Síða 1 af 1
1 árs afmæli og fleira!
Sent: Sun 14. Nóv 2010 00:53
af bixer
hæhæ
í dag er ég búinn að vera notandi á vaktinni í 1 yndislegt ár! takk fyrir frábærann tíma strákar( og stelpur ef það eru einhverjar) ég vona að framtíðin verði jafn yndisleg!
og í dag er ég líka búinn að vera með kærustunni í 11 mánuði
og ég stefni á að taka 85 kg í bekk! maxið mitt fyrir 12 dögum var 80...
þið eruð yndislegir!
Re: 1 árs afmæli og fleira!
Sent: Sun 14. Nóv 2010 00:56
af GuðjónR
Congrats!!!
Takk sömuleiðis
Re: 1 árs afmæli og fleira!
Sent: Sun 14. Nóv 2010 01:11
af vesley
GuðjónR skrifaði:Congrats!!!
Takk sömuleiðis
Til hamingju með afmælið og ætla að óska mér sjálfum líka til hamingju
Re: 1 árs afmæli og fleira!
Sent: Sun 14. Nóv 2010 01:15
af appel
Til hamingju allir!
Re: 1 árs afmæli og fleira!
Sent: Sun 14. Nóv 2010 01:20
af Frost
Til hamingju
Gaman má vita að núna eru akkúrat 55 dagar, 22 klst, 39 mín og 25 sek í bílprófið mitt
Re: 1 árs afmæli og fleira!
Sent: Sun 14. Nóv 2010 01:41
af hauksinick
Frost skrifaði:Til hamingju
Gaman má vita að núna eru akkúrat 55 dagar, 22 klst, 39 mín og 25 sek í bílprófið mitt
Til hamingju,taka rúnt í þorl. og taka sveittan rúnt?
Re: 1 árs afmæli og fleira!
Sent: Sun 14. Nóv 2010 01:42
af Frost
hauksinick skrifaði:Frost skrifaði:Til hamingju
Gaman má vita að núna eru akkúrat 55 dagar, 22 klst, 39 mín og 25 sek í bílprófið mitt
Til hamingju,taka rúnt í þorl. og taka sveittan rúnt?
Bjalla í þig
Re: 1 árs afmæli og fleira!
Sent: Sun 14. Nóv 2010 01:43
af hauksinick
Frost skrifaði:hauksinick skrifaði:Frost skrifaði:Til hamingju
Gaman má vita að núna eru akkúrat 55 dagar, 22 klst, 39 mín og 25 sek í bílprófið mitt
Til hamingju,taka rúnt í þorl. og taka sveittan rúnt?
Bjalla í þig
Hehe looking forward to it!
Re: 1 árs afmæli og fleira!
Sent: Mán 15. Nóv 2010 14:30
af GuðjónR
Ég á 13 ára og 4 ára afmæli í dag.
Re: 1 árs afmæli og fleira!
Sent: Mán 15. Nóv 2010 14:31
af Frost
GuðjónR skrifaði:Ég á 13 ára og 4 ára afmæli í dag.
Hví ert þú svona heppinn að eiga 2 afmæli í dag ?!?
Nei bara svona að spurja
Re: 1 árs afmæli og fleira!
Sent: Mán 15. Nóv 2010 14:41
af GuðjónR
Kynntist konunni þennan dag fyrir 13 árum og við giftum okkur fyrir 4 árum...
Tvöfalt afmæli sem sagt
Re: 1 árs afmæli og fleira!
Sent: Mán 15. Nóv 2010 14:44
af Benzmann
Re: 1 árs afmæli og fleira!
Sent: Mán 15. Nóv 2010 14:52
af ManiO
Og af hverju ætti öllum ekki að vera skítsama um OP?
The many mysteries of the world.
Re: 1 árs afmæli og fleira!
Sent: Mán 15. Nóv 2010 15:03
af GuðjónR
Af því að þú ert svo fallegur
Re: 1 árs afmæli og fleira!
Sent: Mán 15. Nóv 2010 16:35
af BjarkiB
Vá hvað tíminn á vaktinni líður hratt.
Sjálfur skráði ég mig þann 26 nóvember seinasta ár.
Re: 1 árs afmæli og fleira!
Sent: Mán 15. Nóv 2010 18:22
af k0fuz
5 ár síðan maður skráði sig inn en samt er fólk sem er með 1 ár síðan með allt að yfir 1000 innlegg
og ég eitthvað 340
þarf maður að fara taka sig á eða eru þeir að missa sápuna ansi oft í gólfið?
Re: 1 árs afmæli og fleira!
Sent: Mán 15. Nóv 2010 18:38
af Frost
k0fuz skrifaði:5 ár síðan maður skráði sig inn en samt er fólk sem er með 1 ár síðan með allt að yfir 1000 innlegg
og ég eitthvað 340
þarf maður að fara taka sig á eða eru þeir að missa sápuna ansi oft í gólfið?
Við eigum bara svo erfitt að halda því aftur sem við viljum koma fram
Re: 1 árs afmæli og fleira!
Sent: Mán 15. Nóv 2010 18:56
af vesley
Frost skrifaði:k0fuz skrifaði:5 ár síðan maður skráði sig inn en samt er fólk sem er með 1 ár síðan með allt að yfir 1000 innlegg
og ég eitthvað 340
þarf maður að fara taka sig á eða eru þeir að missa sápuna ansi oft í gólfið?
Við eigum bara svo erfitt að halda því aftur sem við viljum koma fram
Það liggur líka við að sumir halda að það sé hollt að rífast
Re: 1 árs afmæli og fleira!
Sent: Mán 15. Nóv 2010 19:13
af k0fuz
vesley skrifaði:Frost skrifaði:k0fuz skrifaði:5 ár síðan maður skráði sig inn en samt er fólk sem er með 1 ár síðan með allt að yfir 1000 innlegg
og ég eitthvað 340
þarf maður að fara taka sig á eða eru þeir að missa sápuna ansi oft í gólfið?
Við eigum bara svo erfitt að halda því aftur sem við viljum koma fram
Það liggur líka við að sumir halda að það sé hollt að rífast
hehe