Síða 1 af 1
Lána mér Texas Instrument reiknivél fram á miðvikudag?
Sent: Sun 05. Des 2010 17:22
af ManiO
Ekki er einhver vaktverji svo góðlátur að geta lánað mér TI reiknivél (þarf að geta tegrað) fram á miðvikudag. Get sótt hann og skutlað honum svo til baka.
Edit: Ekki væri verra ef að hann væri með nýjustu uppfærslum og með Laplace og fourier forrit uppsett.
Edit2: Innan höfuðborgarsvæðisins.
Re: Lána mér Texas Instrument reiknivél fram á miðvikudag?
Sent: Sun 05. Des 2010 18:01
af jakobs
Ertu að fara í próf í MOK ?
Re: Lána mér Texas Instrument reiknivél fram á miðvikudag?
Sent: Sun 05. Des 2010 22:27
af ManiO
jakobs skrifaði:Ertu að fara í próf í MOK ?
Nei, Stærðfræði 3 í HR.
Re: Lána mér Texas Instrument reiknivél fram á miðvikudag?
Sent: Sun 05. Des 2010 22:30
af Einarr
ég er með hljóðfæri frá texas...
Re: Lána mér Texas Instrument reiknivél fram á miðvikudag?
Sent: Sun 05. Des 2010 23:05
af Kristján Gerhard
Get lánað þér TI89 Titanium vél ef þú hefur áhuga
Re: Lána mér Texas Instrument reiknivél fram á miðvikudag?
Sent: Þri 07. Des 2010 18:52
af FBG
hæ
við getum lánað þér eina notaða Texas vél ef þú vilt
Re: Lána mér Texas Instrument reiknivél fram á miðvikudag?
Sent: Þri 07. Des 2010 19:31
af ManiO
Prófið búið og fékk lánað hjá frænda mínum. En takk samt