Síða 1 af 1

Geisladiskar?

Sent: Mán 08. Nóv 2010 22:02
af Krissinn
Í hvaða formati er tónlist sem er á geisladisknum sem keyptir eru tildæmis í Hagkaup, Pottþétt diskarnir tildæmis. Er með geislaspilara í bílnum mínum sem er framleiddur árið 1997 og hann spilar ekki mp3 formötuð lög. Ætla ekki alveg strax að kaupa nýjar græjur og vil þessvegna fá að vita í hvaða format ég á að breyta þeim lögum sem ég vill brenna á disk og tækið í bílnum á að geta höndlað.

Re: Geisladiskar?

Sent: Mán 08. Nóv 2010 22:10
af Fylustrumpur
þú brennur bara sem "audio Cd" :)

Re: Geisladiskar?

Sent: Mán 08. Nóv 2010 22:12
af Krissinn
Fylustrumpur skrifaði:þú brennur bara sem "audio Cd" :)


Okey :P Ég nota Nero og valdi eitthvað Jukebox.... og svo ætlaði ég að prófa og þá kom ekki neitt! :P

Re: Geisladiskar?

Sent: Mán 08. Nóv 2010 22:13
af Fylustrumpur
ég nota bara itunes. þar getur þú valið það.

Re: Geisladiskar?

Sent: Mán 08. Nóv 2010 22:15
af Krissinn
Fylustrumpur skrifaði:ég nota bara itunes. þar getur þú valið það.


Já okey, auðvitað hehe :P nota líka itunes fyrir tónlistina :)

Re: Geisladiskar?

Sent: Þri 09. Nóv 2010 01:01
af Benzmann
ég nota bara Windows Media Player til að skrifa diska (Audio CD)

annars ef þú værir með mp3 geislaspilara þá þyrftiru ekki að skirfa diskinn þannig. bara copy paste inn á diskinn, kemur fleiri lögum þannig á 700mb disk ;)

Re: Geisladiskar?

Sent: Þri 09. Nóv 2010 04:06
af Krissinn
benzmann skrifaði:ég nota bara Windows Media Player til að skrifa diska (Audio CD)

annars ef þú værir með mp3 geislaspilara þá þyrftiru ekki að skirfa diskinn þannig. bara copy paste inn á diskinn, kemur fleiri lögum þannig á 700mb disk ;)


Aha, eins og Jukebox diskinn þarna sem ég bjó til fyrst, Setti 30 - 40 lög inná hann :P