húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
natti
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf natti » Mið 01. Des 2010 23:33

Sjá frétt á mbl:
http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/1 ... nidurhals/
mbl.is skrifaði:Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu framkvæmdi í dag níu húsleitir, sjö á Akureyri og í nágrenni og tvær á höfuðborgarsvæðinu vegna í þágu rannsóknar á stórfelldu ólöglegu niðurtali. Tíu einstaklingar á aldrinum 15-20 ára eru grunaðir um aðild að málinu, öllum hefur verið sleppt.
[...]


Einhver af ykkur tölvulaus núna? :)


Mkay.

Skjámynd

Nothing
spjallið.is
Póstar: 457
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

The Torrent war has just begun!

Pósturaf Nothing » Mið 01. Des 2010 23:34

http://www.dv.is/frettir/2010/12/1/logr ... nidurhals/

Það hlýtur að vera leyfilegt að hafa íslenskt efni á hörðudiskunum þar sem þú borgar stef gjöld þegar þú kaupir nýjan harðan disk ?


Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf GullMoli » Mið 01. Des 2010 23:38

http://www.visir.is/niu-husleitir-vegna ... 0719329449

Hvað í fjáranum er í gangi? :shock:

EDIT: http://www.dv.is/frettir/2010/12/1/logr ... nidurhals/


EDIT2: Hérna.. smá pæling "ólöglegt niðurhal", er það ekki einungis ólöglegt þegar það er verið að deila efni? Og einnig þætti mér gaman að vita hvort að allt hafi verið tekið, skjái, mýs, lyklaborð, músarmottur og allt það (svona eins og í DC málinu).
Síðast breytt af GullMoli á Fim 02. Des 2010 00:04, breytt samtals 1 sinni.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


DabbiGj
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: The Torrent war has just begun!

Pósturaf DabbiGj » Mið 01. Des 2010 23:42

Borgar ekki stef gjöld af hörðum diskum, það eru samt stef gjöld á geislaskrifurum, tölvum sem að eru seldar með geislaskrifurum o.s.f.



Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf Haxdal » Mið 01. Des 2010 23:48

GullMoli skrifaði:http://www.visir.is/niu-husleitir-vegna-gruns-um-storfellt-ologlegt-nidurhal/article/2010719329449

Hvað í fjáranum er í gangi? :shock:

EDIT: http://www.dv.is/frettir/2010/12/1/logr ... nidurhals/


EDIT2: Hérna.. smá pæling "ólöglegt niðurhal", er það ekki einungis ólöglegt þegar það er verið að deila efni? Og einnig þætti mér gaman að vita hvort að allt hafi verið tekið, skjáir, mýs, lyklaborð, músarmottur og allt það (svona eins og í DC málinu).

Þeir tóku pottþétt allt, tölvuna, sjónvarpið, media centerið, hátalarana, A/VDSL routerinn og smásíuna í þokkabót


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf gumol » Mið 01. Des 2010 23:52

natti skrifaði:Einhver af ykkur tölvulaus núna? :)

Þeir koma hingað inn þegar bókasöfnin opna á morgun :)

Mig grunar nú að húsleitirnar séu gerðar á grundvelli ólöglegrar birtingar en ekki niðurhals þótt fréttin segi það (þe. að gera efni aðgengilegt öðrum). Það að hala niður efni telst samt vera eintakagerð og er ólögleg nema með samþykkir rétthafa eða ef höfundarréttur er runninn út.

Það þarf að fara að endurskoða þessi höfundalög, og reyndar margt fleira sem kemur rétthöfum við eins og STEF gjöldin.




Feeanor
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Mið 29. Sep 2010 12:31
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: The Torrent war has just begun!

Pósturaf Feeanor » Mið 01. Des 2010 23:55

það verður engum böndum komið á netheima, menn ættu að vera búnir að læra það fyrir löngu.... þetta hefur ekkert að segja held ég

þ.e.a.s. ef þetta er þá ekki bara tilbúningur einn til að stemma stigu við vandann



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf GuðjónR » Fim 02. Des 2010 00:04

Kræst...
Hvort er meira rán að dl myndum og horfa á...eða fara með fjölskylduna í bíó og borga 10k fyrir?



