Hvað er þetta Google bot og MSN bot
Sent: Mið 29. Sep 2010 10:41
af PepsiMaxIsti
Getur einhver sagt mér hvað þetta "Skráðir notendur: Google [Bot], MSN [Bot]," er hef séð þetta nokkrum sinnum, en það er ekki hægt að smella á þetta né neit. smá forvitni hjá mér.
Kv. PepsiMaxIsti
Re: Hvað er þetta Google bot og MSN bot
Sent: Mið 29. Sep 2010 10:43
af gissur1
PepsiMaxIsti skrifaði:Getur einhver sagt mér hvað þetta "Skráðir notendur: Google [Bot], MSN [Bot]," er hef séð þetta nokkrum sinnum, en það er ekki hægt að smella á þetta né neit. smá forvitni hjá mér.
Kv. PepsiMaxIsti
Er þetta ekki bara að skrá alla virkni hérna svo að þú getir leitað að "Hvað er þetta Google bot og MSN bot" á google og fundið þennan þráð?
Re: Hvað er þetta Google bot og MSN bot
Sent: Mið 29. Sep 2010 10:59
af CendenZ
Indexari fyrir google og bing