Að vera tekinn með fíkniefni.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 305
- Skráði sig: Lau 06. Mar 2010 21:49
- Reputation: 11
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Að vera tekinn með fíkniefni.
Félagi minn var tekinn með gras af löggunni í dag og var tekinn á stöðina og var sektaður og allt það, en hann var líka með helling í peningum á sér sem að löggan gerði upptækt af þeim forsendum að hann væru að selja gras, en þar sem að löggan gat ekki sannað að hann var að selja gras (sem hann var ekki að gera) má hún þá gera peningin upptækan?
Re: Að vera tekinn með fíkniefni.
ætla ekki að fullyrða, en held það, hins vegar þarf hún að skila þeim eftir einhvern x tíma ef hún getur ekki sannað neitt á þeim tíma, eða að dómur dæmir henni í óhag
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Ruddaleg túpuskjátölva!
Re: Að vera tekinn með fíkniefni.
Ef löggan tekur þetta án ástæðu þá er hún að stela.
Félagi þinn á a.m.k. rétt á að fá kvittun fyrir því sem var tekið af honum og á hvaða forsendum það var tekið.
Það er svo löggunar að sýna fram á að hún hafi rétt fyrir sér fyri dómi ef hann hefur ekki játað.
Félagi þinn á a.m.k. rétt á að fá kvittun fyrir því sem var tekið af honum og á hvaða forsendum það var tekið.
Það er svo löggunar að sýna fram á að hún hafi rétt fyrir sér fyri dómi ef hann hefur ekki játað.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16567
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að vera tekinn með fíkniefni.
Halli13 skrifaði:Félagi minn var tekinn með gras af löggunni í dag og var tekinn á stöðina og var sektaður og allt það, en hann var líka með helling í peningum á sér sem að löggan gerði upptækt af þeim forsendum að hann væru að selja gras, en þar sem að löggan gat ekki sannað að hann var að selja gras (sem hann var ekki að gera) má hún þá gera peningin upptækan?
Kallar félagi þinn sig "Halli13"
Re: Að vera tekinn með fíkniefni.
rapport skrifaði:Ef löggan tekur þetta án ástæðu þá er hún að stela.
Félagi þinn á a.m.k. rétt á að fá kvittun fyrir því sem var tekið af honum og á hvaða forsendum það var tekið.
Það er svo löggunar að sýna fram á að hún hafi rétt fyrir sér fyri dómi ef hann hefur ekki játað.
auðvitað hafa þeir ástæðu annars meiga þeir ekki taka peningana, svo mun það koma í ljós hvort ásakanir lögreglunar reynist rétta
annars þarf lögreglan á íslandi mun meiri ástæður/sannanir/eitthver gögn til að gera hitt og þetta, handtökur, húsleitir... en í flestum öðrum löndum
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Ruddaleg túpuskjátölva!
Re: Að vera tekinn með fíkniefni.
held að þetta sé þannig að ef hann er tekinn með nokkur grömm í nokkrum pokum þá geti hann kvatt þessa peninga vegna sölu en ef hann bara með 1 - 3 grömm r sum í einum poka þá ætti hann að fá þetta aftur.
Re: Að vera tekinn með fíkniefni.
mercury skrifaði:held að þetta sé þannig að ef hann er tekinn með nokkur grömm í nokkrum pokum þá geti hann kvatt þessa peninga vegna sölu en ef hann bara með 1 - 3 grömm r sum í einum poka þá ætti hann að fá þetta aftur.
ekki ef dómur úrskurðar að hann hafi ekki verið að selja,
saklaus uns sekt er sönnuð
hins vegar ef það kemst upp að hann hafi verið að selja þá er hann ekki að fara sjá þá framar en lögreglan verður að skila þeim til baka komist það ekki upp, annars gæti lögreglan alveg eins tekið fartölvu sem hann er með í förum og talið það alveg eins og peninga, lögreglan verður að ná að sanna þetta
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Ruddaleg túpuskjátölva!
