Síða 1 af 2
Facebook - Hvað myndiru gera?
Sent: Þri 09. Nóv 2010 18:38
af intenz
Þú ert að læra með vini þínum, hann skreppur frá með Facebook opið en gleymir að læsa tölvunni sinni.
Hvað myndiru setja í status hjá honum?
Re: Facebook - Hvað myndiru gera?
Sent: Þri 09. Nóv 2010 18:39
af Frost
Ekkert... Finnst bara voðalega asnalegt að vera eitthvað að hálfvitast á Facebook annara.
Re: Facebook - Hvað myndiru gera?
Sent: Þri 09. Nóv 2010 18:42
af hauksinick
Maður er vaxinn upp úr því að setja statusa sem lýsa því hversu samkynhneigður vinurinn er..Núna er það bara að breyta afmælisdeginum í daginn á eftir...Það er gaman
Re: Facebook - Hvað myndiru gera?
Sent: Þri 09. Nóv 2010 18:48
af Frost
hauksinick skrifaði:Maður er vaxinn upp úr því að setja statusa sem lýsa því hversu samkynhneigður vinurinn er..Núna er það bara að breyta afmælisdeginum í daginn á eftir...Það er gaman
Hinsvegar gæti það orðið smá skemmtun
Re: Facebook - Hvað myndiru gera?
Sent: Þri 09. Nóv 2010 18:48
af BjarkiB
"Á von á barni eftir 8 mánuði"
Breyta afmælisdegi
o.fl
Re: Facebook - Hvað myndiru gera?
Sent: Þri 09. Nóv 2010 18:49
af intenz
hauksinick skrifaði:Maður er vaxinn upp úr því að setja statusa sem lýsa því hversu samkynhneigður vinurinn er..Núna er það bara að breyta afmælisdeginum í daginn á eftir...Það er gaman
Það er líka barnalegt. En það er hægt að gera ýmsa fyndna hluti sem snúa ekki að kynhneigð viðkomandi.
Re: Facebook - Hvað myndiru gera?
Sent: Þri 09. Nóv 2010 18:50
af intenz
Tiesto skrifaði:"Á von á barni eftir 8 mánuði"
Breyta afmælisdegi
o.fl
Nákvæmlega, mjög gott!
Re: Facebook - Hvað myndiru gera?
Sent: Þri 09. Nóv 2010 19:07
af BjarniTS
Jæja , bara 12 tímar í flug og ég hef sjaldan verið jafn spenntur!
Jæja , meðferð miðar vel , helgi númer 2 here i come.
Jæja ,fékk dóminn úr fjórum árum niður í tvö.
jæja , mikið er maður allur léttari eftir svona tafl við páfann.
jæja , er að hugsa um að selja ömmu mína.
Re: Facebook - Hvað myndiru gera?
Sent: Þri 09. Nóv 2010 19:10
af BjarkiB
BjarniTS skrifaði:Jæja , bara 12 tímar í flug og ég hef sjaldan verið jafn spenntur!
Jæja , meðferð miðar vel , helgi númer 2 here i come.
Jæja ,fékk dóminn úr fjórum árum niður í tvö.
jæja , mikið er maður allur léttari eftir svona tafl við páfann.
jæja , er að hugsa um að selja ömmu mína.
Jæja
Re: Facebook - Hvað myndiru gera?
Sent: Þri 09. Nóv 2010 19:13
af Lexxinn
"Þá er maður búin(n) að skrá sig sem skiptinema til Taívan næstu 2 árin. Brottför í vor."
Re: Facebook - Hvað myndiru gera?
Sent: Þri 09. Nóv 2010 19:20
af intenz
"Vann tvo miða á Hróarskeldu en kemst ekki, fyrstur hringir fyrstur fær"
Re: Facebook - Hvað myndiru gera?
Sent: Þri 09. Nóv 2010 19:29
af JohnnyX
intenz skrifaði:"Vann tvo miða á Hróarskeldu en kemst ekki, fyrstur hringir fyrstur fær"
Nice!
