Síða 1 af 1
Kæra til ESB - Google auglýsir Google vörur
Sent: Þri 30. Nóv 2010 22:14
af Gúrú
ESB skoðar nú hvort Google hafi haft áhrif á það hvar samkeppnisaðilar fyrirtækisins birtast við leit í leitarvélinni, en
kvartað hefur verið undan því að þjónusta Google birtist ofar en þjónusta annarra þegar búið er að slá inn leitarorð.
http://mbl.is/mm/frettir/taekni/2010/11 ... ar_google/Kjánahrollur.
Re: Kæra til ESB - Google auglýsir Google vörur
Sent: Þri 30. Nóv 2010 22:16
af BjarniTS
Re: Kæra til ESB - Google auglýsir Google vörur
Sent: Þri 30. Nóv 2010 22:19
af Glazier
BjarniTS skrifaði:http://www.google.is/search?sourceid=chrome&ie=UTF-8&q=phone
Haha, fyrsta sem mér datt í hug var að slá inn "phone" á google
Re: Kæra til ESB - Google auglýsir Google vörur
Sent: Þri 30. Nóv 2010 23:05
af Predator
Finnst þetta álíka silly og þegar ESB sektaði Microsoft fyrir að vera að nýta sér stöðu sína með því að hafa IE uppsett með öllum stýrikerfunum þeirra...
Re: Kæra til ESB - Google auglýsir Google vörur
Sent: Þri 30. Nóv 2010 23:35
af gardar
Predator skrifaði:Finnst þetta álíka silly og þegar ESB sektaði Microsoft fyrir að vera að nýta sér stöðu sína með því að hafa IE uppsett með öllum stýrikerfunum þeirra...
Það var reyndar fínt, enda IE alger sori
Re: Kæra til ESB - Google auglýsir Google vörur
Sent: Þri 30. Nóv 2010 23:43
af beatmaster
Shit, í ESB er hugsað um neytendur, það er náttúrulega bara bannað á íslandi *kjánahrollur
Re: Kæra til ESB - Google auglýsir Google vörur
Sent: Þri 30. Nóv 2010 23:46
af Gúrú
beatmaster skrifaði:Shit, í ESB er hugsað um neytendur, það er náttúrulega bara bannað á íslandi *kjánahrollur
lol
Re: Kæra til ESB - Google auglýsir Google vörur
Sent: Þri 30. Nóv 2010 23:51
af BjarniTS
e
beatmaster skrifaði:Shit, í ESB er hugsað um neytendur, það er náttúrulega bara bannað á íslandi *kjánahrollur
Þetta er leitarvél sem að hefur sparað mörgum okkar sporin og ég verð nú bara að spyrja "Er okkur ekki bara slétt sama þó að þeir hafi hugsanlega vörur frá sér eitthvað framar en aðrar vörur? <1% af mínum google leitum hafa eitthvað að gera með leit af búnaði sem ég hef ekki þegar skilgreint í leitinni" sé ekki hvað þetta á að þýða.
Re: Kæra til ESB - Google auglýsir Google vörur
Sent: Þri 30. Nóv 2010 23:57
af Gúrú
Gúrú skrifaði:beatmaster skrifaði:Shit, í ESB er hugsað um neytendur, það er náttúrulega bara bannað á íslandi *kjánahrollur
lol
Og til að clarifya: Daginn sem ég vil fá réttindi sem 'neytandi' og þá sérstaklega varðandi það að vilja vera tekinn alvarlega kvartandi
í ESB fyrir
fríar þjónustur er dagurinn sem að ég ætla að skrifa Wiki grein um sjálfan mig og taka fram dagsetninguna sem ég varð súper bitur manneskja.
Re: Kæra til ESB - Google auglýsir Google vörur
Sent: Mið 01. Des 2010 00:04
af gardar
Mér finnst alveg merkilegt að menn geti gagnrýnt það að einkarekin fyrirtæki gæti að sínum hagsmunum.
Alveg eins og þegar á íslandi gagnrýna menn einkarekna fjölmiðla fyrir að gæta sínum hagsmunum... Auðvitað gera þeir það, annað væri heimska!
Re: Kæra til ESB - Google auglýsir Google vörur
Sent: Mið 01. Des 2010 00:12
af beatmaster
Já þetta er alveg ömurlegt *kjánahrollur