Verð á Tölvuleikjum á íslandi ?
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 484
- Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 17:14
- Reputation: 3
- Staðsetning: Hér og þar aðalega þar.
- Staða: Ótengdur
Verð á Tölvuleikjum á íslandi ?
Mig langar að vita af hverju það er svona mikill munur á verði á leikjum hér á íslandi, þá meina ég ps3 11.000-14.000, X-box 360 11.000 - 14.000 og PC 6.500 - 10.000 kr. þegar allir leikir kosta það sama í usa í hvaða formi sem er ?
[b]Phanteks Eclipse P600S - Corsair RM1000x Shift - Rog Strix Z790-H - I5-13600K - NH-D15 chromax.black - 32GB 5600MHz (2x16) Kingston - Asus TUF RTX4080 Super OC 16GB .
Re: Verð á Tölvuleikjum á íslandi ?
Ekki að ég hafi 100% vitneskju um þetta en ég tel að þetta sé þríþætt. Verðið á leiknum, Tollgjöld og svo leggur verslunin einhverja álagningu á leikinn til að græða.
Kaupa bara leiki í gegnum Steam, miklu ódýrara en að kaupa þetta útí búð hér heima + þú styrkir leikjaframleiðendurnar betur ef þú kaupir leiki í gegnum steam því þeir fá mun meira til sín í gegnum steam en í gegnum retail
Kaupa bara leiki í gegnum Steam, miklu ódýrara en að kaupa þetta útí búð hér heima + þú styrkir leikjaframleiðendurnar betur ef þú kaupir leiki í gegnum steam því þeir fá mun meira til sín í gegnum steam en í gegnum retail
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1568
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 41
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Verð á Tölvuleikjum á íslandi ?
því að það er verið að ræna okkur...
íslenskar verslanir þurfa að vera með svona hátt verð til að halda rekstri.
langt síðan að ég hef farið út í búð og keypt mér tölvuleik hér á landi,
tilhvers að kaupa tölvuleik á 12.000 kr hér út í búð, þegar þú getur keypt hann á Steam fyrir 35-60 dollara ?
íslenskar verslanir þurfa að vera með svona hátt verð til að halda rekstri.
langt síðan að ég hef farið út í búð og keypt mér tölvuleik hér á landi,
tilhvers að kaupa tölvuleik á 12.000 kr hér út í búð, þegar þú getur keypt hann á Steam fyrir 35-60 dollara ?
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
Re: Verð á Tölvuleikjum á íslandi ?
Er ekki meira og minna sama fyrirtækið sem flytur þetta allt inn?
Heyrði það einhversstaðar að Sena sæji um þetta allt, og grunar það sterklega að feitur bróðurpartur af álagningunni fari fram þar.
Heyrði það einhversstaðar að Sena sæji um þetta allt, og grunar það sterklega að feitur bróðurpartur af álagningunni fari fram þar.
~
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 484
- Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 17:14
- Reputation: 3
- Staðsetning: Hér og þar aðalega þar.
- Staða: Ótengdur
Re: Verð á Tölvuleikjum á íslandi ?
Já, en af hverju kosta bara ekki alllir nýjir leikir td. 8000 kr ps3,x-box og pc.
[b]Phanteks Eclipse P600S - Corsair RM1000x Shift - Rog Strix Z790-H - I5-13600K - NH-D15 chromax.black - 32GB 5600MHz (2x16) Kingston - Asus TUF RTX4080 Super OC 16GB .
-
- spjallið.is
- Póstar: 498
- Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: 6° norðar en helvíti
- Staða: Ótengdur
Re: Verð á Tölvuleikjum á íslandi ?
Er þetta ekki líklegast bara hugsað þannig hjá þeim að
Fifa2011 - rótgróinn markhópur sem er að fara kaupa sér þennan leik sama hvað. skiptir ekki hvort að við verðleggjum hann á 12.500kr eða 10.000 kr þeir eiga hvort eð er eftir að kaupa hann
NinjaFubarÜberWeissStyle - nýr frekar óþekktur leikur sem fær miðlungs dóma, . hmm,.. þeir myndu líklegast ekki kaupa hann á 12.500 kr en kanski tilbúnir að prófa hann fyrir 7.500kr .. þannig að við seljum extra 30x svoleiðis leiki
vs. hafa bæði Fifa2011 og NinjaFubarÜberWeissStyle á 9-10þúsund og selja jafnmikið af Fifa en langt um færri NinjaFubarÜberWeissStyle því að menn tíma bara ekki þessum auka þúsundköllum í áhættuna
Fifa2011 - rótgróinn markhópur sem er að fara kaupa sér þennan leik sama hvað. skiptir ekki hvort að við verðleggjum hann á 12.500kr eða 10.000 kr þeir eiga hvort eð er eftir að kaupa hann
NinjaFubarÜberWeissStyle - nýr frekar óþekktur leikur sem fær miðlungs dóma, . hmm,.. þeir myndu líklegast ekki kaupa hann á 12.500 kr en kanski tilbúnir að prófa hann fyrir 7.500kr .. þannig að við seljum extra 30x svoleiðis leiki
vs. hafa bæði Fifa2011 og NinjaFubarÜberWeissStyle á 9-10þúsund og selja jafnmikið af Fifa en langt um færri NinjaFubarÜberWeissStyle því að menn tíma bara ekki þessum auka þúsundköllum í áhættuna
(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 484
- Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 17:14
- Reputation: 3
- Staðsetning: Hér og þar aðalega þar.
