Síða 1 af 1
Barnaball
Sent: Þri 09. Nóv 2010 14:06
af Páll
Sælir, ég er í nemendaráði í skólanum mínum og er að fara halda ball, hvaða tónlist á ég að spila? eigið þið lög sem að þið gætuð sent mér ?
Re: Barnaball
Sent: Þri 09. Nóv 2010 14:15
af hauksinick
Mæli með Cannibal Corpse...Mjög góð ball-tónlist
Re: Barnaball
Sent: Þri 09. Nóv 2010 14:17
af Páll
hauksinick skrifaði:Mæli með Cannibal Corpse...Mjög góð ball-tónlist
Gleymdi að segja að þetta eru 4 - 9 ára krakkar..
Re: Barnaball
Sent: Þri 09. Nóv 2010 14:25
af BjarkiB
Justin Bieber, Eurovision, Lady Gaga o.fl.
Re: Barnaball
Sent: Þri 09. Nóv 2010 14:28
af ManiO
Páll skrifaði:hauksinick skrifaði:Mæli með Cannibal Corpse...Mjög góð ball-tónlist
Gleymdi að segja að þetta eru 4 - 9 ára krakkar..
Tjah, sonur minn er 4 og hann fílar metal, reyndar ekki CC en þó þau bönd sem ég hlusta á
En svona að efninu, þá bara lög með grípandi melódíu, pop tónlist og auðmeltanlega tónlist. Vilt ekki mikið af taktskiptingum, vilt ekki löng lög. Barnadiskar væru ekkert ósniðugt.
Re: Barnaball
Sent: Þri 09. Nóv 2010 14:28
af Frost
hauksinick skrifaði:Mæli með Cannibal Corpse...Mjög góð ball-tónlist
Djöfull væri fyndið að sjá krakka 4-9 ára í pitt
Re: Barnaball
Sent: Þri 09. Nóv 2010 14:39
af hauksinick
Það væri eh til að horfa á!!..
Annars já bara..Þetta fm popp held bara..
Re: Barnaball
Sent: Þri 09. Nóv 2010 14:49
af Páll
Vantar lög eins og Ef þú ert í góðu skapi dæmi, veit bara ekki hvar ég get sótt það ...
Re: Barnaball
Sent: Þri 09. Nóv 2010 15:10
af Black
Klárlega "ég er sko vinur þinn" úr toystory,
http://www.youtube.com/watch?v=Je3tP5YxAls Roofi <-- simpsons hann varð vinsæll í þáttunum allvega
Re: Barnaball
Sent: Þri 09. Nóv 2010 15:19
af Benzmann
tekur Leoncie á þetta. og lagið "Teenage Boy in town"
Re: Barnaball
Sent: Þri 09. Nóv 2010 15:21
af BjarniTS
Magarena !
Re: Barnaball
Sent: Þri 09. Nóv 2010 15:40
af AndriKarl
Laddi - Súperman
Re: Barnaball
Sent: Þri 09. Nóv 2010 16:32
af gardar
Vertu í svona peysu þegar þú spilar
Re: Barnaball
Sent: Þri 09. Nóv 2010 16:54
af Kobbmeister
ManiO skrifaði:Tjah, sonur minn er 4 og hann fílar metal, reyndar ekki CC en þó þau bönd sem ég hlusta á
Ótrúlegt að enginn er búinn að minnast á þetta, almennilegt uppeldi í gangi hjá þér
Re: Barnaball
Sent: Þri 09. Nóv 2010 17:12
af Páll
Ætla láta krakkana syngja og dansa með hókí pókí og fugladansinn!
Re: Barnaball
Sent: Mán 15. Nóv 2010 23:32
af hauksinick
Fékstu að sjá pitt?
Re: Barnaball
Sent: Þri 16. Nóv 2010 00:45
af jonkallin