Síða 1 af 5
Allir Karlmenn! leggjum niður vinnu!
Sent: Þri 26. Okt 2010 12:36
af Benzmann
Til allra karlmanna hér á vaktinni
hættum við að vinna kl 13:37 til að sína konum að þær gætu ekki klárað vinnudaginn án okkar.
Re: Allir Karlmenn
Sent: Þri 26. Okt 2010 12:39
af Frost
Amen. Ég er reyndar í skóla en ég skal styðja
Re: Allir Karlmenn! leggjum niður vinnu!
Sent: Þri 26. Okt 2010 12:50
af zedro
Bíddu bíddu var ég að misskilja kvennafrídaginn eða? Kvenna - frír - dagur?
Vorum við ekki að senda konurnar úr vinnu til að geta haft það huggulegt eða?
Varð allt svo kósí eftir að konurnar fóru, minna vesen, minna drama, ekkert væl.
Hlutirnir gengur bara fyrir sig eins og þeir áttu að gera
Auk þess þá fá þessar elskur lengri tíma til að undirbúa kvöldmat handa mér
áður en ég kem heim úr vinnunni. Ég styð eindregið svona daga
Re: Allir Karlmenn! leggjum niður vinnu!
Sent: Þri 26. Okt 2010 13:00
af Halli25
Zedro skrifaði:Bíddu bíddu var ég að misskilja kvennafrídaginn eða? Kvenna - frír - dagur?
Vorum við ekki að senda konurnar úr vinnu til að geta haft það huggulegt eða?
Varð allt svo kósí eftir að konurnar fóru, minna vesen, minna drama, ekkert væl.
Hlutirnir gengur bara fyrir sig eins og þeir áttu að gera
Auk þess þá fá þessar elskur lengri tíma til að undirbúa kvöldmat handa mér
áður en ég kem heim úr vinnunni. Ég styð eindregið svona daga
x2
Re: Allir Karlmenn! leggjum niður vinnu!
Sent: Þri 26. Okt 2010 13:01
af Gúrú
Hélt líka hugsanlega eins og Zedro að tilgangurinn hafi verið að jafna út launamismuninn og alla
umræðu um hann með því að leyfa þeim að vinna einum degi minna og gefa venjulegu fólki frí frá sér
Re: Allir Karlmenn! leggjum niður vinnu!
Sent: Þri 26. Okt 2010 13:24
af chaplin
Zedro skrifaði:Bíddu bíddu var ég að misskilja kvennafrídaginn eða? Kvenna - frír - dagur?
Vorum við ekki að senda konurnar úr vinnu til að geta haft það huggulegt eða?
Varð allt svo kósí eftir að konurnar fóru, minna vesen, minna drama, ekkert væl.
Hlutirnir gengur bara fyrir sig eins og þeir áttu að gera
Auk þess þá fá þessar elskur lengri tíma til að undirbúa kvöldmat handa mér
áður en ég kem heim úr vinnunni. Ég styð eindregið svona daga
x3
Re: Allir Karlmenn! leggjum niður vinnu!
Sent: Þri 26. Okt 2010 13:48
af Benzmann
Zedro skrifaði:Varð allt svo kósí eftir að konurnar fóru, minna vesen, minna drama, ekkert væl.
hvað ertu eitthvað hinseginn ?
Re: Allir Karlmenn! leggjum niður vinnu!
Sent: Þri 26. Okt 2010 14:06
af rapport
Hljómar eins og einhverjir séu enn bitrir eftir að hafa þurft að japla á 1944 í kvöldmat í gær.
Ég persónulega átti erfiðan dag í gær þar sem auðvitað vildi ég gefa konunni frí en vetrarfrí grunnskóla og lokanir á leikskólum gerðu dæmið mun stærra og erfiðar + álags í vinnunni...
Þetta var svo toppað með Nóatúnskjúlla og frönskum fyrir mig og börnin á meðan konan smellti sér í leikhús.
Vinnandi upp það sem mér hafði seinkað um daginn reyndi allsvakalega á ApexDC / VPN samstarfið í tölvuumhverfi heimilisins.
Ég skal bara glaður játa að dagurinn var ágætur með nokkrum HELL momentum (t.d. umferðarhraðinn í miðbænum þegar ég þurfti að fara í smá vettvangsferð).
