emmi skrifaði:Já það getur hver sem er búið til svona front. Amazon.co.uk sendir mjög takmarkað til Íslands, held það sé bara leikföng, dvd+bd, bækur og tölvuleikir.
Það er nú nefnilega málið, ég hef pantaði einusinni eða tvisvar frá amazon (eða kannski tuttugu sinnun, en hver er að telja?) og þeir senda svo sannarlega ekki leikföng og borðspil til Íslands. Þessvegna fannst mér þessi síða svo sérstök fyrst, ég prófaði að panta eitthvað þaðan og fékk hefðbundna villu upp. Svo prófaði ég aftur núna og það virðist sem þessi síða leyfi manni að panta vörur sem hefðbundið amazon.co.uk leyfir ekki sendingu til Íslands á. (Ég var að prófa að panta sömu vöruna í annarsvega mbl búðinni og hinsvegar í gegnum venjulega amazon, fékk höfnun hjá venjulegu búðinni).
Beisiklí, ætli maður geti þá búið til amazon búð sem selur önnur raftæki, föt osfrv?
edit:
Bleh, tek þetta til baka, það var að blöffa mig að ég sá ekki að það voru mismunandi seljendur á vörunum. Skv skilmálum senda Amazon.co.uk svo sannarlega leikföng til Íslands
fökk mbl!!!