Síða 1 af 1
Töfrabragð.
Sent: Mán 20. Sep 2010 03:54
af MatroX
Sælir
Ég ætla sýna ykkur smá töfrabragð. farið eftir þessum leiðbeiningum.
1. Takið vasareiknir eða bara calculatorinn i tölvuni. þið getið ekki reiknað þetta í huganum
2. Sláið inn fyrstu 3 stafina í símanúmerinu ykkar .
3. sinnumið það með 80
4. plúsið 1 við það
5. sinnumið það með 250
6. plúsið seinstu 4 tölurnar í símanúmerinu ykkar við það
7. plúsið seinstu 4 tölurnar í símanúmerinu ykkar við það
8. mínusið 250
9. deilið töluni með 2.
Gangi ykkur vel.
Re: Töfrabragð.
Sent: Mán 20. Sep 2010 05:35
af hsm
Sniðugt
Re: Töfrabragð.
Sent: Mán 20. Sep 2010 06:48
af DJOli
lul, þetta var skemmtileg lífsreynsla
Re: Töfrabragð.
Sent: Mán 20. Sep 2010 07:54
af biturk
76793'''
á það að segja mér eitthvað?
Re: Töfrabragð.
Sent: Mán 20. Sep 2010 08:00
af Benzmann
nice
Re: Töfrabragð.
Sent: Mán 20. Sep 2010 08:05
af bixer
er þetta eitthvað rugl? ég fæ allavega eitthvað rugl út
(849 * 80) + (1 * 250) + 5 356 + 5 356 - (250 / 2) = 78 757
Re: Töfrabragð.
Sent: Mán 20. Sep 2010 08:32
af hsm
Sími 849-5356
849 * 80 = 67920
67920 + 1 = 67921
67921 * 250 = 16980250
16980250 + 5356 = 16985606
16985606 + 5356 = 16990962
16990962 - 250 = 16990712
16990712 / 2 = 8495356 sem er númerið þitt væntanlega
Re: Töfrabragð.
Sent: Mán 20. Sep 2010 09:27
af Halli25
nett
Re: Töfrabragð.
Sent: Mán 20. Sep 2010 10:25
af Black
t0ff
Re: Töfrabragð.
Sent: Mán 20. Sep 2010 10:52
af KermitTheFrog
bixer skrifaði:er þetta eitthvað rugl? ég fæ allavega eitthvað rugl út
(849 * 80) + (1 * 250) + 5 356 + 5 356 - (250 / 2) = 78 757
Hvar lærðir þú röð aðgerða?
Re: Töfrabragð.
Sent: Mán 20. Sep 2010 12:14
af zedro
bixer skrifaði:er þetta eitthvað rugl? ég fæ allavega eitthvað rugl út
(849 * 80) + (1 * 250) + 5 356 + 5 356 - (250 / 2) = 78 757
Ætti að vera:
(((((849 * 80) + 1 ) * 250 ) + 5356 ) + 5356 ) - 250 ) / 2 = 8495356
Re: Töfrabragð.
Sent: Mán 20. Sep 2010 15:54
af intenz
Re: Töfrabragð.
Sent: Mán 20. Sep 2010 16:17
af BjarkiB
Snilld
Re: Töfrabragð.
Sent: Mán 20. Sep 2010 17:14
af wICE_man
Það sem er raunverulega verið að gera hér er nokkuð einfallt. Þú tekur fyrstu 3 stafina og margfalda með 20000 (auk þess sem að bætt er við 250 just 4 show sem eru svo teknir burtu í lokinn) og að því búnu eru síðustu 4 stafirnir lagðir tvíveigis við og deilt með 2.
Með öðrum orðum: ef X = fyrstu 3 stafirnir og Y = síðustu 4 þá er ((X * 80 + 1) * 250 + Y + Y - 250)/2 = (20000X + 250 - 250 + 2Y)/2 = 10000X+Y
Er ekki stærðfræðin stórkostleg?
Re: Töfrabragð.
Sent: Mán 20. Sep 2010 17:36
af GuðjónR
wICE_man skrifaði:Er ekki stærðfræðin stórkostleg?
Nei
Re: Töfrabragð.
Sent: Mán 20. Sep 2010 18:11
af bixer
bixer Skrifaði:er þetta eitthvað rugl? ég fæ allavega eitthvað rugl út
(849 * 80) + (1 * 250) + 5 356 + 5 356 - (250 / 2) = 78 757
Hvar lærðir þú röð aðgerða?
hehe google reiknivélin...