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1457
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf Lexxinn » Fim 02. Des 2010 00:07

GuðjónR skrifaði:Kræst...
Hvort er meira rán að dl myndum og horfa á...eða fara með fjölskylduna í bíó og borga 10k fyrir?


Persónulega segi ég bíóið... En lagalega séð er það downloadið :(




Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf Páll » Fim 02. Des 2010 00:17

PikNik hér á vaktinni var tekinn!

Þetta btw tenginst Fangavaktinni og Dagvaktinni og þeir þættir.




DabbiGj
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf DabbiGj » Fim 02. Des 2010 00:21

Fór áðan í Sambíóin í Keflavík með kærustuna, kostaði 3.400 sirka fyrir miðana og við fengum okkur saman popp og kók, myndgæðin voru ömurleg, þeir nota skjávarpa fyrir textan og hafa reynt að loka á ljósið frá honum með límbandi í einhverri aumri tilraun til að losna við ljósið frá honum, bíóhúsið var fullt af ógeði og rusli frá seinustu sýningu.

Svo skilja menn ekki afhverju fólk vill frekar horfa á myndir heima hjá sér í almennilegum gæðum ?



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf MatroX » Fim 02. Des 2010 00:22

Páll skrifaði:PikNik hér á vaktinni var tekinn!

Þetta btw tenginst Fangavaktinni og Dagvaktinni og þeir þættir.


finnst þér ekki svolítið gróft að nefna hérna hver var tekinn? allavega tala við viðkomandi og spyrja hann hvort það sé í lagi. :-({|=


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf AntiTrust » Fim 02. Des 2010 00:24

Páll skrifaði:PikNik hér á vaktinni var tekinn!

Þetta btw tenginst Fangavaktinni og Dagvaktinni og þeir þættir.


Manni grunaði það svosem.

Annað sem maður veltir fyrir sér, hefur SMÁÍS rétt á því að kæra fyrir ólöglegt niðurhal/deilingu á erlendu efni?



Skjámynd

AndriKarl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2009 22:46
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf AndriKarl » Fim 02. Des 2010 00:43

AntiTrust skrifaði:
Páll skrifaði:PikNik hér á vaktinni var tekinn!

Þetta btw tenginst Fangavaktinni og Dagvaktinni og þeir þættir.


Manni grunaði það svosem.

Annað sem maður veltir fyrir sér, hefur SMÁÍS rétt á því að kæra fyrir ólöglegt niðurhal/deilingu á erlendu efni?

Ég ætla rétt að vona ekki :shock:




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf coldcut » Fim 02. Des 2010 00:46

hahaha what?

þessir þættir eru eldgamlir...geta þeir fundið e-ð ef maður er búinn að eyða þessu af tölvunni fyrir 2 árum síðan?

Skil ekki hvernig sönnunarbyrgðin á að vera í þessu máli. Reiknum með að það séu 2-3 ár síðan þessir "notendur" voru að deila/niðurhala þessum þáttum.
Ef þeir eru ekki lengur með þættina á tölvunni (væntanlega búið að skrifast yfir það á þessum tíma), hvernig er þá hægt að sanna að þeir hafi náð í þá?



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf Glazier » Fim 02. Des 2010 00:48

coldcut skrifaði:hvernig er þá hægt að sanna að þeir hafi náð í þá?

SMÁÍS með print screen af IP tölum, fengum á ólöglegann hátt..? :roll:


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 02. Des 2010 00:53

Já, ætli þetta snúist ekki frekar um dreifingu efnisins en ella. Ekkert að því að eiga einkaafrit í tölvunni, ég sjálfur á þættina á DVD svo...

Ætli maður sé í nokkri hættu? Ég hætti að nota innlendar síður fyrir löngu.




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf coldcut » Fim 02. Des 2010 00:53

Glazier skrifaði:
coldcut skrifaði:hvernig er þá hægt að sanna að þeir hafi náð í þá?

SMÁÍS með print screen af IP tölum, fengum á ólöglegann hátt..? :roll:


þurfa þeir ekkert annað en IP-tölu? :wtf



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7582
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1191
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf rapport » Fim 02. Des 2010 01:04

Almennt er reglan sú að sá sem sætir eftirliti á að fá að vita af því sbr. persónuverndarlög (starfsfólk þar að vera upplyst og samþykkt eftirliti með tölvunotkun).

