Facebook - Hvað myndiru gera?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Facebook - Hvað myndiru gera?

Pósturaf intenz » Þri 09. Nóv 2010 18:38

Þú ert að læra með vini þínum, hann skreppur frá með Facebook opið en gleymir að læsa tölvunni sinni.

Hvað myndiru setja í status hjá honum? :evillaugh


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Facebook - Hvað myndiru gera?

Pósturaf Frost » Þri 09. Nóv 2010 18:39

Ekkert... Finnst bara voðalega asnalegt að vera eitthvað að hálfvitast á Facebook annara. :-k


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Facebook - Hvað myndiru gera?

Pósturaf hauksinick » Þri 09. Nóv 2010 18:42

Maður er vaxinn upp úr því að setja statusa sem lýsa því hversu samkynhneigður vinurinn er..Núna er það bara að breyta afmælisdeginum í daginn á eftir...Það er gaman :santa


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Facebook - Hvað myndiru gera?

Pósturaf Frost » Þri 09. Nóv 2010 18:48

hauksinick skrifaði:Maður er vaxinn upp úr því að setja statusa sem lýsa því hversu samkynhneigður vinurinn er..Núna er það bara að breyta afmælisdeginum í daginn á eftir...Það er gaman :santa


Hinsvegar gæti það orðið smá skemmtun :besserwisser


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Facebook - Hvað myndiru gera?

Pósturaf BjarkiB » Þri 09. Nóv 2010 18:48

"Á von á barni eftir 8 mánuði"
Breyta afmælisdegi
o.fl



Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Facebook - Hvað myndiru gera?

Pósturaf intenz » Þri 09. Nóv 2010 18:49

hauksinick skrifaði:Maður er vaxinn upp úr því að setja statusa sem lýsa því hversu samkynhneigður vinurinn er..Núna er það bara að breyta afmælisdeginum í daginn á eftir...Það er gaman :santa

Það er líka barnalegt. En það er hægt að gera ýmsa fyndna hluti sem snúa ekki að kynhneigð viðkomandi.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Facebook - Hvað myndiru gera?

Pósturaf intenz » Þri 09. Nóv 2010 18:50

Tiesto skrifaði:"Á von á barni eftir 8 mánuði"
Breyta afmælisdegi
o.fl

Nákvæmlega, mjög gott! :D


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Facebook - Hvað myndiru gera?

Pósturaf BjarniTS » Þri 09. Nóv 2010 19:07

Jæja , bara 12 tímar í flug og ég hef sjaldan verið jafn spenntur!

Jæja , meðferð miðar vel , helgi númer 2 here i come.

Jæja ,fékk dóminn úr fjórum árum niður í tvö.

jæja , mikið er maður allur léttari eftir svona tafl við páfann.

jæja , er að hugsa um að selja ömmu mína.


Nörd

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Facebook - Hvað myndiru gera?

Pósturaf BjarkiB » Þri 09. Nóv 2010 19:10

BjarniTS skrifaði:Jæja , bara 12 tímar í flug og ég hef sjaldan verið jafn spenntur!

Jæja , meðferð miðar vel , helgi númer 2 here i come.

Jæja ,fékk dóminn úr fjórum árum niður í tvö.

jæja , mikið er maður allur léttari eftir svona tafl við páfann.

jæja , er að hugsa um að selja ömmu mína.


Jæja



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1455
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Facebook - Hvað myndiru gera?

Pósturaf Lexxinn » Þri 09. Nóv 2010 19:13

"Þá er maður búin(n) að skrá sig sem skiptinema til Taívan næstu 2 árin. Brottför í vor."



Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Facebook - Hvað myndiru gera?

Pósturaf intenz » Þri 09. Nóv 2010 19:20

"Vann tvo miða á Hróarskeldu en kemst ekki, fyrstur hringir fyrstur fær"


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Facebook - Hvað myndiru gera?

Pósturaf JohnnyX » Þri 09. Nóv 2010 19:29

intenz skrifaði:"Vann tvo miða á Hróarskeldu en kemst ekki, fyrstur hringir fyrstur fær"


Nice!




hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Facebook - Hvað myndiru gera?