- Staða: Ótengdur
Re: Verð á Tölvuleikjum á íslandi ?
En í usa kosta allir nyjir leikir 56 $ hvort sem hann er á pc, x-box eða ps3.
[b]Phanteks Eclipse P600S - Corsair RM1000x Shift - Rog Strix Z790-H - I5-13600K - NH-D15 chromax.black - 32GB 5600MHz (2x16) Kingston - Asus TUF RTX4080 Super OC 16GB .
-
- spjallið.is
- Póstar: 498
- Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: 6° norðar en helvíti
- Staða: Ótengdur
Re: Verð á Tölvuleikjum á íslandi ?
mic skrifaði:En í usa kosta allir nyjir leikir 56 $.
Geta þeir ekki bara leyft sér það v\ stærðar á markhópnum - það eru svo mikið fleiri sem búa í usa, en íslandi að er hægt að bera þetta saman ?
einhverstaðar þurfa þessar fagga verslanir á íslandi að ná inn dollars$$
(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Verð á Tölvuleikjum á íslandi ?
Ekki gleyma að það er venja að gefa upp verð m/vsk. hérlendis en ekki í bandaríkjunum... 25.5% voila getið athugað hvort það minnki ekki aðeins verðmunin
Það kosta líka slatta að vera á lítilli eyju útá ballarhafi í sendingarkostnað
Það kosta líka slatta að vera á lítilli eyju útá ballarhafi í sendingarkostnað
Starfsmaður @ IOD
Re: Verð á Tölvuleikjum á íslandi ?
Var að heyra að margar stærri verslanir flytja ekki inn leiki sjálfar, heldur kaupa frá birgja á íslandi sem er hvað, Sena?
Svo það er verið að smyrja helling ofaná verðið.
Upprunalega verðið á leiknum + Tollur + Álagning birgja + Álagning verslunar + vsk
Verðin á Steam eru verð með erlenda vaskinum, ég hef amk aldrei borgað neitt meira en uppsett verð fyrir leiki á Steam.
Svo það er verið að smyrja helling ofaná verðið.
Upprunalega verðið á leiknum + Tollur + Álagning birgja + Álagning verslunar + vsk
Verðin á Steam eru verð með erlenda vaskinum, ég hef amk aldrei borgað neitt meira en uppsett verð fyrir leiki á Steam.
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
-
- /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Verð á Tölvuleikjum á íslandi ?
PAL leikir eru bara seldir innan Evrópu, Xbox 360 leikir frá USA virka ekki hérna heima, en PS3 er region unlocked á leikina, ekki DVD / Blu-ray.
Þannig verðið hækkar strax við það. En svo er auðvitað hægt að panta í gegnum vefverslun PSX / Xbox 360.is og fá það sent heim frítt (yfir 25 pundum) gegnum Amazon.co.uk. Hef nýtt mér það grimmt og sparað marga þúsundkarla á því. Svo dregst breski virðisaukaskatturinn frá verði leiksins (17.5%).
Þannig verðið hækkar strax við það. En svo er auðvitað hægt að panta í gegnum vefverslun PSX / Xbox 360.is og fá það sent heim frítt (yfir 25 pundum) gegnum Amazon.co.uk. Hef nýtt mér það grimmt og sparað marga þúsundkarla á því. Svo dregst breski virðisaukaskatturinn frá verði leiksins (17.5%).
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6352
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 160
- Staða: Ótengdur
Re: Verð á Tölvuleikjum á íslandi ?
faraldur skrifaði:Ekki gleyma að það er venja að gefa upp verð m/vsk. hérlendis en ekki í bandaríkjunum... 25.5% voila getið athugað hvort það minnki ekki aðeins verðmunin
Það kosta líka slatta að vera á lítilli eyju útá ballarhafi í sendingarkostnað
Hvað varðar online verslanir eru það yfirleitt allt verð með VAT. Hinsvegar er það alveg rétt að flestir leikir úti eru að selja á svipuðum verðum burtséð frá platformi, þótt að Wii leikir eigi það reyndar til að vera talsvert ódýrari.
Annars snýst þetta eins og venjulega um það að hér á landi vantar samkeppni. Hinsvegar hef ég verið að reka á mig á að sem dæmi hefur Hagkaup verið að taka inn vinsælustu leikina og oftast 1-3 þús ódýrari en BT og Elko. Svo hefur Buy.is líka verið að taka inn e-rja PS3 leiki og bjóða auðvitað upp á að panta þá fyrir þá sem nenna að bíða, og þeir geta verið allt að 50-60% ódýrari en samkeppnisaðilar.
Um að gera að versla þessa hluti bara hjá Buy.is - Sýna þessum stærri aðilum hvað okkur finnst um þessa álagningu.
Re: Verð á Tölvuleikjum á íslandi ?
Ég keypti mér síðast tölvuleik þegar nýjir tölvuleikir kostuðu um 5000kr.
Algjör bilun verðið á þessu í dag. Ég held að Steam sé málið.
Algjör bilun verðið á þessu í dag. Ég held að Steam sé málið.