Síða 1 af 1
Samkeppni um Logo fyrir Volume.is "verðlaun í boði"
Sent: Lau 13. Nóv 2010 12:15
af Gunnar Torfi
Volume.is er að opna nýja og glæsilega heimasíðu en vantar logo í samræmi við síðuna.
Við erum tilbúnir að borga um 10 þúsund fyrir fínt logo, þarf ekki að vera neitt svakalegt en samt alveg þokkalegt.
Ef aðilinn vill fá boðsmiða á alla viðburði Volume.is í þokkabót þá fær hann það einnig.
Áhugaverðir hafið samband við mig á msn,
gunnartorfi@hotmail.com eða í síma 8653230.
Re: Logo
Sent: Lau 13. Nóv 2010 12:19
af BjarkiB
Gangi þér vel. Hvenær á að opna síðuna?
Re: Logo
Sent: Lau 13. Nóv 2010 12:23
af biturk
í hvernig anda viltu hafa þetta? er frjáls aðferð kannski?
eitthvað sérstakt font eða einhver mynd sem þið viljið hafa í þessu?
bara einfalt volume.is kannski?
Re: Logo
Sent: Lau 13. Nóv 2010 12:58
af Lexxinn
biturk skrifaði:í hvernig anda viltu hafa þetta? er frjáls aðferð kannski?
eitthvað sérstakt font eða einhver mynd sem þið viljið hafa í þessu?
bara einfalt volume.is kannski?
Sérð núverandi merki á
http://volume.is/
Re: Logo
Sent: Lau 13. Nóv 2010 13:35
af Gunnar Torfi
Afsakið hvað ég svara seint en þið sem hafið áhuga fáið link af nýju síðunni og fáið að vinna logo í samræmi við það.
Annars stefnum við á að opna á ný þegar við erum búnir að setja upp studioið okkar og fara í ljósmyndatöku fyrir síðuna.
Re: Samkeppni um Logo fyrir Volume.is "verðlaun í boði"
Sent: Sun 14. Nóv 2010 20:48
af Gunnar Torfi
Upp!
Re: Samkeppni um Logo fyrir Volume.is "verðlaun í boði"
Sent: Sun 14. Nóv 2010 21:08
af intenz
Hvað er að þessu...
Re: Samkeppni um Logo fyrir Volume.is "verðlaun í boði"
Sent: Mán 15. Nóv 2010 13:43
af Gunnar Torfi
Ef þú myndir sjá síðuna þá getur þetta logo hvergi fallið inn á hana, logoið yrði helst að vera hvítt.
Re: Samkeppni um Logo fyrir Volume.is "verðlaun í boði"
Sent: Mán 15. Nóv 2010 13:47
af chaplin
Til að segja satt finnst mér núverandi logo bara mjög fínt.
Re: Samkeppni um Logo fyrir Volume.is "verðlaun í boði"
Sent: Mán 15. Nóv 2010 14:44
af birgirdavid
takk
Re: Samkeppni um Logo fyrir Volume.is "verðlaun í boði"
Sent: Mán 15. Nóv 2010 15:10
af Haxdal
Gunnar Torfi skrifaði:Ef þú myndir sjá síðuna þá getur þetta logo hvergi fallið inn á hana, logoið yrði helst að vera hvítt.
Svo ég giska á að nýja vefsíðan er svört/dökk ef þið viljið hvítan texta. Eru þið ekki með upprunalegu photoshop (eða álíka) fileinn af logoinu, skella bara svörtum bakgrunn á það og kannski tweaka litinn í textanum aðeins til.
Re: Samkeppni um Logo fyrir Volume.is "verðlaun í boði"
Sent: Mán 15. Nóv 2010 17:13
af Gunnar Torfi
Já, kuldabolinn. Endilega talaðu við mig á msn aftur ef þú getur reddað því hvítu.
http://dev.volume.is - hérna er síðan.
Re: Samkeppni um Logo fyrir Volume.is "verðlaun í boði"
Sent: Mið 17. Nóv 2010 13:14
af Black
Re: Samkeppni um Logo fyrir Volume.is "verðlaun í boði"
Sent: Lau 27. Nóv 2010 16:48
af Black
ekkert að frétta af þessari "keppni"
Re: Samkeppni um Logo fyrir Volume.is "verðlaun í boði"
Sent: Mán 29. Nóv 2010 18:46
af Gunnar Torfi
Já, það var Einar Tryggvi sem endaði með að vinna þetta en hann gerði síðuna okkar líka.