Síða 1 af 3

Morgunmatur.

Sent: Fös 19. Nóv 2010 09:19
af Black
Nú er það sagt að morgunmatur sé mikilvægasta máltið dagsins :droolboy

ég ákhvað þennan morgun að láta verða einhvað úr því og bjó ég mér til highclass morgunmat :-s you jelly ?

uhuh ég hef of mikinn frítíma...

hvað borðaðir þú í morgunmat :sleezyjoe ?
Mynd

Re: Morgunmatur.

Sent: Fös 19. Nóv 2010 09:45
af Daz
Það heitir ekki morgunmatur ef þú ert ekki búinn að sofa.

Re: Morgunmatur.

Sent: Fös 19. Nóv 2010 10:04
af Black
Daz skrifaði:Það heitir ekki morgunmatur ef þú ert ekki búinn að sofa.



haha juju þetta er matur um morguninn :roll:

Re: Morgunmatur.

Sent: Fös 19. Nóv 2010 10:11
af ManiO
Þú eyðir of miklum tíma á chan borðum ef þú heldur að þú verður að setja blað með handskrifuðum tímasetningum á.

Re: Morgunmatur.

Sent: Fös 19. Nóv 2010 10:13
af GuðjónR
Fékk mér kaffi með flóuðum kaffirjóma og súkkulaðispæni.
Black, vaknaðir þú kl 7 til að undirbúa morgunmatinn :sleezyjoe

Re: Morgunmatur.

Sent: Fös 19. Nóv 2010 10:15
af AntiTrust
1stk ISO93 UN Prótínshake + 200ml af fjörmjólk + hálfur banani.
1 skál af hafragraut með eplabitum og smá kanilsykri
2töflur af L-Carnitine + Green Tea
3töflur af Clenburexin brennslutöflum
2töflur af Kre-Alkalyn kreatíni

Re: Morgunmatur.

Sent: Fös 19. Nóv 2010 10:34
af Benzmann
1-2 hálfslítra coke, og svo tyggjó. svo fæ ég mér ristað brauð um 4 leitið

Re: Morgunmatur.

Sent: Fös 19. Nóv 2010 10:36
af Krissinn
AntiTrust skrifaði:1stk ISO93 UN Prótínshake + 200ml af fjörmjólk + hálfur banani.
1 skál af hafragraut með eplabitum og smá kanilsykri
2töflur af L-Carnitine + Green Tea
3töflur af Clenburexin brennslutöflum
2töflur af Kre-Alkalyn kreatíni


Áhugaverður morgunmatur :D

Re: Morgunmatur.

Sent: Fös 19. Nóv 2010 10:38
af chaplin
Kaffi ef ég nenni að hafa fyrir því..

Re: Morgunmatur.

Sent: Fös 19. Nóv 2010 11:09
af KermitTheFrog
Fékk mér langloku með kjúkling og grænmeti þegar ég mætti í skólann. Hef aldrei tíma/nenni ekki að vera að fá mér morgunmat.

Re: Morgunmatur.

Sent: Fös 19. Nóv 2010 11:11
af ManiO
Thai burrito á serrano, -maís +steikt grænmeti, mmm.

Re: Morgunmatur.

Sent: Fös 19. Nóv 2010 11:19
af jericho
eins og alla aðra morgna:

Mynd

Re: Morgunmatur.

Sent: Fös 19. Nóv 2010 11:21
af AntiTrust
krissi24 skrifaði:Áhugaverður morgunmatur :D


Það er ekkert bara gamlafólksnöldur að morgunmatur sé mikilvægur. Ég hef aldrei verið manneskjan sem borðar morgunmat bara afþví að ég vakna svangur og langar í e-ð.

Það er bara svo fáránlegur dagamunur á manni ef maður fær rétta næringu á morgnana (þ.e. ekki sígarettu og kók *æl*).

Re: Morgunmatur.