Re: Töfrabragð.
Sent: Mán 20. Sep 2010 20:18
af Nariur
wICE_man skrifaði:Það sem er raunverulega verið að gera hér er nokkuð einfallt. Þú tekur fyrstu 3 stafina og margfalda með 20000 (auk þess sem að bætt er við 250 just 4 show sem eru svo teknir burtu í lokinn) og að því búnu eru síðustu 4 stafirnir lagðir tvíveigis við og deilt með 2.
Með öðrum orðum: ef X = fyrstu 3 stafirnir og Y = síðustu 4 þá er ((X * 80 + 1) * 250 + Y + Y - 250)/2 = (20000X + 250 - 250 + 2Y)/2 = 10000X+Y
Er ekki stærðfræðin stórkostleg?
ójá!
Re: Töfrabragð.
Sent: Mán 20. Sep 2010 21:01
af MatroX
NÖRDwICE_man skrifaði:Það sem er raunverulega verið að gera hér er nokkuð einfallt. Þú tekur fyrstu 3 stafina og margfalda með 20000 (auk þess sem að bætt er við 250 just 4 show sem eru svo teknir burtu í lokinn) og að því búnu eru síðustu 4 stafirnir lagðir tvíveigis við og deilt með 2.
Með öðrum orðum: ef X = fyrstu 3 stafirnir og Y = síðustu 4 þá er ((X * 80 + 1) * 250 + Y + Y - 250)/2 = (20000X + 250 - 250 + 2Y)/2 = 10000X+Y
Er ekki stærðfræðin stórkostleg?
Re: Töfrabragð.
Sent: Mán 20. Sep 2010 21:42
af Dazy crazy
wICE_man skrifaði:Það sem er raunverulega verið að gera hér er nokkuð einfallt. Þú tekur fyrstu 3 stafina og margfalda með 20000 (auk þess sem að bætt er við 250 just 4 show sem eru svo teknir burtu í lokinn) og að því búnu eru síðustu 4 stafirnir lagðir tvíveigis við og deilt með 2.
Með öðrum orðum: ef X = fyrstu 3 stafirnir og Y = síðustu 4 þá er ((X * 80 + 1) * 250 + Y + Y - 250)/2 = (20000X + 250 - 250 + 2Y)/2 = 10000X+Y
Er ekki stærðfræðin stórkostleg?
NICE
Var einmitt bara wtf
Re: Töfrabragð.
Sent: Þri 21. Sep 2010 00:47
af g0tlife
Re: Töfrabragð.
Sent: Þri 21. Sep 2010 03:03
af Viktor
wICE_man skrifaði:(auk þess sem að bætt er við 250 just 4 show sem eru svo teknir burtu í lokinn)
Jafnan gengur vissulega upp hjá þér, en ég set spurningarmerki við þessa setningu. Kannski missést mér eitthvað í upprunalega dæminu, 250 er ekki bætt við heldur margfaldað við og svo dregið frá í lokin.
5. sinnumið það með 250
8. mínusið 250
edit: þegar maður fer í gegnum þetta meikar þetta meira sens... en ruglingslegt í byrjun
Re: Töfrabragð.
Sent: Þri 21. Sep 2010 03:09
af hsm
Sallarólegur skrifaði:wICE_man skrifaði:(auk þess sem að bætt er við 250 just 4 show sem eru svo teknir burtu í lokinn)
Jafnan gengur vissulega upp hjá þér, en ég set spurningarmerki við þessa setningu. Kannski missést mér eitthvað í upprunalega dæminu, 250 er ekki bætt við heldur margfaldað við og svo dregið frá í lokin.
5. sinnumið það með 250
8. mínusið 250
edit: þegar maður fer í gegnum þetta meikar þetta meira sens... en ruglingslegt í byrjun
Rétt hjá þér
Re: Töfrabragð.
Sent: Þri 21. Sep 2010 10:06
af dori
Sallarólegur skrifaði:wICE_man skrifaði:(auk þess sem að bætt er við 250 just 4 show sem eru svo teknir burtu í lokinn)
Jafnan gengur vissulega upp hjá þér, en ég set spurningarmerki við þessa setningu. Kannski missést mér eitthvað í upprunalega dæminu, 250 er ekki bætt við heldur margfaldað við og svo dregið frá í lokin.
Þú ert með (80a+1)*250 => 20000a+250 => þú lagðir 250 við upphæðina. Þetta er svo mikið just 4 shows að samlagningin var falin með 1*250.