Síða 1 af 1
hverjir eru ódýrir með heimsendingaþjónustu. (matur)
Sent: Fim 02. Des 2010 21:00
af Benzmann
sælir vaktarar, ég er svangur og langar í pizzu eða eitthvað álíka, en er ekki tibúinn að borga fyrir Dominos heimsendingarþjónustu....
svo, þið lúðarnir sem étið þetta alla daga ættuð að vita þetta best...
hvar á ég að panta ?
Re: hverjir eru ódýrir með heimsendingaþjónustu. (matur)
Sent: Fim 02. Des 2010 21:05
af Frost
Ég segi þér það ef þú biður kurteisislega
Re: hverjir eru ódýrir með heimsendingaþjónustu. (matur)
Sent: Fim 02. Des 2010 21:06
af Klemmi
Ég, í þau fáu skipti sem ég læt það eftir mér að panta í staðin fyrir að sækja (sem í sjálfu sér er ósköp heimskulegt að sækja þar sem ég bý á Álftanesi og það tekur ágætis tíma að rúnta á næsta pizzustað) panta ég nú bara þetta heimsenda tilboð hjá Dominos
Stór pizza af matseðli, 2 lítra gos, stór skammtur af brauðstöngum og sósa aðeins 3390
Og tek matarmikla pizzu af matseðli, yfirleitt hálfa extra og hálfa suprise.
Re: hverjir eru ódýrir með heimsendingaþjónustu. (matur)
Sent: Fim 02. Des 2010 21:07
af Benzmann
Frost skrifaði:Ég segi þér það ef þú biður kurteisislega
Elskulegi Frost minn, hvar er hægt að panta ódýran mat ?
Re: hverjir eru ódýrir með heimsendingaþjónustu. (matur)
Sent: Fim 02. Des 2010 21:09
af Frost
benzmann skrifaði:Frost skrifaði:Ég segi þér það ef þú biður kurteisislega
Elskulegi Frost minn, hvar er hægt að panta ódýran mat ?
Tekur tvennutilboð hjá Dominos og þá geturðu átt afganga
Re: hverjir eru ódýrir með heimsendingaþjónustu. (matur)
Sent: Fim 02. Des 2010 21:13
af intenz
Hættir þessum aumingjaskap og sækir bara böku á 990 kjell!
http://pizzahornid.isNú eða borgar 1000 kall aukalega og færð það sent til þín.
Re: hverjir eru ódýrir með heimsendingaþjónustu. (matur)
Sent: Fim 02. Des 2010 21:14
af Eiiki
ég mæli með pizzunum hjá Rizzo Express sem er í Lindunum, Pizzurnar af matseðlinum þar eru matmiklar(mæli með primadonna), sjúklega bragðgóðar og ódýrar. Annars er Pizzan(með bestu brauðstangir í heimi) og kannski Willsons best ef þú lýtur á verð. Annars mæli ég alltaf með að sækja matinn sinn sjálfur það sparar þér alltaf hellings pening.
Frost skrifaði:benzmann skrifaði:Frost skrifaði:Ég segi þér það ef þú biður kurteisislega
Elskulegi Frost minn, hvar er hægt að panta ódýran mat ?
Tekur tvennutilboð hjá Dominos og þá geturðu átt afganga
Þú villt náttúrulega aldrei eiga afganga af pizzum, þegar pizza verður að afgangi missir hún öll gæði.
Re: hverjir eru ódýrir með heimsendingaþjónustu. (matur)
Sent: Fim 02. Des 2010 21:19
af AndriKarl
Frost skrifaði:benzmann skrifaði:Frost skrifaði:Ég segi þér það ef þú biður kurteisislega
Elskulegi Frost minn, hvar er hægt að panta ódýran mat ?
Tekur tvennutilboð hjá Dominos og þá geturðu átt afganga
dominos??? DOMINOS???
Annars er málið að panta sendingatilboð á pizzunni 16" m2 og 2l gos á 2390kr.-
Re: hverjir eru ódýrir með heimsendingaþjónustu. (matur)
Sent: Fim 02. Des 2010 21:26
af Gunnar
intenz skrifaði:Hættir þessum aumingjaskap og sækir bara böku á 990 kjell!
http://pizzahornid.isNú eða borgar 1000 kall aukalega og færð það sent til þín.
skellti mér á eina svona og byrja að borða eftir sirka 15 min þegar ég sæki
Re: hverjir eru ódýrir með heimsendingaþjónustu. (matur)
Sent: Fim 02. Des 2010 21:27
af Frost
Addikall skrifaði:Frost skrifaði:benzmann skrifaði:Frost skrifaði:Ég segi þér það ef þú biður kurteisislega
Elskulegi Frost minn, hvar er hægt að panta ódýran mat ?