-
- spjallið.is
- Póstar: 437
- Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
- Reputation: 2
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að vera tekinn með fíkniefni.
mercury skrifaði:held að þetta sé þannig að ef hann er tekinn með nokkur grömm í nokkrum pokum þá geti hann kvatt þessa peninga vegna sölu en ef hann bara með 1 - 3 grömm r sum í einum poka þá ætti hann að fá þetta aftur.
Hefur í raun ekkert með það að gera og þú átt 100% að fá þessa peninga aftur ef löggan ætlar bara að kæra þig fyrir vörslu.
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB
-
- spjallið.is
- Póstar: 437
- Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
- Reputation: 2
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að vera tekinn með fíkniefni.
GuðjónR skrifaði:Er ekki betra að halda sig við ölið?
Ekki þá nema kannski af því að kannabis er ennþá ólöglegt. Það er ekkert sem bendir til þess að kannabis í hófi sé skaðlegra en áfengi og þú stútar allavega ekki í þér lifrinni og nýrunum á að fá þér púff.
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB
Re: Að vera tekinn með fíkniefni.
GuðjónR skrifaði:Er ekki betra að halda sig við ölið?
Jú, auðvitað maður. Það er líka miklu betra fyrir okkur en þetta helvítis dóp
Re: Að vera tekinn með fíkniefni.
Leviathan skrifaði:GuðjónR skrifaði:Er ekki betra að halda sig við ölið?
Ekki þá nema kannski af því að kannabis er ennþá ólöglegt. Það er ekkert sem bendir til þess að kannabis í hófi sé skaðlegra en áfengi og þú stútar allavega ekki í þér lifrinni og nýrunum á að fá þér púff.
sambandi við þetta langar mér að koma með pælinguna að þó ríkið leyfir það þýðir það ekki endilega að það sé í lagi
er í lagi að drekka því ríkið leyfir það? en það er bannað neyta kannabis því ríkið leyfir það ekki, er það þá ekki í lagi? þó það sé ekki endilegra skaðlegra. Ekki það að ég styð neitun kannabis heldur það að ríkið sé í þeim sessi að úrskurða hvað er í "lagi" og hvað ekki.
T.d. kaffi er ekki ólöglegt en komi annar drykkur til íslands sem væri ekki kaffi en innihéldi jafn mikið koffín væri hann ólöglegur (kaffi fær undantekningu vegna vinsælda), án efa má segja að skilaboðin eru þessi, það er ekkert endilega hollt að drekka kaffi en það er í lagi, en með aðra drykki með jafn mikið koffín þá er það ekki í lagi
Intel E5200 @ 2.5 GHz | Radeon HD 4850 | Corsair 2x2 GB RAM 1066 MHz | 480 W aflgjafi | Móðurborð Micro-Star P43 NEO | 500GB Samsung | Windows 7 / Ubuntu
Ruddaleg túpuskjátölva!
Ruddaleg túpuskjátölva!
-
- spjallið.is
- Póstar: 437
- Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
- Reputation: 2
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að vera tekinn með fíkniefni.
zdndz skrifaði:Leviathan skrifaði:GuðjónR skrifaði:Er ekki betra að halda sig við ölið?
Ekki þá nema kannski af því að kannabis er ennþá ólöglegt. Það er ekkert sem bendir til þess að kannabis í hófi sé skaðlegra en áfengi og þú stútar allavega ekki í þér lifrinni og nýrunum á að fá þér púff.
sambandi við þetta langar mér að koma með pælinguna að þó ríkið leyfir það þýðir það ekki endilega að það sé í lagi
er í lagi að drekka því ríkið leyfir það? en það er bannað neyta kannabis því ríkið leyfir það ekki, er það þá ekki í lagi? þó það sé ekki endilegra skaðlegra. Ekki það að ég styð neitun kannabis heldur það að ríkið sé í þeim sessi að úrskurða hvað er í "lagi" og hvað ekki.
