Síða 1 af 1

Ódýrt og gott réttingarverkstæði?

Sent: Sun 26. Sep 2010 15:46
af Viktor
Sælir.
Hvaða réttingarverkstæði mæla Vaktarar með?
Þarf að lappa upp á VW Polo.

Re: Ódýrt og gott réttingarverkstæði?

Sent: Sun 26. Sep 2010 15:53
af gardar
Ég hef verslað mest við Múla. http://www.muli.is/

En svo hef ég heyrt ágætis hluti um http://smarettingar.is/

Re: Ódýrt og gott réttingarverkstæði?

Sent: Sun 26. Sep 2010 15:55
af Gúrú
Ella frænda?

Re: Ódýrt og gott réttingarverkstæði?

Sent: Sun 26. Sep 2010 15:58
af Turbo-
mæli með bílastoð, þeir hafa málað allt fyrir mig
þeir almáluðu þennan fyrir mig, myndin er tekin ári eftir sprautun'
Mynd

Re: Ódýrt og gott réttingarverkstæði?

Sent: Sun 26. Sep 2010 16:09
af Benzmann
Rétting og Nýsmíði í Hafnarfirði, redda mér alltaf :P

Re: Ódýrt og gott réttingarverkstæði?

Sent: Sun 26. Sep 2010 16:14
af appel
gardar skrifaði:En svo hef ég heyrt ágætis hluti um http://smarettingar.is/


Ætla að kíkja þangað með skrjóðinn, er byrjað að líða illa yfir nokkrum ryðblettum og einni dæld. Er búinn að vera með sama bíl í 11 ár, og hefur þjónað mér vel, þannig að hann á skilið smá dekur.