Síða 1 af 1

STÓRFRÉTTA AÐ VÆNTA FRÁ NASA: VARÐAR LÍF Á ÖÐRUM HNÖTTUM

Sent: Mið 01. Des 2010 14:46
af johnnyb
Ég held að mestar líkur á að þetta sé í mestalagi einhverjar bakteríur eða eitthvað í þá áttina.



http://www.dv.is/frettir/2010/12/1/stor ... m-hnottum/

Re: STÓRFRÉTTA AÐ VÆNTA FRÁ NASA: VARÐAR LÍF Á ÖÐRUM HNÖTTUM

Sent: Mið 01. Des 2010 14:53
af Frost
Nú er ég samt spenntur fyrir þessu. Ég elska allt geim dót og að horfa uppí himinn þegar það er stjörnubjart \:D/

Re: STÓRFRÉTTA AÐ VÆNTA FRÁ NASA: VARÐAR LÍF Á ÖÐRUM HNÖTTUM

Sent: Mið 01. Des 2010 14:53
af GuðjónR
Þetta verður spennandi.

Re: STÓRFRÉTTA AÐ VÆNTA FRÁ NASA: VARÐAR LÍF Á ÖÐRUM HNÖTTUM

Sent: Mið 01. Des 2010 14:54
af Viktor
Ég bíð spenntur

Re: STÓRFRÉTTA AÐ VÆNTA FRÁ NASA: VARÐAR LÍF Á ÖÐRUM HNÖTTUM

Sent: Mið 01. Des 2010 14:58
af appel
Sennilega bara verið að tilkynna uppgötvun á einhverju efnasambandi sem gæti hugsanlega stutt við líf eða að tilvist þessa efnasambands bendi til lífs.

Re: STÓRFRÉTTA AÐ VÆNTA FRÁ NASA: VARÐAR LÍF Á ÖÐRUM HNÖTTUM

Sent: Mið 01. Des 2010 15:05
af rapport
Fréttin er var nú ekki merkilegri en þetta:

NASA hefur frá 1942 staðið undir þróunarstarfi Bandaríkja norður Ameríku á sviði geimrannsókna og geimferða. Gríðarlegur fjöldi stofnana, fyrirtækja og fólks hefur unnið í samstarfi við NASA í gegnum tíðina sem styrkt hefur stofnunina með fjárframlögum af ýmsu tagi eða arfleitt stofnunina að eigum sínum. Geimlíffræði hluti NASA hefur verið fjármagnaður með þessu gjafafé enda geimlíffræði nokkuð á skjön við annað starf stofnunarinnar. Því miður virðast íslenskir bankar hafa náð að blekkja færustu vísindamenn USA til að geyma allt sitt fé í skuldabréfum íslensku bankana.

Því neyðist NASA til að loka geimlíffræði hluta stofnunarinnar í óákveðinn tíma.

Re: STÓRFRÉTTA AÐ VÆNTA FRÁ NASA: VARÐAR LÍF Á ÖÐRUM HNÖTTUM

Sent: Mið 01. Des 2010 15:09
af Frantic
rapport skrifaði:Fréttin er var nú ekki merkilegri en þetta:

NASA hefur frá 1942 staðið undir þróunarstarfi Bandaríkja norður Ameríku á sviði geimrannsókna og geimferða. Gríðarlegur fjöldi stofnana, fyrirtækja og fólks hefur unnið í samstarfi við NASA í gegnum tíðina sem styrkt hefur stofnunina með fjárframlögum af ýmsu tagi eða arfleitt stofnunina að eigum sínum. Geimlíffræði hluti NASA hefur verið fjármagnaður með þessu gjafafé enda geimlíffræði nokkuð á skjön við annað starf stofnunarinnar. Því miður virðast íslenskir bankar hafa náð að blekkja færustu vísindamenn USA til að geyma allt sitt fé í skuldabréfum íslensku bankana.

Því neyðist NASA til að loka geimlíffræði hluta stofnunarinnar í óákveðinn tíma.


Blaðamannafundurinn er á morgunn svo við vitum ekkert fyrr en þá.