Tekur tvennutilboð hjá Dominos og þá geturðu átt afganga
dominos??? DOMINOS???
Annars er málið að panta sendingatilboð á pizzunni 16" m2 og 2l gos á 2390kr.-
Meat and cheese er bara svo obboslega góð
Re: hverjir eru ódýrir með heimsendingaþjónustu. (matur)
Sent: Fim 02. Des 2010 21:29
af AndriKarl
Frost skrifaði:Addikall skrifaði:Frost skrifaði:benzmann skrifaði:Frost skrifaði:Ég segi þér það ef þú biður kurteisislega
Elskulegi Frost minn, hvar er hægt að panta ódýran mat ?
Tekur tvennutilboð hjá Dominos og þá geturðu átt afganga
dominos??? DOMINOS???
Annars er málið að panta sendingatilboð á pizzunni 16" m2 og 2l gos á 2390kr.-
Meat and cheese er bara svo obboslega góð
mér finnst ég ekki þekkja þig lengur !!!
neeei sprell
Re: hverjir eru ódýrir með heimsendingaþjónustu. (matur)
Sent: Fim 02. Des 2010 21:37
af Viktor
Frost skrifaði:Addikall skrifaði:Frost skrifaði:benzmann skrifaði:Frost skrifaði:Ég segi þér það ef þú biður kurteisislega
Elskulegi Frost minn, hvar er hægt að panta ódýran mat ?
Tekur tvennutilboð hjá Dominos og þá geturðu átt afganga
dominos??? DOMINOS???
Annars er málið að panta sendingatilboð á pizzunni 16" m2 og 2l gos á 2390kr.-
Meat and cheese er bara svo obboslega góð
Já, hún er virkilega að skora.
Er búinn að prufa Pizza Hornið 2-3x, rosalega misjafnir. Annaðhvort ekkert varið í bökurnar eða bara nokkuð góðar, sérstaklega miðað við verð.
Re: hverjir eru ódýrir með heimsendingaþjónustu. (matur)
Sent: Fim 02. Des 2010 21:45
af Benzmann
fékk mér dominos tilboðið sem klemmi mædi með og það var meat and cheese pizza
Re: hverjir eru ódýrir með heimsendingaþjónustu. (matur)
Sent: Fös 03. Des 2010 01:38
af kubbur
dominos er bara svo engan vegin virði peninganna
Re: hverjir eru ódýrir með heimsendingaþjónustu. (matur)
Sent: Fös 03. Des 2010 03:17
af Black
Dominos er fínt, fæ mér oft meat and cheese, líka ostagott
Re: hverjir eru ódýrir með heimsendingaþjónustu. (matur)
Sent: Fös 03. Des 2010 16:20
af EldJarn
Dominos er gúrme
Re: hverjir eru ódýrir með heimsendingaþjónustu. (matur)
Sent: Fös 03. Des 2010 19:30
af intenz
Domino's sleppur ef þær eru þunnbotna!
Re: hverjir eru ódýrir með heimsendingaþjónustu. (matur)
Sent: Fös 03. Des 2010 20:03
af Klemmi
intenz skrifaði:Domino's sleppur ef þær eru þunnbotna!
Sleppur hvað? Í gegnum bréfalúguna?
Skál fyrir lélegum brandara á föstudagskvöldi!
Re: hverjir eru ódýrir með heimsendingaþjónustu. (matur)
Sent: Fös 03. Des 2010 20:23
af cocacola123
Eiiki skrifaði:ég mæli með pizzunum hjá Rizzo Express sem er í Lindunum, Pizzurnar af matseðlinum þar eru matmiklar(mæli með primadonna), sjúklega bragðgóðar og ódýrar. Annars er Pizzan(með bestu brauðstangir í heimi) og kannski Willsons best ef þú lýtur á verð. Annars mæli ég alltaf með að sækja matinn sinn sjálfur það sparar þér alltaf hellings pening.
Frost skrifaði:benzmann skrifaði:Frost skrifaði:Ég segi þér það ef þú biður kurteisislega
Elskulegi Frost minn, hvar er hægt að panta ódýran mat ?
Tekur tvennutilboð hjá Dominos og þá geturðu átt afganga
Þú villt náttúrulega aldrei eiga afganga af pizzum, þegar pizza verður að afgangi missir hún öll gæði.
Mér finnst pítsa alltaf vera best sem afgangar um morguninn
Re: hverjir eru ódýrir með heimsendingaþjónustu. (matur)
Sent: Fös 03. Des 2010 20:32
af GuðjónR
Klemmi skrifaði:Stór pizza af matseðli, 2 lítra gos, stór skammtur af brauðstöngum og sósa aðeins 3390
Og tek matarmikla pizzu af matseðli, yfirleitt hálfa extra og hálfa suprise.
Þess vegna ertu svona feitur
p.s.
Þetta er ótrúlegt.