Pósturaf hauksinick » Þri 09. Nóv 2010 19:31

intenz skrifaði:
hauksinick skrifaði:Maður er vaxinn upp úr því að setja statusa sem lýsa því hversu samkynhneigður vinurinn er..Núna er það bara að breyta afmælisdeginum í daginn á eftir...Það er gaman :santa

Það er líka barnalegt. En það er hægt að gera ýmsa fyndna hluti sem snúa ekki að kynhneigð viðkomandi.


Hehe enda er ég að segja hvað það er barnalegt \:D/


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Facebook - Hvað myndiru gera?

Pósturaf biturk » Þri 09. Nóv 2010 20:15

sammála með að það er barnalegt..........en ég mun seint gleima því þegar ég sendi sms í alla viðtakendur úr símaskránni hjá frænda mínum að hann væri kominn útúr skápnum..........sms flóðið og hringingarnar sem drengurinn fékk það föstudagskvöldið :lol:


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Facebook - Hvað myndiru gera?

Pósturaf bAZik » Þri 09. Nóv 2010 23:20

Ekkert.

Loka facebook og fara á vaktina. :bitterwitty




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6352
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 160
Staða: Ótengdur

Re: Facebook - Hvað myndiru gera?

Pósturaf AntiTrust » Þri 09. Nóv 2010 23:22

Ekki neitt.

Zero tolerance hjá mér þegar svona er gert við mig, svo ég geri aldrei slíkt við aðra.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Facebook - Hvað myndiru gera?

Pósturaf Gúrú » Þri 09. Nóv 2010 23:23

AntiTrust skrifaði:Ekki neitt.
Zero tolerance hjá mér þegar svona er gert við mig, svo ég geri aldrei slíkt við aðra.


Hefðirðu ekki einu sinni smá húmor ef þú myndir skrá þig inn og sæir "Anti Bieber Trustason"? :(


Modus ponens

Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Facebook - Hvað myndiru gera?

Pósturaf ponzer » Mið 10. Nóv 2010 13:22

Breyta afmælisdeginum í næsta dag!


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Facebook - Hvað myndiru gera?

Pósturaf intenz » Mið 10. Nóv 2010 13:32

Ef það er stelpa, pósta sónarmynd! :megasmile


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Facebook - Hvað myndiru gera?

Pósturaf dori » Mið 10. Nóv 2010 13:33

Breyta persónuupplýsingum, gera like á hluti sem eru gegn stjórnmála/lífsskoðunum viðkomandi.



Skjámynd

AndriKarl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2009 22:46
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Facebook - Hvað myndiru gera?

Pósturaf AndriKarl » Mið 10. Nóv 2010 13:38

intenz skrifaði:Ef það er stelpa, pósta sónarmynd! :megasmile

Nice one! =D>



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Facebook - Hvað myndiru gera?

Pósturaf ManiO » Mið 10. Nóv 2010 15:11

Ef hann er í sambandi skrá hann í "it's complicated" eða "an open relationship." Eða er það einum of?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2346
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Facebook - Hvað myndiru gera?

Pósturaf Gunnar » Mið 10. Nóv 2010 15:15

eyða öllum vinum, öllum myndum og gera hann að meðlimi nýnasista á íslandi.
to much? :-"
Edit: annars myndi ég ekki gera neitt nema skrá manneskjuna út, eins og um daginn þegar manneskja á undan mér gleymdi kortinu sínu í hraðbanka og ég lét hana strax vita!!!
Síðast breytt af Gunnar á Mið 10. Nóv 2010 15:45, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Olafst
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Facebook - Hvað myndiru gera?

Pósturaf Olafst » Mið 10. Nóv 2010 15:22

AntiTrust skrifaði:Ekki neitt.

Zero tolerance hjá mér þegar svona er gert við mig, svo ég geri aldrei slíkt við aðra.

x2



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1565
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 242
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Facebook - Hvað myndiru gera?

Pósturaf depill » Mið 10. Nóv 2010 16:02

intenz skrifaði:Ef það er stelpa, pósta sónarmynd! :megasmile


Ef þetta er strákur, er það líka fyndið :) Sérstaklega ef þetta er strákur sem er í sambandi.