Re: STÓRFRÉTTA AÐ VÆNTA FRÁ NASA: VARÐAR LÍF Á ÖÐRUM HNÖTTUM

Sent: Mið 01. Des 2010 15:12
af Gummzzi
JoiKulp skrifaði:
rapport skrifaði:Fréttin er var nú ekki merkilegri en þetta:

NASA hefur frá 1942 staðið undir þróunarstarfi Bandaríkja norður Ameríku á sviði geimrannsókna og geimferða. Gríðarlegur fjöldi stofnana, fyrirtækja og fólks hefur unnið í samstarfi við NASA í gegnum tíðina sem styrkt hefur stofnunina með fjárframlögum af ýmsu tagi eða arfleitt stofnunina að eigum sínum. Geimlíffræði hluti NASA hefur verið fjármagnaður með þessu gjafafé enda geimlíffræði nokkuð á skjön við annað starf stofnunarinnar. Því miður virðast íslenskir bankar hafa náð að blekkja færustu vísindamenn USA til að geyma allt sitt fé í skuldabréfum íslensku bankana.

Því neyðist NASA til að loka geimlíffræði hluta stofnunarinnar í óákveðinn tíma.


Blaðamannafundurinn er á morgunn svo við vitum ekkert fyrr en þá.

=D>

Re: STÓRFRÉTTA AÐ VÆNTA FRÁ NASA: VARÐAR LÍF Á ÖÐRUM HNÖTTUM

Sent: Mið 01. Des 2010 15:39
af rapport
Gummzzi skrifaði:
JoiKulp skrifaði:
rapport skrifaði:Fréttin er var nú ekki merkilegri en þetta:

NASA hefur frá 1942 staðið undir þróunarstarfi Bandaríkja norður Ameríku á sviði geimrannsókna og geimferða. Gríðarlegur fjöldi stofnana, fyrirtækja og fólks hefur unnið í samstarfi við NASA í gegnum tíðina sem styrkt hefur stofnunina með fjárframlögum af ýmsu tagi eða arfleitt stofnunina að eigum sínum. Geimlíffræði hluti NASA hefur verið fjármagnaður með þessu gjafafé enda geimlíffræði nokkuð á skjön við annað starf stofnunarinnar. Því miður virðast íslenskir bankar hafa náð að blekkja færustu vísindamenn USA til að geyma allt sitt fé í skuldabréfum íslensku bankana.

Því neyðist NASA til að loka geimlíffræði hluta stofnunarinnar í óákveðinn tíma.


Blaðamannafundurinn er á morgunn svo við vitum ekkert fyrr en þá.

=D>


Úff.. þarna var ég *bösted*...

Sorry guy´s... lygsýkin heltók mig.

Re: STÓRFRÉTTA AÐ VÆNTA FRÁ NASA: VARÐAR LÍF Á ÖÐRUM HNÖTTUM

Sent: Mið 01. Des 2010 15:50
af GullMoli
rapport skrifaði:
Gummzzi skrifaði:
JoiKulp skrifaði:
rapport skrifaði:Fréttin er var nú ekki merkilegri en þetta:

NASA hefur frá 1942 staðið undir þróunarstarfi Bandaríkja norður Ameríku á sviði geimrannsókna og geimferða. Gríðarlegur fjöldi stofnana, fyrirtækja og fólks hefur unnið í samstarfi við NASA í gegnum tíðina sem styrkt hefur stofnunina með fjárframlögum af ýmsu tagi eða arfleitt stofnunina að eigum sínum. Geimlíffræði hluti NASA hefur verið fjármagnaður með þessu gjafafé enda geimlíffræði nokkuð á skjön við annað starf stofnunarinnar. Því miður virðast íslenskir bankar hafa náð að blekkja færustu vísindamenn USA til að geyma allt sitt fé í skuldabréfum íslensku bankana.

Því neyðist NASA til að loka geimlíffræði hluta stofnunarinnar í óákveðinn tíma.


Blaðamannafundurinn er á morgunn svo við vitum ekkert fyrr en þá.

=D>


Úff.. þarna var ég *bösted*...

Sorry guy´s... lygsýkin heltók mig.


Silly billy...

Re: STÓRFRÉTTA AÐ VÆNTA FRÁ NASA: VARÐAR LÍF Á ÖÐRUM HNÖTTUM

Sent: Mið 01. Des 2010 15:51
af biturk
http://www.visir.is/fundinn-/article/2010265070298
:lol: :lol:

fyrirsögnin og textinn undir myndinni er brill!!

