Síða 1 af 1

Vantar smíða-aðstöðu

Sent: Lau 16. Okt 2010 18:29
af daniellos333
Veit einhver hérna hvar ég get fengið aðgang að smíða-aðstöðu fyrir lítinn pening, vantar að vinna þar í circa viku. Ástæða ef þið viljið vita það, þá er ég að fara að búa til custom case..

Re: Vantar smíða-aðstöðu

Sent: Lau 16. Okt 2010 18:36
af Hnykill
í Reykjavík þá ?

Re: Vantar smíða-aðstöðu

Sent: Lau 16. Okt 2010 18:41
af daniellos333
Hnykill skrifaði:í Reykjavík þá ?




Og mig vantar vélsög, svona borðsög til að saga nákvæmlega.., ég var að hugsa um kanski einhvern skóla svo sem iðnskólann eða eitthvað álíka..

Re: Vantar smíða-aðstöðu

Sent: Lau 16. Okt 2010 20:06
af J1nX
ekki að fara að búa til welcome skilti fyrir geimverurnar? :-" \:D/ \:D/

Re: Vantar smíða-aðstöðu

Sent: Lau 16. Okt 2010 20:07
af Frost
J1nX skrifaði:ekki að fara að búa til welcome skilti fyrir geimverurnar? :-" \:D/ \:D/


Oh no you didn't :snobbylaugh

Re: Vantar smíða-aðstöðu

Sent: Lau 16. Okt 2010 20:19
af daniellos333
J1nX skrifaði:ekki að fara að búa til welcome skilti fyrir geimverurnar? :-" \:D/ \:D/


Áður en ég skrifaði þennan þráð þá vissi ég að það mundi einhver sniðugur búa til álíka brandara :)

Hvernig er að vera svona fyrirsjáanlegur? :lol: