Síða 1 af 1
Að versla tölvuíhluti í Kína
Sent: Þri 28. Sep 2010 11:59
af Leviathan
Frændi minn er í Kína og mig langar að láta hann kaupa fyrir mig SSD, hefur einhver verslað tölvuíhluti í Kína áður? Eru þetta nokkuð allt drasl knock-offs?
Re: Að versla tölvuíhluti í Kína
Sent: Þri 28. Sep 2010 12:12
af Dazy crazy
passaðu þig bara að kaupa ekki eftirlíkingu.
vinur minn keypti einu sinni paystation psp (psp eftirlíkingu) fyrir 500 krónur og það var bara tetris og eitthvað drasl í henni
Re: Að versla tölvuíhluti í Kína
Sent: Þri 28. Sep 2010 12:16
af Leviathan
Hehe, já það er einmitt það sem ég er hræddur við. Frændi minn hefur ekki mikið vit á þessu svo ég var að spá hvort þið vissuð um einhverjar verslanir eða e-ð sem er hægt að treysta.
Re: Að versla tölvuíhluti í Kína
Sent: Þri 28. Sep 2010 12:30
af Frost
Re: Að versla tölvuíhluti í Kína
Sent: Þri 28. Sep 2010 13:01
af chaplin
Forðast þetta allt eins og heitan eldinn, believe me.. Ef þú ert heppinn gæti hann lent á "alvöru" hlut, en þá þarf það að vera alvöru verslun. Kaupinn engann ssd disk á flóamarkaði..
Re: Að versla tölvuíhluti í Kína
Sent: Þri 28. Sep 2010 16:35
af CendenZ
mynd af alvöru USB kubbi.
Þetta er USB-stick, er það ekki ??
Re: Að versla tölvuíhluti í Kína
Sent: Þri 28. Sep 2010 16:41
af zdndz
CendenZ skrifaði:mynd af alvöru USB kubbi.
Þetta er USB-stick, er það ekki ??
haha mig langar í svona