En þetta vinnustopp er til að það sjáist hversu vanmetin vinna kvenna er í samfélaginu.
Verð samt að játa að ég plataði mömmu til að taka stelpurnar mínar í 2 klst. til að ég kæmist á fund, annars hefði ég líklega ekki meikað daginn.
= ég svindlaði.
Re: Allir Karlmenn! leggjum niður vinnu!
Sent: Þri 26. Okt 2010 15:20
af TheVikingmen
Zedro skrifaði:Bíddu bíddu var ég að misskilja kvennafrídaginn eða? Kvenna - frír - dagur?
Vorum við ekki að senda konurnar úr vinnu til að geta haft það huggulegt eða?
Varð allt svo kósí eftir að konurnar fóru, minna vesen, minna drama, ekkert væl.
Hlutirnir gengur bara fyrir sig eins og þeir áttu að gera
Auk þess þá fá þessar elskur lengri tíma til að undirbúa kvöldmat handa mér
áður en ég kem heim úr vinnunni. Ég styð eindregið svona daga
x4
Re: Allir Karlmenn! leggjum niður vinnu!
Sent: Þri 26. Okt 2010 15:29
af Frost
benzmann skrifaði:Zedro skrifaði:Varð allt svo kósí eftir að konurnar fóru, minna vesen, minna drama, ekkert væl.
hvað ertu eitthvað hinseginn ?
Mér finnst frekar rangt það sem þú sagðir. Hann sagði engan vegin eitthvað sem er
hinsegin.Það er stundum dálítið mikið drama í kringum kvenfólkið
Re: Allir Karlmenn! leggjum niður vinnu!
Sent: Þri 26. Okt 2010 15:33
af Lallistori
Það er stundum
dálítið mikið drama í kringum kvenfólkið
Það er
alltaf drama í kringum kvenfólkið
Re: Allir Karlmenn! leggjum niður vinnu!
Sent: Þri 26. Okt 2010 15:39
af Benzmann
Lallistori skrifaði:Það er stundum
dálítið mikið drama í kringum kvenfólkið
Það er
alltaf drama í kringum kvenfólkið
true.
Re: Allir Karlmenn! leggjum niður vinnu!
Sent: Þri 26. Okt 2010 15:44
af Danni V8
Ég vinn á vinnustað þar sem konur eru í meirihluta í minni þremur deildum af 5, þar á meðal minni. Engin kona fór heim á þessum blessaða kvennafrídegi.
Ef það hefði gerst hefðu ansi margir flugfarþegar orðið mjög seinir til sinna áfangastaða þann dag
Re: Allir Karlmenn! leggjum niður vinnu!
Sent: Þri 26. Okt 2010 15:48
af Zethic
benzmann skrifaði:Zedro skrifaði:Varð allt svo kósí eftir að konurnar fóru, minna vesen, minna drama, ekkert væl.
hvað ertu eitthvað hinseginn ?
Dude... titillinn fyrir neðan DP-ið þitt....
Re: Allir Karlmenn! leggjum niður vinnu!
Sent: Þri 26. Okt 2010 15:54
af GuðjónR
Danni V8 skrifaði:Ég vinn á vinnustað þar sem konur eru í meirihluta í minni þremur deildum af 5, þar á meðal minni. Engin kona fór heim á þessum blessaða kvennafrídegi.
Ef það hefði gerst hefðu ansi margir flugfarþegar orðið mjög seinir til sinna áfangastaða þann dag
Staðsetning: Keflavík
Þú ert sem sagt að vinna í Leifsstöð
Re: Allir Karlmenn! leggjum niður vinnu!
Sent: Þri 26. Okt 2010 15:57
af corflame
Legg til að allir karlar á "barneignaraldri" leggi niður vinnu í 3 mánuði til að fá eitthvað til mótvægis við fæðingarorlof kvenna.
Re: Allir Karlmenn! leggjum niður vinnu!
Sent: Þri 26. Okt 2010 16:11
af Daz
corflame skrifaði:Legg til að allir karlar á "barneignaraldri" leggi niður vinnu í 3 mánuði til að fá eitthvað til mótvægis við fæðingarorlof kvenna.
