Síða 1 af 4

Hugmyndir að Rank fyrir fólk sem er ólæst

Sent: Mið 03. Nóv 2010 15:50
af ManiO
Endilega komið með tillögur, svo veljum við bestu tillöguna kannski og hikum ekki við að skella á fólk.



T.d.
Ólæs Rassmaur

ATH: Fyrir þá sem ekki vita, er ekki verið að ræða um rank sem sett er á fólk sem er lesblint, heldur er þetta hugsað fyrir fólk sem bersýnilega las aldrei reglurnar.

Re: Hugmyndir af Rank fyrir fólk sem er ólæst

Sent: Mið 03. Nóv 2010 15:53
af urban
"sem kann ekki að lesa"

verst að það er aðeins of langt :)

Re: Hugmyndir af Rank fyrir fólk sem er ólæst

Sent: Mið 03. Nóv 2010 15:53
af Lexxinn
Leslatur!

Re: Hugmyndir af Rank fyrir fólk sem er ólæst

Sent: Mið 03. Nóv 2010 15:55
af Lallistori
ManiO skrifaði:T.d.
Ólæs Rassmaur


haha lýst vel á þetta :happy

Re: Hugmyndir af Rank fyrir fólk sem er ólæst

Sent: Mið 03. Nóv 2010 16:01
af zedro
urban skrifaði:"sem kann ekki að lesa"

verst að það er aðeins of langt :)


Td:

"Kann ekki að lesa"
"kann ekki lesa"
"Ég ekki lesa"

og td

"Ólæs"
"Lesblindur"

Re: Hugmyndir af Rank fyrir fólk sem er ólæst

Sent: Mið 03. Nóv 2010 16:02
af Godriel
HAHA hvað með klassann bara á þetta "Ég ekki talar íslenska" eða "No abla tungumál"

Re: Hugmyndir af Rank fyrir fólk sem er ólæst

Sent: Mið 03. Nóv 2010 16:04
af k0fuz
Zedro skrifaði:
urban skrifaði:"sem kann ekki að lesa"

verst að það er aðeins of langt :)


Td:

"Kann ekki að lesa"
"kann ekki lesa"
"Ég ekki lesa"

og td

"Ólæs"
"Lesblindur"


Lýst vel á "kann ekki lesa"

datt líka í hug "Les hæfni: -99999" eða eitthvað í þá áttina :snobbylaugh

Re: Hugmyndir af Rank fyrir fólk sem er ólæst

Sent: Mið 03. Nóv 2010 16:05
af GuðjónR
Retard ?

Re: Hugmyndir af Rank fyrir fólk sem er ólæst

Sent: Mið 03. Nóv 2010 16:06
af AntiTrust
"Of heimskur til að fylgjast með í grunnskóla".

"Latur og heimskur, en kemst upp með það með því að segja "hei, ég er bara lesblindur!"

Segi svona..

Re: Hugmyndir af Rank fyrir fólk sem er ólæst

Sent: Mið 03. Nóv 2010 16:06
af Fylustrumpur
"Dagurinn eftir á morgun" ?

"Jólasveininn" ?

"Afhverju ertu að lesa mig" ?

:D Fyrsta sem mér datt í hug.

Re: Hugmyndir af Rank fyrir fólk sem er ólæst

Sent: Mið 03. Nóv 2010 16:07
af teitan
Lesekkibía :sleezyjoe

Re: Hugmyndir af Rank fyrir fólk sem er ólæst

Sent: Mið 03. Nóv 2010 16:08
af Lallistori
teitan skrifaði:Lesekkibía :sleezyjoe

#-o

Re: Hugmyndir af Rank fyrir fólk sem er ólæst

Sent: Mið 03. Nóv 2010 16:09
af biturk
of heimskur fyrir lífið!
leslatur
lesþroskaheftur
ég er fífl

Re: Hugmyndir af Rank fyrir fólk sem er ólæst

Sent: Mið 03. Nóv 2010 16:10
af Godriel
"Lespastískur"

Re: Hugmyndir af Rank fyrir fólk sem er ólæst

Sent: Mið 03. Nóv 2010 16:11
af Dazy crazy
"skoða bara myndirnar"
"vaktarómagi"
"óreglumaður"
"les bara klám"
"ólæsssss"
"læst lesa"

"bókvit er ekki í askana látið"... nei úbs :lol:

Re: Hugmyndir af Rank fyrir fólk sem er ólæst

Sent: Mið 03. Nóv 2010 16:16
af BjarniTS
biturk skrifaði:of heimskur fyrir lífið!
leslatur
lesþroskaheftur
ég er fífl


Ekki henda steinum í glerhúsi.

