Síða 1 af 1

draumráðing hjálp og hvað er hégómi?

Sent: Mán 01. Nóv 2010 20:28
af bixer
sælir nördar

ég er með smá vandamál, kærustunni minni dreymdi um að lita á sér hárið og fór að pæla í því hvað það þýðir þá kom
"Að lita á sér hárið er aðvörun til þín um að láta ekki hégómaskap ná yfirhöndinni."

við fórum að pæla í því hvað þetta á að þýða... hvað er hégómskapur?

Edit: 15 búnir að skoða og enginn veit neitt? slæm svör eru betri en engin svör...

Re: draumráðing hjálp og hvað er hégómi?

Sent: Mán 01. Nóv 2010 21:01
af icup
Þetta þýðir ekker. Ef eithvað er væri hún ánægðari með annan hárlit, that is it.

Re: draumráðing hjálp og hvað er hégómi?

Sent: Mán 01. Nóv 2010 21:09
af bixer
en geturu þá sagt mér hvað orðið hégómi þýðir?

Re: draumráðing hjálp og hvað er hégómi?

Sent: Mán 01. Nóv 2010 21:35
af Gúrú
Óþarfa stolt eða trú á hæfni, hæfileika eða eiginleika sína.

Re: draumráðing hjálp og hvað er hégómi?

Sent: Mán 01. Nóv 2010 21:52
af nonesenze
fann þetta ---> google is your friend :D



Hvað er hégómi? Við skulum líta á hvað orðabækur segja um það:

„Hégómi er lygi, ósannindi, uppspuni, ímyndun og fals.“

Hégómagirnd er því tilhneiging og jafnvel sterk löngun til blekkinga, ekki síst að blekkja aðra gagnvart eigin persónu -- látast vera annar en hann er í raun og veru -- innst inni, til þess að vera meira metinn af öðrum en efni standa til. Sá maður sem er haldinn þessum lesti, hefur því oftast ofmat á sjálfum sér, en er þá -- eða líka -- vísvitandi að blekkja aðra um sig eða um álit á sér.

Re: draumráðing hjálp og hvað er hégómi?

Sent: Mán 01. Nóv 2010 22:38
af Gúrú
Hégómi er = vanity, vanity er ekki það sem að þú sagðir nema að þú bætir við ,,um eigin persónu". :)

Re: draumráðing hjálp og hvað er hégómi?

Sent: Mán 01. Nóv 2010 23:10
af beatmaster
Mynd

Re: draumráðing hjálp og hvað er hégómi?

Sent: Mán 01. Nóv 2010 23:21
af Danni V8
Mig dreymdi í nótt að ég leit fjöðrunina í bílnum mínum og það var komin coil over fjöðrun í staðinn fyrir þetta venjulega. Er til einhver draumráðning fyrir það?

Re: draumráðing hjálp og hvað er hégómi?

Sent: Mán 01. Nóv 2010 23:23
af SolidFeather
Danni V8 skrifaði:Mig dreymdi í nótt að ég leit fjöðrunina í bílnum mínum og það var komin coil over fjöðrun í staðinn fyrir þetta venjulega. Er til einhver draumráðning fyrir það?



Jebb, þetta þýðir að á morgun færðu þér annaðhvort banana eða ekki.

Re: draumráðing hjálp og hvað er hégómi?

Sent: Mán 01. Nóv 2010 23:37
af bixer
mig dreymdi einusinni að ég væri hamborgari á bensínstöðinni þar sem ég bý, ég hef stundum pælt í því hvort að það hafi þýtt eitthvað...

Re: draumráðing hjálp og hvað er hégómi?

Sent: Þri 02. Nóv 2010 00:09
af Nariur
bixer skrifaði:mig dreymdi einusinni að ég væri hamborgari á bensínstöðinni þar sem ég bý, ég hef stundum pælt í því hvort að það hafi þýtt eitthvað...


Býrðu á bensínstöð?

Re: draumráðing hjálp og hvað er hégómi?

Sent: Þri 02. Nóv 2010 00:37
af rapport
Hégómi = sonur hans Takanori, hann Hé.

Re: draumráðing hjálp og hvað er hégómi?

Sent: Þri 02. Nóv 2010 00:48
af coldcut
rapport skrifaði:Hégómi = sonur hans Takanori, hann Hé.


=D>

Re: draumráðing hjálp og hvað er hégómi?

Sent: Þri 02. Nóv 2010 01:26
af bixer
bixer Skrifaði:mig dreymdi einusinni að ég væri hamborgari á bensínstöðinni þar sem ég bý, ég hef stundum pælt í því hvort að það hafi þýtt eitthvað...



Býrðu á bensínstöð?


haha nei, þetta er frekar kjánalega orðað. ég meinti eiginlega bensínstöðinni í bænum sem ég á heima í

Re: draumráðing hjálp og hvað er hégómi?

Sent: Þri 02. Nóv 2010 01:41
af Lallistori
bixer skrifaði:
bixer Skrifaði:mig dreymdi einusinni að ég væri hamborgari á bensínstöðinni þar sem ég bý, ég hef stundum pælt í því hvort að það hafi þýtt eitthvað...



Býrðu á bensínstöð?


haha nei, þetta er frekar kjánalega orðað. ég meinti eiginlega bensínstöðinni í bænum sem ég á heima í


Dreymdi þig að þú værir hamborgari? :shock:

Re: draumráðing hjálp og hvað er hégómi?

Sent: Þri 02. Nóv 2010 08:58
af dori
bixer skrifaði:
bixer Skrifaði:mig dreymdi einusinni að ég væri hamborgari á bensínstöðinni þar sem ég bý, ég hef stundum pælt í því hvort að það hafi þýtt eitthvað...



Býrðu á bensínstöð?


haha nei, þetta er frekar kjánalega orðað. ég meinti eiginlega bensínstöðinni í bænum sem ég á heima í

Bensínstöðvahamborgarar eru ógeð...

Re: draumráðing hjálp og hvað er hégómi?

Sent: Þri 02. Nóv 2010 13:17
af jericho
bixer skrifaði:... slæm svör eru betri en engin svör...


ég gæti ekki verið meira ósammála þér

Re: draumráðing hjálp og hvað er hégómi?

Sent: Þri 02. Nóv 2010 13:27
af bixer
bixer Skrifaði:... slæm svör eru betri en engin svör...



ég gæti ekki verið meira ósammála þér

ég er yfirleitt ekki sammála þessu en það er stundum ömurlegt að fá enga hjálp

Re: draumráðing hjálp og hvað er hégómi?

Sent: Þri 02. Nóv 2010 13:44
af sxf
jericho skrifaði:
bixer skrifaði:... slæm svör eru betri en engin svör...


ég gæti ekki verið meira ósammála þér


Júúúú... frítt bump. :happy