Gaming heyrnatól
Sent: Þri 26. Okt 2010 01:29
Sælir vaktarar,
Hérna kemur enn einn heyrnatólaþráðurinn.
Ég er nefninlega að spá hvað ég eigi að gera. Keypti mér Fatality HS-1000 sem eru óþæginleg í meira en 30 mín (8þús wasted), svo mig vantar ný.
Budget er svona 20-25 (25þús ef þau eru viiiirkilega góð)
Bónus ef það er MIC, en annars fæ ég mér bara þennan (linkur)
Og það sem ég er að leitast eftir, er helst surround (5.1 eða 7.1), og það verður að vera gott sound fyrir leikina, og eiginlega bara must að sé gott sound fyrir tónlistina (hæfilegur bassi, þarf ekki að vera of mikill, er ekki fyrir Dubsteb, electronic, techno eða neitt í þá áttina, bara gott og rokk)
Og það sem skiptir ÖLLU máli, er það að þau séu þæginleg í notkun í langan tíma í einu (6+ tíma?).
Skiptir engu hvort þau séu lokuð eða opin held ég... er einhver munur þegar tónlistin er í gangi ?
Ég var að spá með
[*]Razer Carcharias
[*]Razer Orca (Með utanályggjandi mic)
[*]Steelseries H5 V2
[*]Steelseries Siberia v2
[*]Sennheiser (einhver, þekki Sennheiser ekkert)
[*]Zalman 5.1 (linkur)
Og yrði ég að fá mér soundcard með ? Ef svo er, hvað gerir það að verkum að Gigabyte móðurborðið sé ekki nógu gott, og hvaða soundcard fittaði með ?
Virkilega kynni að meta góð svör, sem fyrst (vantar fyrir 5. nóv : )
Takk takk !
Edit: Afhverju ætli [*] virki ekki ?
Hérna kemur enn einn heyrnatólaþráðurinn.
Ég er nefninlega að spá hvað ég eigi að gera. Keypti mér Fatality HS-1000 sem eru óþæginleg í meira en 30 mín (8þús wasted), svo mig vantar ný.
Budget er svona 20-25 (25þús ef þau eru viiiirkilega góð)
Bónus ef það er MIC, en annars fæ ég mér bara þennan (linkur)
Og það sem ég er að leitast eftir, er helst surround (5.1 eða 7.1), og það verður að vera gott sound fyrir leikina, og eiginlega bara must að sé gott sound fyrir tónlistina (hæfilegur bassi, þarf ekki að vera of mikill, er ekki fyrir Dubsteb, electronic, techno eða neitt í þá áttina, bara gott og rokk)
Og það sem skiptir ÖLLU máli, er það að þau séu þæginleg í notkun í langan tíma í einu (6+ tíma?).
Skiptir engu hvort þau séu lokuð eða opin held ég... er einhver munur þegar tónlistin er í gangi ?
Ég var að spá með
[*]Razer Carcharias
[*]Razer Orca (Með utanályggjandi mic)
[*]Steelseries H5 V2
[*]Steelseries Siberia v2
[*]Sennheiser (einhver, þekki Sennheiser ekkert)
[*]Zalman 5.1 (linkur)
Og yrði ég að fá mér soundcard með ? Ef svo er, hvað gerir það að verkum að Gigabyte móðurborðið sé ekki nógu gott, og hvaða soundcard fittaði með ?
Virkilega kynni að meta góð svör, sem fyrst (vantar fyrir 5. nóv : )
Takk takk !
Edit: Afhverju ætli [*] virki ekki ?