Síða 1 af 1

Það sem að fólki dettur í hug...

Sent: Fim 04. Nóv 2010 19:50
af Páll
Hahaha var í breiðholtinu í dag, og sá þetta hérna listaverk úr snjó!

Sendið inn myndir af samskonar hlutum(þeas eitthvað gert úr snjó)

Re: Það sem að fólki dettur í hug...

Sent: Fim 04. Nóv 2010 19:59
af Glazier
Jám.. þetta var gert seinasta vetur á skólalóð MR eða Kvennó, man ekki hvort.

Þá eyddu nemendur frítímanum sínum í að búa til vel vaxnar konur, brjóst og typpi í snjóinn beint fyrir framan skólann :8)

Re: Það sem að fólki dettur í hug...

Sent: Fim 04. Nóv 2010 20:02
af GullMoli
Þetta var upp í árbæ í fyrra :lol:
Mynd

Re: Það sem að fólki dettur í hug...

Sent: Fim 04. Nóv 2010 20:17
af GuðjónR
hahahahahahahahha....
snillingar =D>