Real life minecraft.. Biturk og Black
Sent: Þri 02. Nóv 2010 18:01
Við komumst að því hverning það er að vera "character" í minecraft í dag.. ég ákvað að láta reyna á hvað bíllin minn kæmist og fór uppá smá fell sem er rétt fyrir ofan akureyri, vantaði örlítið uppá þegar bíllin sökk á öðrumeginn í snjó , ég var með 1felaga minum og við biðum í 2 tíma í bíl og hringdum eftir aðstoð, skólfu e-ð ekkert gekk, þannig ég hringdi í BiturK á hér á vaktinni og hann kom með skóflu og við mokuðum bílinn upp, vægast sagt þá sá ég í dag hvað maður er að leggja fyrir Minecraft characternum sínum.. því við vorum þarna að moka upp bílinn í 2tíma, í skafrenning og kulda og það tók ekkert lítið á!
en síðan komst búðingurinn uppúr snjóskaflinum og við komumst heim.. happy ending tók btw 5 tíma
.. Takk Kærlega fyrir hjálpina
en síðan komst búðingurinn uppúr snjóskaflinum og við komumst heim.. happy ending tók btw 5 tíma
.. Takk Kærlega fyrir hjálpina