Velja mér ný heyrnatól, smá hjálp? :)

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Velja mér ný heyrnatól, smá hjálp? :)

Pósturaf Glazier » Lau 23. Okt 2010 00:45

Nú vantar mig ný heyrnatól.. Er ekki með mikinn pening, 5.000 - 8.000 kr. MAX

Hvaða heyrnatól eru best fyrir þennan pening ?
Væri ekki verra ef það er mic á þeim en ekkert must og líka fínt ef þau einangra hljóð ágætlega.

Er að pæla í þessum þrem:
http://kisildalur.is/?p=2&id=846
http://buy.is/product.php?id_product=9200580
http://buy.is/product.php?id_product=220

Af þessum lýst mér eiginlega best á þessi hjá Kísildal, eitthvað ananð sem þið viljið benda mér á fyrir þennan pening ? :)
Síðast breytt af Glazier á Lau 23. Okt 2010 00:49, breytt samtals 1 sinni.


Tölvan mín er ekki lengur töff.


darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða heyrnatól ætti ég að fá mér ?

Pósturaf darkppl » Lau 23. Okt 2010 00:48

þessi er mjög góð það er góður mic á þessum og góður bassi og þau meiða ekkert varðandi að vera með þau lengi á sér http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=20983 og þau eru ódýr miða við þessi gæði finnst mér


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|

Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Velja mér ný heyrnatól, smá hjálp? :)

Pósturaf Glazier » Lau 23. Okt 2010 00:50

Hmm, þyrfti að fá nokkuð mörg meðmæli með þessum til að fá mér þau..
Aldrei heyrt um þetta merki áður :/


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1568
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Velja mér ný heyrnatól, smá hjálp? :)

Pósturaf Benzmann » Lau 23. Okt 2010 00:53

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1435

þessi kosta reyndar 8990 kr, en þetta eru fínustu heyrnatól, vel einangruð

það flylgir MIC með þessu

eftir að ég fékk mér svona, þá að einhverji ástæðu hætti kellingin að tuða :P


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Velja mér ný heyrnatól, smá hjálp? :)

Pósturaf Glazier » Lau 23. Okt 2010 00:56

Of dýr :dissed

Einhver sem vill mæla á móti heyrnatólunum hjá Kísildal ?
Ef ekki þá fer ég á morgun (í dag, skrifað eftir miðnætti) og kaupi þau :8)


Tölvan mín er ekki lengur töff.


darkppl
Gúrú
Póstar: 543
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Velja mér ný heyrnatól, smá hjálp? :)

Pósturaf darkppl » Lau 23. Okt 2010 11:37

hérna er spjall um einhv heyrnartól meðal annars þessi sem ég mældi með viewtopic.php?f=20&t=33212&p=289959&hilit=367#p289959


I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|


hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Velja mér ný heyrnatól, smá hjálp? :)

Pósturaf hauksinick » Lau 23. Okt 2010 12:16

Ég mæli alvarlega með hd-418!!!.Ég er með svona,ég elska þau..


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka


IL2
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Velja mér ný heyrnatól, smá hjálp? :)

Pósturaf IL2 » Lau 23. Okt 2010 14:12

Glazier skrifaði:Hmm, þyrfti að fá nokkuð mörg meðmæli með þessum til að fá mér þau..
Aldrei heyrt um þetta merki áður :/


Ef þú ert að tala um Planetronics, þá eru þeir mjög stórir (og góðir) í Bluetooh heyrnatólum og öðru slíku.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7493
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1160
Staða: Ótengdur

Re: Velja mér ný heyrnatól, smá hjálp? :)

Pósturaf rapport » Lau 23. Okt 2010 14:17

IL2 skrifaði:
Glazier skrifaði:Hmm, þyrfti að fá nokkuð mörg meðmæli með þessum til að fá mér þau..
Aldrei heyrt um þetta merki áður :/


Ef þú ert að tala um Planetronics, þá eru þeir mjög stórir (og góðir) í Bluetooh heyrnatólum og öðru slíku.


Þetta er ekki beint commercial merki "Plantronics" þar sem þeir hafa verið að framleiða headset fyrir alla mögulega síma, fyrir fyrirtæki.

Veit bara að ég er búinn að hafa headset frá þeim núna í 3,5 ár við símann í vinnunni og það virkar enn eins og nýtt (ég mætti vera duglegri að þrífa það).

Ef ég sæi vígaleg headphone frá þeim á góðum prís þá mundi bara biðja um að fá að prófa og smella mér á þau...