Sent: Fös 19. Nóv 2010 11:29
af Sydney
ManiO skrifaði:Thai burrito á serrano, -maís +steikt grænmeti, mmm.

Oooh yeah, that's so hot! /Randy Marsh.

Re: Morgunmatur.

Sent: Fös 19. Nóv 2010 11:30
af bixer
alltaf 1/2 kg af skyri!

en stundum:
*1/2 msk kanill
*vatn
*hámark

Re: Morgunmatur.

Sent: Fös 19. Nóv 2010 11:35
af BjarniTS
Fæ mér glerbrot í morgunmat.

Re: Morgunmatur.

Sent: Fös 19. Nóv 2010 11:35
af Black
hmm kakan hefði mátt bakast meeira.. dáldið þétt en samt góð.. þetta er einfaldar í pruble place leiknum sem fylgir windows 7 \:D/

Re: Morgunmatur.

Sent: Fös 19. Nóv 2010 12:43
af david
Bara smá gúggl og þá sér maður að þessi máltíð skiptir máli:

http://nutrition.about.com/od/nutrition ... akfast.htm

Annars er alltaf hægt að blasta Bog Seiger og halda áfram á móti vindinum.

Re: Morgunmatur.

Sent: Fös 19. Nóv 2010 12:52
af Jim
Ég borðaði Trix í morgunmat

Re: Morgunmatur.

Sent: Fös 19. Nóv 2010 13:04
af Arnarr
glas af coke með smá lýsi ofaní! alvuru!

Re: Morgunmatur.

Sent: Fös 19. Nóv 2010 13:17
af Krissinn
AntiTrust skrifaði:
krissi24 skrifaði:Áhugaverður morgunmatur :D


Það er ekkert bara gamlafólksnöldur að morgunmatur sé mikilvægur. Ég hef aldrei verið manneskjan sem borðar morgunmat bara afþví að ég vakna svangur og langar í e-ð.

Það er bara svo fáránlegur dagamunur á manni ef maður fær rétta næringu á morgnana (þ.e. ekki sígarettu og kók *æl*).


Haha, eimitt það sem ég fæ mér oftast, rettu og kaffi reyndar (A)

Re: Morgunmatur.

Sent: Fös 19. Nóv 2010 13:19
af GuðjónR
AntiTrust skrifaði:1stk ISO93 UN Prótínshake + 200ml af fjörmjólk + hálfur banani.
1 skál af hafragraut með eplabitum og smá kanilsykri
2töflur af L-Carnitine + Green Tea
3töflur af Clenburexin brennslutöflum
2töflur af Kre-Alkalyn kreatíni


Helmassaður?


3.14KA skrifaði:Ég borðaði Trix í morgunmat

Hvar færð þú Trix ?

Re: Morgunmatur.

Sent: Fös 19. Nóv 2010 13:22
af gissur1
GuðjónR skrifaði:
3.14KA skrifaði:Ég borðaði Trix í morgunmat

Hvar færð þú Trix ?


Held það þetta sé til í Kosti, en var þetta ekki bannað á Íslandi ?

Re: Morgunmatur.

Sent: Fös 19. Nóv 2010 13:27
af AntiTrust
GuðjónR skrifaði:
AntiTrust skrifaði:1stk ISO93 UN Prótínshake + 200ml af fjörmjólk + hálfur banani.
1 skál af hafragraut með eplabitum og smá kanilsykri
2töflur af L-Carnitine + Green Tea
3töflur af Clenburexin brennslutöflum
2töflur af Kre-Alkalyn kreatíni


Helmassaður?


Maður er svosem þokkalega þykkur - alveg steralaust samt sem áður.

Re: Morgunmatur.

Sent: Fös 19. Nóv 2010 15:04
af hagur
Er alveg ónýtur ef ég fæ ekki morgunmat.

Minn morgunmatur er yfirleitt skál af múslí eða nokkrir wheetabix kubbar + lýsi/fjölvítamín.