Síða 1 af 1

Galdra kall

Sent: Mán 06. Des 2010 22:26
af Mongol
Jæja sælir Vaktarar

Hr.Leiðinnlegur mættur aftur


En allavegna ég var staddur í Bónus um daginn þar sá ég mann sem var að versla en málið er að þegar hann opnaði veskið sitt þá kviknaði upp eldur.

Þannig spurningin hljómar þannig er einhverjum sem dettur í hug hvernig maður getur gert þessa galdra? :D

Re: Galdra kall

Sent: Mán 06. Des 2010 22:28
af gissur1
Peningarnir hans fuðruðu bara upp ?

Re: Galdra kall

Sent: Mán 06. Des 2010 22:32
af Mongol
Nei það var nú ekki svoleiðis

Veskið hvarf ekki eða neitt svoleiðis, hann bara opnaði það og það blossaði bara upp svona nokkurskonar bál alls ekki stórt ;)

Re: Galdra kall

Sent: Mán 06. Des 2010 22:36
af Lexxinn
Mongol skrifaði:Nei það var nú ekki svoleiðis

Veskið hvarf ekki eða neitt svoleiðis, hann bara opnaði það og það blossaði bara upp svona nokkurskonar bál alls ekki stórt ;)


svona?
http://www.youtube.com/watch?v=IO1WRi0y ... re=related

Annars er það þá http://flamewallet.com/

Re: Galdra kall

Sent: Mán 06. Des 2010 22:41
af Mongol
Já mér sýnist þetta vera það, allavegana mjög líkt :D

Takk fyrir ;)

Re: Galdra kall

Sent: Mán 06. Des 2010 22:44
af Gúrú
http://www.youtube.com/watch?v=IO1WRi0yGTs&t=2m51s

Besta amateur salesman moment ever, f. utan bláu skyrtuna, gelið, háaloftið, hristu myndatökuna og sölumannsröddina. :happy

Re: Galdra kall

Sent: Mán 06. Des 2010 22:51
af KermitTheFrog
Lol, lenti á svona þegar ég var að vinna á kassa. Brá ekkert smá.

Re: Galdra kall

Sent: Þri 07. Des 2010 00:18
af Kobbmeister
Gerðist fyrir vin minn sem var að vinna á kassanum fyrir framan mig, það var skondið :D

Re: Galdra kall

Sent: Þri 07. Des 2010 00:26
af Black
afhverju ? -.- probably einn mest useless hlutur sem ég hef séð til sölu! :popeyed

Re: Galdra kall

Sent: Þri 07. Des 2010 08:04
af k0fuz
Black skrifaði:afhverju ? -.- probably einn mest useless hlutur sem ég hef séð til sölu! :popeyed


Til að vera sniðugur!! :evillaugh
:megasmile

Re: Galdra kall

Sent: Þri 07. Des 2010 09:05
af ZoRzEr
Það kom einn svona til mín í vinnuna. Þóttist vera að leita að kortinu sínu, opnaði veskið og lítill eldur kviknaði í því.

Honum þótti þetta voðalega merkilegt :P

Re: Galdra kall

Sent: Þri 07. Des 2010 10:14
af ManiO
Þetta er virkilega slæm hugmynd fyrir þá sem hafa gaman að því að djamma :lol:

Re: Galdra kall

Sent: Þri 07. Des 2010 10:15
af cocacola123
Dúdd þetta er simple ! dýfir veskinu í bensín og ferð í búðina og kveikir í því með kveikjara :) Og það er öruglega ódýrara :D (ef þú nærð að slökkva aftur á því) :)

Re: Galdra kall

Sent: Þri 07. Des 2010 10:17
af GullMoli
Haha þetta er snilld! :D