Síða 1 af 1
Að kaupa tölvu íhluti erlendis
Sent: Fim 04. Nóv 2010 13:16
af Porta
Mig er farið að langa að uppfæra ýmislegt í turninum mínum og hef ég verið að velta því fyrir mér hvort ég fái hlutina á betra verði erlendis.
Fyrir vikið er ég að leita að vefverslunum með international shipping, nú hafa einhverjir Vaktarar án efa reynslu af slíku, getið þið mælt með einhverjum síðum sem þið hafið góða reynslu af?
Re: Að kaupa tölvu íhluti erlendis
Sent: Fim 04. Nóv 2010 13:42
af audiophile
Aðalmálið er að finna einhverja búllu sem sendir til landsins. Stærsta tölvubúnaðarnetverslun ameríkananna er Newegg sem því miður sendir ekki hingað.
Ef einhver veit um verslun sem er með hagstætt verð erlendis, hvort sem það er í USA, Evrópu eða Asíu, þá endilega deila því.
Svo er þetta alltaf spurning um ábyrgð. Myndi ekki nenna að standa í því að senda út aftur og svoleiðis vesen. Best að versla bara við þá sem eru ódýrastir hér, sem er oftast Buy.is
Re: Að kaupa tölvu íhluti erlendis
Sent: Fim 04. Nóv 2010 13:43
af ManiO
Getur tjékkað microcenter.com
Re: Að kaupa tölvu íhluti erlendis
Sent: Fim 04. Nóv 2010 14:21
af nonesenze
held nú að tölvutækni sé að taka framúr buy.is með verð (allavega á ýmsum hlutum)
svo veit ég ekki hversu oft buy.is uppfærir verðin á síðunni þeirra
Re: Að kaupa tölvu íhluti erlendis
Sent: Fim 04. Nóv 2010 15:54
af DabbiGj
Tigerdirect.com og svo er hægt að versla við newegg ef að þú færð þér greiðslukort sme ða er útgefið í bandaríkjunum og lætur senda á pósthús