Síða 1 af 3
Meat & Cheese Dominos
Sent: Lau 02. Okt 2010 15:10
af Black
Meat & Cheese
Pepperoni, Beikon, Rjómaostur, Svartur pipar, Piparostur
Þetta er svo sjúklega góð pizza
keypti svona í gær og ég mæli svo með því að prufa hana
Re: Meat & Cheese Dominos
Sent: Lau 02. Okt 2010 15:34
af Plushy
Var einmitt að langa í þannig pítsu í gær eftir að ég sá hana á matseðlinum hjá þeim
samt svo dýrt!
Re: Meat & Cheese Dominos
Sent: Lau 02. Okt 2010 15:38
af BjarkiB
Munið þið eftir megaviku fyrir 3 árum? "allar 16" pítsur á 1000kr á matseðli - 58-12345"
Re: Meat & Cheese Dominos
Sent: Lau 02. Okt 2010 15:39
af Gúrú
Hvað er megavikupizzan komin í?
Re: Meat & Cheese Dominos
Sent: Lau 02. Okt 2010 15:46
af KrissiK
Black skrifaði:Meat & Cheese
Pepperoni, Beikon, Rjómaostur, Svartur pipar, Piparostur
Þetta er svo sjúklega góð pizza
keypti svona í gær og ég mæli svo með því að prufa hana
var einmitt að skoða þetta í blaðinu í mrg þegar ég vaknaði .. ég SLEFAÐI sko .. need!
Re: Meat & Cheese Dominos
Sent: Lau 02. Okt 2010 15:53
af Klemmi
Sáum þessa pizzu og pöntuðum, enda leit hún þroskaheft vel út en held það hafi allir orðið fyrir vonbrigðum með hana
Domino's Suprise og Extra eru enn toppurinn!
Re: Meat & Cheese Dominos
Sent: Lau 02. Okt 2010 16:06
af chaplin
Klemmi skrifaði:Domino's Suprise og Extra eru enn toppurinn!
x2
Re: Meat & Cheese Dominos
Sent: Lau 02. Okt 2010 16:08
af BjarkiB
Klemmi skrifaði:Domino's Suprise og Extra eru enn toppurinn!
Suprise er BEST!
Re: Meat & Cheese Dominos
Sent: Lau 02. Okt 2010 16:17
af GuðjónR
Dominos...ojjj ojjj oj
Re: Meat & Cheese Dominos
Sent: Lau 02. Okt 2010 16:18
af ManiO
GuðjónR skrifaði:Dominos...ojjj ojjj oj
GuðjónR, smekkmaður! Dominos er horbjóður.
Re: Meat & Cheese Dominos
Sent: Lau 02. Okt 2010 16:19
af BjarkiB
ManiO skrifaði:GuðjónR skrifaði:Dominos...ojjj ojjj oj
GuðjónR, smekkmaður! Dominos er horbjóður.
Það eru til góðar Dominos pítsur en kýs Greifinn fram yfir, bestu pítsur sem til eru!
Re: Meat & Cheese Dominos
Sent: Lau 02. Okt 2010 16:53
af dori
Þetta er mjög einfalt. Þunnbotna surprise eða passion. Báðar saman ef um tvennutilboð er að ræða. Eina leiðin til að panta á Dominos.
Fólk sem segir að þetta sé viðbjóður má alveg benda mér á hvað það borðar venjulega. Ekki það að það séu ekki til betri pizzur (og þ.a.l. annar matur), en þetta er ekkert verra en það sem aðrir staðir bjóða uppá.
Re: Meat & Cheese Dominos
Sent: Lau 02. Okt 2010 17:07
af Benzmann
fínt að sjá að einhver pizzastaður er farinn að koma með pizzu sem ég fæ mér alltaf á matseðilinn, en það mætti samt bæta við nautahakki, eða kjúklingi á hana
Re: Meat & Cheese Dominos
Sent: Lau 02. Okt 2010 17:16
af Lexxinn
benzmann skrifaði:fínt að sjá að einhver pizzastaður er farinn að koma með pizzu sem ég fæ mér alltaf á matseðilinn, en það mætti samt bæta við nautahakki, eða kjúklingi á hana
Kjúklingur *uhmmm* lostæti
Re: Meat & Cheese Dominos
Sent: Lau 02. Okt 2010 17:20
af ManiO
dori skrifaði:Þetta er mjög einfalt. Þunnbotna surprise eða passion. Báðar saman ef um tvennutilboð er að ræða. Eina leiðin til að panta á Dominos.
