvöruverslun

Sent: Þri 07. Des 2010 02:42
af Dazy crazy
Góða nótt
Ég var að renna í gegnum bændablaðið áðan og sá þar auglýsta tölvubúð sem er með vefsíðuna www.búðin.is
Er þetta alveg glæný búð?
spurning um að skella henni í verðvaktina ;)
kv. Dagur
Edit: Ekkert rosalegt úrval hjá þeim í tölvuíhlutum

Re: Ný veftölvuvöruverslun

Sent: Þri 07. Des 2010 09:44
af GuðjónR
Búðin.is ... frumlegt...hvað er það fyrsta sem mér dettur í hug þegar einhver minnist á "Búðina"....
hmmm ríkið? bjór?

Það tekur því sig ekki að setja þá á Vaktina, sá ekkert nema einn hdd sem gæti farið þar inn

Re: Ný veftölvuvöruverslun

Sent: Þri 07. Des 2010 16:33
af Dazy crazy
Já, sá það eftirá hvað var lítið af svona tölvuíhlutum þarna, bara fullt af skjám.
Þeir reyndar segjast geta reddað öllum íhlutum.
Enginn með reynslu af þessari verslun?