Síða 1 af 1
Lost Coast WTF
Sent: Mán 11. Okt 2010 00:06
af gissur1
Rakst á þetta áðan:
Re: Lost Coast WTF
Sent: Mán 11. Okt 2010 00:12
af SolidFeather
ok.
Re: Lost Coast WTF
Sent: Mán 11. Okt 2010 00:19
af Nariur
woot, ég fékk þetta frítt. Þetta er jafn dýrt og complete Half-Life pakkinn
Re: Lost Coast WTF
Sent: Mán 11. Okt 2010 00:21
af Sydney
Já, hélt líka að þetta væri frítt, poppaði bara inn í steam einhvern tímann hjá mér :/. Eða fylgdi þetta með Episode one?
Re: Lost Coast WTF
Sent: Mán 11. Okt 2010 00:24
af gissur1
Þetta á að vera frítt.
Re: Lost Coast WTF
Sent: Mán 11. Okt 2010 02:38
af Danni V8
Þetta er frítt. Eini staðurinn á Steam Store þar sem þetta er listað er í Valve Complete Pack, annars fylgir þetta Half Life 2 sem er hægt að kaupa á innan við 10 dollara, bara er ekki tekið fram þar einhverja hluta vegna.
Ef þú klikkar á linkinn sem fylgir þessu þá ferðu á síðu sem lýsir Lost Coast, en býður bara upp á að kaupa Valve Complete Pack. Þess vegna kemur þetta svona út, eins og að Lost Coast kosti 100 dollara.
Re: Lost Coast WTF
Sent: Mán 11. Okt 2010 12:20
af GrimurD
Lost coast var bara tech demo á sínum tíma. Var gert fyrir high end tölvur og notaði allan kraft source vélarinnar. Þetta er líka bara 10-15 mín í spilun. Lítur ennþá alveg vel út þótt þetta sé að slá í 5 ára aldur.