Fólk sem segir að þetta sé viðbjóður má alveg benda mér á hvað það borðar venjulega. Ekki það að það séu ekki til betri pizzur (og þ.a.l. annar matur), en þetta er ekkert verra en það sem aðrir staðir bjóða uppá.
Persónulega líður mér bara illa eftir að hafa étið óbjóðinn sem seldur er á Dominos. Mæli frekar með Rizzo og Eldsmiðjunni. En það er enginn staður á landinu sem að toppar pizzurnar á Rosso Pomodoro.
Re: Meat & Cheese Dominos
Sent: Lau 02. Okt 2010 17:46
af Benzmann
mér finnst bestu pizzurnar vera á Hofland setrinu í hveragerði, og svo Eldsmiðjan
en upp á það að panta pizzu þá vel ég alltaf Hróa Hött
Re: Meat & Cheese Dominos
Sent: Lau 02. Okt 2010 17:58
af biturk
bryggjan á akureyri á þetta!!!
annars......ef það eru ekki sveppir, ólífur, pepp, piparostur og auka ostur er pizzan bara rugl!
Re: Meat & Cheese Dominos
Sent: Lau 02. Okt 2010 18:20
af littli-Jake
Tiesto skrifaði:ManiO skrifaði:GuðjónR skrifaði:Dominos...ojjj ojjj oj
GuðjónR, smekkmaður! Dominos er horbjóður.
Það eru til góðar Dominos pítsur en kýs Greifinn fram yfir, bestu pítsur sem til eru!
Ef að þú átt vísakort með svaðalegri heimild já.
Re: Meat & Cheese Dominos
Sent: Lau 02. Okt 2010 18:21
af chaplin
GuðjónR skrifaði:Dominos...ojjj ojjj oj
Ég er reyndar 214% sammála, en ef ég neyðist til að borða þetta er extra alltaf á toppinum.
Re: Meat & Cheese Dominos
Sent: Lau 02. Okt 2010 18:28
af appel
Saffran er með ágætis pizzur.
Eldsmiðjan einnig.
Re: Meat & Cheese Dominos
Sent: Lau 02. Okt 2010 19:03
af intenz
2790 kr. ?!
Ég fékk senda heim 18" pizzu með pepperoni, skinku, beikoni og oregano frá Hróa Hetti á tæpan 3000 kall.
Domino's drasl.
Re: Meat & Cheese Dominos
Sent: Lau 02. Okt 2010 19:12
af zedro
Greifinn á Ak er klárlega bestur þarf að fara gera mér ferð þangað
svo koma Eldsmiðjan og
RizzoExpress (1690kr/pizzan) góðar pizzur og gott verð!
Borða bara hjá Dominos á megavikum, svoldið æstur í að prufa Meat and Chesse
Re: Meat & Cheese Dominos
Sent: Lau 02. Okt 2010 19:17
af BjarkiB
Zedro skrifaði:Greifinn á Ak er klárlega bestur þarf að fara gera mér ferð þangað
svo koma Eldsmiðjan og
RizzoExpress (1690kr/pizzan) góðar pizzur og gott verð!
Borða bara hjá Dominos á megavikum, svoldið æstur í að prufa Meat and Chesse
Maður með vit
Re: Meat & Cheese Dominos
Sent: Lau 02. Okt 2010 19:19
af Gúrú
Augun mín þegar ég sá þessa síðu:
Re: Meat & Cheese Dominos
Sent: Lau 02. Okt 2010 19:30
af dori
Zedro skrifaði:Borða bara hjá Dominos á megavikum, svoldið æstur í að prufa Meat and Chesse
Megavikur og tilboðsdagar er einmitt ekki tíminn til að borða þetta stuffs. Það er ástæðan fyrir því að ég borða bara Dominos á sunnudags eftirmiðdegi. Svo er mikill munur á því hver gerir þær, það er fólk sem er meistari í að búa þetta til en það er alltof oft einhverjir newfags að vinna þarna, þá verða þær ógeðslega sleezy og subbulegar.