Ef skilmálar fjarskiptafélaga kveða á slíkt eftirlit þá OK, en enginn hefur rétt til að opna þá logga nema hafa ríka ástæðu sbr. rökstuddan grun og þá fær viðkomandi að sannreyna þennan grun, hann fær ekki að fletta upp í loggunum af vild.

Ef farið er í hart í svona máli held ég að SMÁÍS eigi ekki mikinn séns nema ef "Torrent / PirateBay" síður er um að ræða...

En það er kominn tími til að fólk kalli eftir skýrari löggjöf, það væri t.d. í lagi að bæta því í stjórnarskránna, rétti fólks til að njóta internets, vatns o.þ.h.

s.s. að enginn á að geta gert aðra manneskja raddlausa á internetinu eða taka internetið af annarri manneskju.

Það er allavega pæling.



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf GullMoli » Fim 02. Des 2010 01:04

Quote af manni á facebook.

Já.. Það var farið heim til Intel & Chrome & Riddler & Ripparinn & Terranova & Default og fleiri...


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf biturk » Fim 02. Des 2010 01:09

humm


gott mál að ég fór úr bænum áðan :megasmile


annars er ég svo heppin að ég get séð hverjir banka uppá hjá mér áður en að ég opna án þess að þeir sjái og ef ég sé löggimann þáer það bara eitt sem kemur til greina og það er þetta............svo að ég er ready set eiða ef ég sé þá =;


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf GullMoli » Fim 02. Des 2010 01:13

biturk skrifaði:humm


gott mál að ég fór úr bænum áðan :megasmile


annars er ég svo heppin að ég get séð hverjir banka uppá hjá mér áður en að ég opna án þess að þeir sjái og ef ég sé löggimann þáer það bara eitt sem kemur til greina og það er þetta............svo að ég er ready set eiða ef ég sé þá =;



ready set SUPER MAGNET!


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf AntiTrust » Fim 02. Des 2010 01:15

coldcut skrifaði:Skil ekki hvernig sönnunarbyrgðin á að vera í þessu máli. Reiknum með að það séu 2-3 ár síðan þessir "notendur" voru að deila/niðurhala þessum þáttum.
Ef þeir eru ekki lengur með þættina á tölvunni (væntanlega búið að skrifast yfir það á þessum tíma), hvernig er þá hægt að sanna að þeir hafi náð í þá?


Þetta snýst ekki um hverjir áttu/eiga þættina heldur hverjir deildu þeim. Þessir aðilar sem voru teknir voru líklega sumir hverjir að rippa beint úr sjónvarpinu yfir á netið.

Ef lögreglan er með IP tölur á bakvið deilendur á ákveðnum tímapunkti geta netþjónustur flett x langt aftur í tímann og séð hvaða IP tölur voru hvenær á hvaða heimilisföngum.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf gardar » Fim 02. Des 2010 01:19

AntiTrust skrifaði:
coldcut skrifaði:Skil ekki hvernig sönnunarbyrgðin á að vera í þessu máli. Reiknum með að það séu 2-3 ár síðan þessir "notendur" voru að deila/niðurhala þessum þáttum.
Ef þeir eru ekki lengur með þættina á tölvunni (væntanlega búið að skrifast yfir það á þessum tíma), hvernig er þá hægt að sanna að þeir hafi náð í þá?


Þetta snýst ekki um hverjir áttu/eiga þættina heldur hverjir deildu þeim. Þessir aðilar sem voru teknir voru líklega sumir hverjir að rippa beint úr sjónvarpinu yfir á netið.

Ef lögreglan er með IP tölur á bakvið deilendur á ákveðnum tímapunkti geta netþjónustur flett x langt aftur í tímann og séð hvaða IP tölur voru hvenær á hvaða heimilisföngum.



Það þarf dómsúrskurð fyrir slíkt



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: húsleit vegna "ólöglegs" niðurhals

Pósturaf Sydney » Fim 02. Des 2010 01:21

Gaur sem ég þekki var handtekinn af löggunni í dag, mættu bara í vinnunni til hans og tóku hann burt, wtf. Skilst reyndar að hann hafi verið að hosta einhverja torrent síðu eða slíkt.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED