Síða 1 af 1

Vaktin.is metið slegið kl 22:42 28.sep 2010

Sent: Mið 29. Sep 2010 01:11
af hsm
Er vaktin að sækja í sig veðrið ?? 127 notendur skráðir inn kl 22:42 þriðjudaginn 28.sep 2010
Mig minnir að gamla metið hafi staðið ansi lengi, var alltaf að fylgjast með þessu einu sinni, en annars hef ég ekki verið að fylgjast með þessu síðustu mánuði svo að það gæti verið vitleisa hjá mér.
Enda eru allir sem að skifta einhverju máli hér á vaktin.is :D

Re: Vaktin.is metið slegið kl 22:42 28.sep 2010

Sent: Lau 13. Nóv 2010 19:53
af GuðjónR
Met og ekki...
Áður voru alltaf síðustu 5 mínúturnar sem töldu en ég breytti því í 30 mínútur.
Flest borð eru með stillt á 30 mínútur þar á meðal aðalborðið http://www.phpbb.com/community/index.php