Við ættum reyndar að fá lengra fæðingarorlof en konur, þar sem hámarksgreiðslan í orlofinu er augljós mismunu á rétti karla og kvenna :
Re: Allir Karlmenn! leggjum niður vinnu!
Sent: Þri 26. Okt 2010 16:12
af Lallistori
Zethic skrifaði:benzmann skrifaði:Zedro skrifaði:Varð allt svo kósí eftir að konurnar fóru, minna vesen, minna drama, ekkert væl.
hvað ertu eitthvað hinseginn ?
Dude... titillinn fyrir neðan DP-ið þitt....
Haha Zedro með smá payback
Re: Allir Karlmenn! leggjum niður vinnu!
Sent: Þri 26. Okt 2010 16:21
af Danni V8
GuðjónR skrifaði:Danni V8 skrifaði:Ég vinn á vinnustað þar sem konur eru í meirihluta í minni þremur deildum af 5, þar á meðal minni. Engin kona fór heim á þessum blessaða kvennafrídegi.
Ef það hefði gerst hefðu ansi margir flugfarþegar orðið mjög seinir til sinna áfangastaða þann dag
Staðsetning: Keflavík
Þú ert sem sagt að vinna í Leifsstöð
Mikið rétt
Re: Allir Karlmenn! leggjum niður vinnu!
Sent: Þri 26. Okt 2010 16:29
af Hargo
corflame skrifaði:Legg til að allir karlar á "barneignaraldri" leggi niður vinnu í 3 mánuði til að fá eitthvað til mótvægis við fæðingarorlof kvenna.
Ég held að reglurnar séu þær að móðir fær 3 mánuði í fæðingarorlof, faðir fær 3 mánuði og svo fá þau saman 3 mánuði sem þau mega skipta á milli sín eins og þau vilja. Hinsvegar er auðvitað mun algengara að móðirin taki 6 mánuði enda hafa ungabörn mun meiri þörf fyrir móður sína á þessum aldri heldur en pabbann.
Allavega er mjög stutt síðan að ég var í fæðingarorlofi og þá voru reglurnar eitthvað á þessa leið.
Re: Allir Karlmenn! leggjum niður vinnu!
Sent: Þri 26. Okt 2010 16:34
af rapport
Hann var að meina að fyrst karlmenn eru með hærri laun þá er þetta hámark meira til trafala og því ættum við að fá lengra orlof í staðinn...
Hversu sanngjarnt er það?
Re: Allir Karlmenn! leggjum niður vinnu!
Sent: Þri 26. Okt 2010 18:22
af Benzmann
Lallistori skrifaði:Zethic skrifaði:benzmann skrifaði:Zedro skrifaði:Varð allt svo kósí eftir að konurnar fóru, minna vesen, minna drama, ekkert væl.
hvað ertu eitthvað hinseginn ?
Dude... titillinn fyrir neðan DP-ið þitt....
Haha Zedro með smá payback
lol WTF
Re: Allir Karlmenn! leggjum niður vinnu!
Sent: Þri 26. Okt 2010 18:28
af Frost
benzmann skrifaði:Lallistori skrifaði:Haha Zedro með smá payback
lol WTF
Haha
Snilld!
Re: Allir Karlmenn! leggjum niður vinnu!
Sent: Þri 26. Okt 2010 19:14
af Zethic
Lallistori skrifaði:Zethic skrifaði:benzmann skrifaði:Zedro skrifaði:Varð allt svo kósí eftir að konurnar fóru, minna vesen, minna drama, ekkert væl.
hvað ertu eitthvað hinseginn ?
Dude... titillinn fyrir neðan DP-ið þitt....
Haha Zedro með smá payback
Ég heiti nú bara ekki neitt Zedro, takk fyrir
Re: Allir Karlmenn! leggjum niður vinnu!
Sent: Þri 26. Okt 2010 19:17
af Frost
Zethic skrifaði:Lallistori skrifaði:Zethic skrifaði:benzmann skrifaði:Zedro skrifaði:Varð allt svo kósí eftir að konurnar fóru, minna vesen, minna drama, ekkert væl.
hvað ertu eitthvað hinseginn ?
Dude... titillinn fyrir neðan DP-ið þitt....
Haha Zedro með smá payback
Ég heiti nú bara ekki neitt Zedro, takk fyrir
Haha Zedro er stjórnandi á síðunni og gerði þetta mjög líklega