Reyndi að sprengja/steikja skjákortið mitt!
Sent: Mið 01. Des 2010 00:47
Ætla að leyfa mér að hafa titilinn smá "ýktann"
Var bara í rólegheitum að fara að detta uppí rúm að fara að horfa á þátt og sofa og er að taka eina viftuna úr sambandi. Er með viftuna tengda í gegnum 3pin to molex adapter, nota þessu viftu þegar ég folda.
Og tók viftuna úr sambandi ekkert mál, rek eitthvað puttann í adapterinn og fer 3pin í skjákortið og BAMM frekar stór neisti, alveg vel greinilegur og hvellur með og herbergið mitt sló út.
Beið í smástund hélt ég hefði grillað kortið og mögulega fleira með, fer í rólegheitum og skelli örygginu á og kveiki á tölvunni og viti menn kortið er enn í fullu fjöri.
Kom meira að segja brunalykt vegna neistans .
Tók kortið úr kíkti á það og athugaði allt vel auðvitað allt í fínu lagi.
Var bara í rólegheitum að fara að detta uppí rúm að fara að horfa á þátt og sofa og er að taka eina viftuna úr sambandi. Er með viftuna tengda í gegnum 3pin to molex adapter, nota þessu viftu þegar ég folda.
Og tók viftuna úr sambandi ekkert mál, rek eitthvað puttann í adapterinn og fer 3pin í skjákortið og BAMM frekar stór neisti, alveg vel greinilegur og hvellur með og herbergið mitt sló út.
Beið í smástund hélt ég hefði grillað kortið og mögulega fleira með, fer í rólegheitum og skelli örygginu á og kveiki á tölvunni og viti menn kortið er enn í fullu fjöri.
Kom meira að segja brunalykt vegna neistans .
Tók kortið úr kíkti á það og athugaði allt vel auðvitað allt í fínu lagi.