Re: Facebook - Hvað myndiru gera?
Sent: Þri 09. Nóv 2010 19:31
af hauksinick
intenz skrifaði:hauksinick skrifaði:Maður er vaxinn upp úr því að setja statusa sem lýsa því hversu samkynhneigður vinurinn er..Núna er það bara að breyta afmælisdeginum í daginn á eftir...Það er gaman
Það er líka barnalegt. En það er hægt að gera ýmsa fyndna hluti sem snúa ekki að kynhneigð viðkomandi.
Hehe enda er ég að segja hvað það er barnalegt
Re: Facebook - Hvað myndiru gera?
Sent: Þri 09. Nóv 2010 20:15
af biturk
sammála með að það er barnalegt..........en ég mun seint gleima því þegar ég sendi sms í alla viðtakendur úr símaskránni hjá frænda mínum að hann væri kominn útúr skápnum..........sms flóðið og hringingarnar sem drengurinn fékk það föstudagskvöldið
Re: Facebook - Hvað myndiru gera?
Sent: Þri 09. Nóv 2010 23:20
af bAZik
Ekkert.
Loka facebook og fara á vaktina.
Re: Facebook - Hvað myndiru gera?
Sent: Þri 09. Nóv 2010 23:22
af AntiTrust
Ekki neitt.
Zero tolerance hjá mér þegar svona er gert við mig, svo ég geri aldrei slíkt við aðra.
Re: Facebook - Hvað myndiru gera?
Sent: Þri 09. Nóv 2010 23:23
af Gúrú
AntiTrust skrifaði:Ekki neitt.
Zero tolerance hjá mér þegar svona er gert við mig, svo ég geri aldrei slíkt við aðra.
Hefðirðu ekki einu sinni smá húmor ef þú myndir skrá þig inn og sæir "Anti Bieber Trustason"?
Re: Facebook - Hvað myndiru gera?
Sent: Mið 10. Nóv 2010 13:22
af ponzer
Breyta afmælisdeginum í næsta dag!
Re: Facebook - Hvað myndiru gera?
Sent: Mið 10. Nóv 2010 13:32
af intenz
Ef það er stelpa, pósta sónarmynd!
Re: Facebook - Hvað myndiru gera?
Sent: Mið 10. Nóv 2010 13:33
af dori
Breyta persónuupplýsingum, gera like á hluti sem eru gegn stjórnmála/lífsskoðunum viðkomandi.
Re: Facebook - Hvað myndiru gera?
Sent: Mið 10. Nóv 2010 13:38
af AndriKarl
intenz skrifaði:Ef það er stelpa, pósta sónarmynd!
Nice one!
Re: Facebook - Hvað myndiru gera?
Sent: Mið 10. Nóv 2010 15:11
af ManiO
Ef hann er í sambandi skrá hann í "it's complicated" eða "an open relationship." Eða er það einum of?
Re: Facebook - Hvað myndiru gera?
Sent: Mið 10. Nóv 2010 15:15
af Gunnar
eyða öllum vinum, öllum myndum og gera hann að meðlimi nýnasista á íslandi.
to much?
Edit: annars myndi ég ekki gera neitt nema skrá manneskjuna út, eins og um daginn þegar manneskja á undan mér gleymdi kortinu sínu í hraðbanka og ég lét hana strax vita!!!
Re: Facebook - Hvað myndiru gera?
Sent: Mið 10. Nóv 2010 15:22
af Olafst
AntiTrust skrifaði:Ekki neitt.
Zero tolerance hjá mér þegar svona er gert við mig, svo ég geri aldrei slíkt við aðra.
x2
Re: Facebook - Hvað myndiru gera?
Sent: Mið 10. Nóv 2010 16:02
af depill
intenz skrifaði:Ef það er stelpa, pósta sónarmynd!
Ef þetta er strákur, er það líka fyndið
Sérstaklega ef þetta er strákur sem er í sambandi.