Síða 1 af 1

Hvað fæ ég fyrir þessa tölvu

Sent: Lau 23. Okt 2010 23:57
af Páll
Mynd

Keypti hana 30.7.2010

Intel heimilisturninn

E3300, 2gb minni. 500gb diskur, dvd skrifari, Intel X4500..

ábyrgð 2 ár

geIL 2gb Value PC2-6400

Sony NEC DVD-skrifari SATA Svartur

Seagate Barracuda 7200. 12 500gb SATA2

ASRock G41M-S µATX Intel LGA775 móðurborð

EZ-cool K-660B ATX Turnkassi

INTEL Stock Cooler

Vona að þessar upplýsingar dugi... :)

Enn hvað fæ ég fyrir þennan grip í dag?

Re: Hvað fæ ég fyrir þessa tölvu

Sent: Sun 24. Okt 2010 01:10
af EmmDjei
ef farið er eftir *70 reglunni þá 40250 :)

Re: Hvað fæ ég fyrir þessa tölvu

Sent: Sun 24. Okt 2010 01:15
af biturk
http://www.kisildalur.is/?id=774&p=2


þessi?


ef svo er þá gætiru fengið svona 35-40 fyrir hana, give or take, gæti líkið örugglega slefað í 45 ef þú ert heppin!

Re: Hvað fæ ég fyrir þessa tölvu

Sent: Sun 24. Okt 2010 01:21
af Gets
Ég myndi borga 40.000 fyrir hana ef að mig vantaði vél, miðað við að hún kostar 57.500 í búðinni.

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=774

Re: Hvað fæ ég fyrir þessa tölvu

Sent: Sun 24. Okt 2010 01:25
af Páll
Gets skrifaði:Ég myndi borga 40.000 fyrir hana ef að mig vantaði vél, miðað við að hún kostar 57.500 í búðinni.

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=774


Þarna er 160 gb diskur, í þessari er 500gb

svo keypti ég hana á 59.900

Re: Hvað fæ ég fyrir þessa tölvu

Sent: Sun 24. Okt 2010 01:37
af Gets
Jamm ég sá það en 500g er ekki nema 2000 kr dýrari en 160g og vélin kostar 57.500 í dag.
En eins og ég segi þetta er það verð sem ég myndi borga fyrir hana "ef að mig vantaði notaða vél"

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1089

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1209