Re: STÓRFRÉTTA AÐ VÆNTA FRÁ NASA: VARÐAR LÍF Á ÖÐRUM HNÖTTUM

Sent: Mið 01. Des 2010 16:13
af Black
lol.. ég var að væflast þarna um daginn,, Probably bara séð mig og haldið að ég væri einhver baktería :o

Elska geimdót :D bíð spenntur tho :happy

Re: STÓRFRÉTTA AÐ VÆNTA FRÁ NASA: VARÐAR LÍF Á ÖÐRUM HNÖTTUM

Sent: Mið 01. Des 2010 16:18
af raRaRa
Þeir voru að uppgvöta súrefni á einu tungli, og tengist þesssi frétt sennilega því.

Recently, the space agency has discovered oxygen and carbon dioxide in the Saturnian moons - Rhea, the second moon of this planet.



Linkur á vefsíðu NASA varðandi súrefni á Rhea:

http://www.nasa.gov/mission_pages/cassi ... 01126.html

Re: STÓRFRÉTTA AÐ VÆNTA FRÁ NASA: VARÐAR LÍF Á ÖÐRUM HNÖTTUM

Sent: Mið 01. Des 2010 16:35
af Frost
raRaRa skrifaði:Þeir voru að uppgvöta súrefni á einu tungli, og tengist þesssi frétt sennilega því.

Recently, the space agency has discovered oxygen and carbon dioxide in the Saturnian moons - Rhea, the second moon of this planet.



Linkur á vefsíðu NASA varðandi súrefni á Rhea:

http://www.nasa.gov/mission_pages/cassi ... 01126.html


Æji vá shiiii nú er ég að springa úr spenningi og ég get ekki lært ](*,)

Re: STÓRFRÉTTA AÐ VÆNTA FRÁ NASA: VARÐAR LÍF Á ÖÐRUM HNÖTTUM

Sent: Mið 01. Des 2010 16:41
af raRaRa
Frost skrifaði:
raRaRa skrifaði:Þeir voru að uppgvöta súrefni á einu tungli, og tengist þesssi frétt sennilega því.

Recently, the space agency has discovered oxygen and carbon dioxide in the Saturnian moons - Rhea, the second moon of this planet.



Linkur á vefsíðu NASA varðandi súrefni á Rhea:

http://www.nasa.gov/mission_pages/cassi ... 01126.html


Æji vá shiiii nú er ég að springa úr spenningi og ég get ekki lært ](*,)



Tja, til að eyða spenningi þínum, þá verður þessi frétt frá NASA eitthvað í þessa áttina:

Nú þegar við höfum fundið súrefni annarstaðar, þá eykur það líkurnar að það sé til annað líf, yadda yadda.. kannski finnast bakteríur á Rheu.. yadda yadda. That's it. Kthxbye.

Re: STÓRFRÉTTA AÐ VÆNTA FRÁ NASA: VARÐAR LÍF Á ÖÐRUM HNÖTTUM

Sent: Mið 01. Des 2010 16:50
af Frost
raRaRa skrifaði:
Frost skrifaði:
raRaRa skrifaði:Þeir voru að uppgvöta súrefni á einu tungli, og tengist þesssi frétt sennilega því.

Recently, the space agency has discovered oxygen and carbon dioxide in the Saturnian moons - Rhea, the second moon of this planet.



Linkur á vefsíðu NASA varðandi súrefni á Rhea:

http://www.nasa.gov/mission_pages/cassi ... 01126.html


Æji vá shiiii nú er ég að springa úr spenningi og ég get ekki lært ](*,)



Tja, til að eyða spenningi þínum, þá verður þessi frétt frá NASA eitthvað í þessa áttina:

Nú þegar við höfum fundið súrefni annarstaðar, þá eykur það líkurnar að það sé til annað líf, yadda yadda.. kannski finnast bakteríur á Rheu.. yadda yadda. That's it. Kthxbye.


Það er samt awesome :japsmile

Re: STÓRFRÉTTA AÐ VÆNTA FRÁ NASA: VARÐAR LÍF Á ÖÐRUM HNÖTTUM

Sent: Fim 02. Des 2010 17:01
af Black

Re: STÓRFRÉTTA AÐ VÆNTA FRÁ NASA: VARÐAR LÍF Á ÖÐRUM HNÖTTUM

Sent: Fim 02. Des 2010 17:38
af GullMoli
Black skrifaði:http://gizmodo.com/5704158/nasa-finds-new-life :alien


Já ég las titilinn áðan og bara VÓÓÓ, og svo las ég greinina og þetta var ekkert jafn spennandi og ég hélt :/ Mjög misvíandi titill, ég hélt þeir hefðu fundið líf í öðrum plánetum.