En ég hef á móti svona ranki , finnst þetta barnaleg hugmynd komandi frá op.
Lesblinda er sjúkdómur , afhverju gerum við ekki frekar rank fyrir fátæka eða notendur með blóð og hjarta sjúkdóma?

Re: Hugmyndir af Rank fyrir fólk sem er ólæst

Sent: Mið 03. Nóv 2010 16:16
af Glazier
GuðjónR skrifaði:Retard ?

Klárlega þetta.. :)

Re: Hugmyndir af Rank fyrir fólk sem er ólæst

Sent: Mið 03. Nóv 2010 16:18
af biturk
BjarniTS skrifaði:
biturk skrifaði:of heimskur fyrir lífið!
leslatur
lesþroskaheftur
ég er fífl


Ekki henda steinum í glerhúsi.

En ég hef á móti svona ranki , finnst þetta barnaleg hugmynd komandi frá op.
Lesblinda er sjúkdómur , afhverju gerum við ekki frekar rank fyrir fátæka eða notendur með blóð og hjarta sjúkdóma?



sömuleiðis kall.

já lesblinda er sjúkdómur en það er ekki þessi lesleti sem meirihluti unglinga virðist þjást af. það skal enginn segja mér að 85% af ungdómi í dag sé lesblindur, það bara stenst ekki!

Re: Hugmyndir af Rank fyrir fólk sem er ólæst

Sent: Mið 03. Nóv 2010 16:24
af AntiTrust
BjarniTS skrifaði:En ég hef á móti svona ranki , finnst þetta barnaleg hugmynd komandi frá op.
Lesblinda er sjúkdómur , afhverju gerum við ekki frekar rank fyrir fátæka eða notendur með blóð og hjarta sjúkdóma?


Þetta var það fyrsta sem ég hugsaði þegar ég las þráðinn..

EN - eins kjánlegt, barnalegt og róttækt þetta yrði, ég held í fullri alvöru að menn myndu vanda skrifin sín betur.

Re: Hugmyndir af Rank fyrir fólk sem er ólæst

Sent: Mið 03. Nóv 2010 16:26
af ManiO
BjarniTS skrifaði:
biturk skrifaði:of heimskur fyrir lífið!
leslatur
lesþroskaheftur
ég er fífl


Ekki henda steinum í glerhúsi.

En ég hef á móti svona ranki , finnst þetta barnaleg hugmynd komandi frá op.
Lesblinda er sjúkdómur , afhverju gerum við ekki frekar rank fyrir fátæka eða notendur með blóð og hjarta sjúkdóma?


Þú kannski varst ekki búinn að kynna þér forsögu þráðarins. Þetta er ekki fyrir þá sem eiga erfitt með að lesa almennt, heldur þá sem að sleppa því að lesa reglurnar.

Re: Hugmyndir af Rank fyrir fólk sem er ólæst

Sent: Mið 03. Nóv 2010 16:30
af Gúrú
Hugmyndir Rank fyrir fólk sem er ólæst


HE HE.

Re: Hugmyndir af Rank fyrir fólk sem er ólæst

Sent: Mið 03. Nóv 2010 16:31
af ManiO
Gúrú skrifaði:
Hugmyndir Rank fyrir fólk sem er ólæst


HE HE.


Íslensku kunnátta mín er ekki sú besta, og fer bara versnandi þegar ég er nær ósofinn :roll:

Re: Hugmyndir af Rank fyrir fólk sem er ólæst

Sent: Mið 03. Nóv 2010 16:31
af zedro
BjarniTS skrifaði:En ég hef á móti svona ranki , finnst þetta barnaleg hugmynd komandi frá op.
Lesblinda er sjúkdómur , afhverju gerum við ekki frekar rank fyrir fátæka eða notendur með blóð og hjarta sjúkdóma?

Þú ert eitthvað að misskilja Bjarni minn :dontpressthatbutton
Þú hefur greinilega ekki lesið upphafsinnleggið!

Re: Hugmyndir af Rank fyrir fólk sem er ólæst

Sent: Mið 03. Nóv 2010 16:38
af Gúrú
ManiO skrifaði:Íslenskukunnátta mín er ekki sú besta og fer bara versnandi þegar ég er nær ósofinn :roll:


HE HE (held áfram til að hvetja þig til að leggja þig :happy ).

Re: Hugmyndir að Rank fyrir fólk sem er ólæst

Sent: Mið 03. Nóv 2010 16:42
af beatmaster
"Er fáviti"

[/thread]