Facebook og gagnamagn
Sent: Fös 24. Sep 2010 15:40
Hefur einhver pælt í því? Að það sé meira download heldur en maður heldur.
Ég var að heyra um eitt fyrirtæki sem lokaði á facebook hjá sér og spöruðu mjög mikið af gagnamagni því margir voru alltaf með Facebook opið og oft á því. Það hefði gert einhverjar "rannsóknir" og komust að því, eða útilokuðu tilviljun á þessu.
Persónulega hef ég tekið eftir að ein persóna oft á Facebook hér, og svo ekki heima o.s.frv hefur mikil áhrif á gagnamagnið. Allt frá 2gb - 7gb á hverjum degi. Alls ekkert heavy torrent í gangi hérna. 100gb komið á þessum mánuði :'(
Endilega deiliði pælingu ykkar á þessu máli með facebook og gagnamagn
PS: ætti þetta að fara í netkerfi? =O
Ég var að heyra um eitt fyrirtæki sem lokaði á facebook hjá sér og spöruðu mjög mikið af gagnamagni því margir voru alltaf með Facebook opið og oft á því. Það hefði gert einhverjar "rannsóknir" og komust að því, eða útilokuðu tilviljun á þessu.
Persónulega hef ég tekið eftir að ein persóna oft á Facebook hér, og svo ekki heima o.s.frv hefur mikil áhrif á gagnamagnið. Allt frá 2gb - 7gb á hverjum degi. Alls ekkert heavy torrent í gangi hérna. 100gb komið á þessum mánuði :'(
Endilega deiliði pælingu ykkar á þessu máli með facebook og gagnamagn
PS: ætti þetta að fara í netkerfi? =O