Re: STÓRFRÉTTA AÐ VÆNTA FRÁ NASA: VARÐAR LÍF Á ÖÐRUM HNÖTTUM

Sent: Fim 02. Des 2010 17:53
af Frantic
Baktería sem er búin til úr arsenik.
Þetta kom ekki einu sinni úr geimnum... :?

lame..... :|

Re: STÓRFRÉTTA AÐ VÆNTA FRÁ NASA: VARÐAR LÍF Á ÖÐRUM HNÖTTUM

Sent: Fim 02. Des 2010 20:12
af coldcut
JoiKulp skrifaði:Baktería sem er búin til úr arsenik.
Þetta kom ekki einu sinni úr geimnum... :?

lame..... :|


Að vissu leyti var þetta kannski ekki alveg það sem við mátti búast en HUGE uppgötvun samt sem áður! Að til séu lífverur sem eru alveg í grunninn ALLT öðruvísi en allar lífverur sem fundist hafa á Jörðinni er gríðarleg uppgötvun!

Hverju bjuggust þið eiginlega við? Að við hefðum loksins numið útvarpsbylgjur frá geimverum sem að buðu okkur í kaffi? :alien

Re: STÓRFRÉTTA AÐ VÆNTA FRÁ NASA: VARÐAR LÍF Á ÖÐRUM HNÖTTUM

Sent: Fim 02. Des 2010 20:18
af vesley
coldcut skrifaði:
JoiKulp skrifaði:Baktería sem er búin til úr arsenik.
Þetta kom ekki einu sinni úr geimnum... :?

lame..... :|


Að vissu leyti var þetta kannski ekki alveg það sem við mátti búast en HUGE uppgötvun samt sem áður! Að til séu lífverur sem eru alveg í grunninn ALLT öðruvísi en allar lífverur sem fundist hafa á Jörðinni er gríðarleg uppgötvun!

Hverju bjuggust þið eiginlega við? Að við hefðum loksins numið útvarpsbylgjur frá geimverum sem að buðu okkur í kaffi? :alien



Fólk bara farið að halda að það væri geimskip á leiðinni til Íslands í heimsókn og kíkja og Gullfoss og Geysir.

Mér finnst þetta vera ótrúleg uppgötvun því að núna get ég sagt WE ARE NOT ALONE og verið fullviss um það \:D/

Re: STÓRFRÉTTA AÐ VÆNTA FRÁ NASA: VARÐAR LÍF Á ÖÐRUM HNÖTTUM

Sent: Fim 02. Des 2010 20:19
af Frost
Þessi uppgötvun sýnda fram að lífið þróaðist ekki frá einum forföður :oneeyed

Re: STÓRFRÉTTA AÐ VÆNTA FRÁ NASA: VARÐAR LÍF Á ÖÐRUM HNÖTTUM

Sent: Fim 02. Des 2010 20:30
af Frantic
coldcut skrifaði:
JoiKulp skrifaði:Baktería sem er búin til úr arsenik.
Þetta kom ekki einu sinni úr geimnum... :?

lame..... :|


Að vissu leyti var þetta kannski ekki alveg það sem við mátti búast en HUGE uppgötvun samt sem áður! Að til séu lífverur sem eru alveg í grunninn ALLT öðruvísi en allar lífverur sem fundist hafa á Jörðinni er gríðarleg uppgötvun!

Hverju bjuggust þið eiginlega við? Að við hefðum loksins numið útvarpsbylgjur frá geimverum sem að buðu okkur í kaffi? :alien


Það hefði ekki verið slæmt hehe :D :sleezyjoe

Re: STÓRFRÉTTA AÐ VÆNTA FRÁ NASA: VARÐAR LÍF Á ÖÐRUM HNÖTTUM

Sent: Fös 03. Des 2010 00:15
af hallihg
Maður hefði alveg viljað að þetta hefði verið meira juicy, en samt ótrúlega merkileg uppgvötun, því þetta þýðir m.a. það, að þessar plánetur sem við höfum verið að leita að sem uppfylla þessi skilyrði til að líf geti myndast, eru mun fleiri því þessi arsenik uppgvötun víkkar þessi skilyrði gífurlega.

Ef lífverur geta skipt út einu af þessum frumefnum sem við þurfum til að mynda líf, fyrir arsenik, af hverju ættu ekki að vera til fleiri og önnur ólíkari tilvik um slíkt? Ég er enginn lífefnafræðingur en ef ég skil þetta rétt þykir mér þetta mjög áhugaverð uppgvötun.