Síða 1 af 1
Vantar lag á nafn á lagi!
Sent: Þri 30. Nóv 2010 21:41
af Frost
Sælir. Ég er að reyna finna út hvaða lag þetta er núna í 2 daga og ekkert virðist virka.
Hef prófað Midomi.com, Tunatic og spurja um á öðrum síðum. Það er alveg að gera mig gráhærðan af því ég finn þetta ekki.
Lagið er hér!
http://www.youtube.com/watch?v=BwbzTTlHLQA
Re: Vantar lag á nafn á lagi!
Sent: Þri 30. Nóv 2010 21:49
af bAZik
Re: Vantar lag á nafn á lagi!
Sent: Þri 30. Nóv 2010 22:40
af hauksinick
Hehe þetta er óþolandi!
AÐ vita ekki hvað eh lag heytir er bara pain in the ass!
Var með svona þráð og ég drap mig næstum,en svo kom einhver æpislegur og sagði mér hvað það hét..
Re: Vantar lag á nafn á lagi!
Sent: Mið 01. Des 2010 01:01
af Frost
bAZik skrifaði:http://www.youtube.com/watch?v=UOuxTQpxawc
np.
ÉG ELSKA ÞIG! Ég er ekki að ýkja þegar ég segi þetta... en ég táraðist smá
Þú bara hefur ekki hugmynd hvað þú bjargaðir mér frá sturlun!
Nú er ég búinn að róa mig smá.
hauksinick skrifaði:Hehe þetta er óþolandi!
AÐ vita ekki hvað eh lag heytir er bara pain in the ass!
Var með svona þráð og ég drap mig næstum,en svo kom einhver æpislegur og sagði mér hvað það hét..
Já, ég var á barmi sturlunnar. Nú kem ég heim og það bíður mín awesome svar!
Re: Vantar lag á nafn á lagi!
Sent: Mið 01. Des 2010 01:08
af mercury
bwahahahaha hefðir öruglega getað sparað þér talsverðan tíma blóð svita og tár. tók þig 8 mín að fá svar hérna. hahaha
Re: Vantar lag á nafn á lagi!
Sent: Mið 01. Des 2010 01:11
af Frost
mercury skrifaði:bwahahahaha hefðir öruglega getað sparað þér talsverðan tíma blóð svita og tár. tók þig 8 mín að fá svar hérna. hahaha
Hehe reyni allt sjálfur þangað og svo er seinast komið að því að spurja aðra
Re: Vantar lag á nafn á lagi!
Sent: Mið 01. Des 2010 10:28
af intenz
Shazam makes wonders!
Re: Vantar lag á nafn á lagi!
Sent: Mið 01. Des 2010 11:20
af bAZik
intenz skrifaði:Shazam makes wonders!
Wrong. SoundHound!
Re: Vantar lag á nafn á lagi!
Sent: Mið 01. Des 2010 11:23
af jagermeister
frábært lag
Re: Vantar lag á nafn á lagi!
Sent: Mið 01. Des 2010 11:58
af Frost
jagermeister skrifaði:frábært lag
Það er bara alltof satt
Re: Vantar lag á nafn á lagi!
Sent: Fös 03. Des 2010 15:20
af bixer
fuuu þú lést mig fá þetta á heilann, núna elska ég þetta helv! og ég hlusta yfirleitt aldrei á svona tónlist....geturu ekki bent mér á fleiri lík lög?
Re: Vantar lag á nafn á lagi!
Sent: Fös 03. Des 2010 15:56
af Frost
bixer skrifaði:fuuu þú lést mig fá þetta á heilann, núna elska ég þetta helv! og ég hlusta yfirleitt aldrei á svona tónlist....geturu ekki bent mér á fleiri lík lög?
Það gæti nú bara vel verið.
Prófaðu Ghost N' Stuff með Deadmau5 og líka nero mixið af því. Einnig Firepower með Wolfgang Gartner.