RockMelt
Sent: Mán 22. Nóv 2010 18:46
af intenz
Voruði eitthvað búnir að skoða þetta?
http://www.rockmelt.com
Re: RockMelt
Sent: Mán 22. Nóv 2010 19:04
af akarnid
Jamm, fékk invite og prófaði þetta. Slökkti á þessu nánast um leið og ég komst að því að það er sér search bar, ég er hins vegar algerlega háður Awesomebar-inu í Chrome og nota Tab-to-search alveg grimmt. Þannig að það er soldill dealbreaker.
Annars er þetta aðallega fyrir FB fíkla, enda miðast allt við að sem auðveldast sé að deila stöffi á FB eða Twitter. Líka að fylgjast með téðum þjónustum, en mér finnst FB hlutinn vera heldur 'stirður' ef svo má segja.
Ég held ég eigi invite, ef einhver vill.
Re: RockMelt
Sent: Mán 22. Nóv 2010 20:46
af Leviathan
Lúkkar kúl, mátt endilega senda invite á mig ef þú átt enn.
andrip att gmail.com
Re: RockMelt
Sent: Mán 22. Nóv 2010 20:52
af coldcut
intenz les slashdot!
Re: RockMelt
Sent: Mán 22. Nóv 2010 21:12
af intenz
coldcut skrifaði:intenz les slashdot!