T.d. kaffi er ekki ólöglegt en komi annar drykkur til íslands sem væri ekki kaffi en innihéldi jafn mikið koffín væri hann ólöglegur (kaffi fær undantekningu vegna vinsælda), án efa má segja að skilaboðin eru þessi, það er ekkert endilega hollt að drekka kaffi en það er í lagi, en með aðra drykki með jafn mikið koffín þá er það ekki í lagi
Nei, það þýðir það ekki. Það að kannabis sé ólöglegt þýðir heldur ekki að það sé skaðlegt. Internetið er stútfult af upplýsingum.
Þegar kannabis var bannað var lítið vitað um það en núna vitum við bara svo miklu meira.
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Að vera tekinn með fíkniefni.
Þetta er ógeðsleg löggjöf sem á sér fordæmi í Bandaríkjunum, hver sá sem að brýtur lög gefur upp allan eignarétt sinn til lögreglunnar - án gríns.
Found it: civil asset forfeiture, lögregla þarf ekki að sýna fram á "Beyond reasonable doubt" að sófasettið þitt hafi verið notað til að taka upp barnaklám, hún þarf bara að eigna sér það og færa það til sín.
Found it: civil asset forfeiture, lögregla þarf ekki að sýna fram á "Beyond reasonable doubt" að sófasettið þitt hafi verið notað til að taka upp barnaklám, hún þarf bara að eigna sér það og færa það til sín.
Síðast breytt af Gúrú á Fim 16. Sep 2010 00:07, breytt samtals 1 sinni.
Modus ponens
Re: Að vera tekinn með fíkniefni.
Nenniði plís að sleppa því að fara út í "af hverju er kannabis bannað en ekki áfengi" umræðuna, hún poppar upp nokkuð reglulega á gott sem hvaða spjallborði sem er og ég nenni ekki að lesa hana einu sinni enn
-
- spjallið.is
- Póstar: 437
- Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
- Reputation: 2
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að vera tekinn með fíkniefni.
Slepptu því þá að lesa hana.
Mér finnst bara fáránlegt að ríkið átti sig ekki á því hvað er fáránlegt að eyða pening, orku og tíma í að banna eitthvað sem verður bara alltaf til staðar hvort sem þeim líkar eða ekki. Þegar í California t.d. er (löglegi) kannabismarkaðurinn að velta einhverjum 2 milljörðum dollara á ári (og undirheimarnir tööluvert meira en það). Það hefur bara sýnt sig að fíkniefnalöggjöfin virkar ekki.
Mér finnst bara fáránlegt að ríkið átti sig ekki á því hvað er fáránlegt að eyða pening, orku og tíma í að banna eitthvað sem verður bara alltaf til staðar hvort sem þeim líkar eða ekki. Þegar í California t.d. er (löglegi) kannabismarkaðurinn að velta einhverjum 2 milljörðum dollara á ári (og undirheimarnir tööluvert meira en það). Það hefur bara sýnt sig að fíkniefnalöggjöfin virkar ekki.
Síðast breytt af Leviathan á Fim 16. Sep 2010 00:12, breytt samtals 1 sinni.
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Að vera tekinn með fíkniefni.
Leviathan skrifaði:Slepptu því þá að lesa hana.
Á samt ekki heima hérna, á heima á þráðum sem að eru augljóslega gerðir fyrir maríjúana umræðu, t.d. með nafninu "Maríjúana"
Off topic endar hér takktakk, áhugaverð umræða í OPinu.
Modus ponens
-
- spjallið.is
- Póstar: 437
- Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
- Reputation: 2
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að vera tekinn með fíkniefni.
On-topic, þá: Fékk félagi þinn sekt á staðnum?
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1780
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 142
- Staða: Tengdur
Re: Að vera tekinn með fíkniefni.
Elska þessa umræðu um að kannabis sé skaðlaust.
Hef unnið með nokkrum sem reykja reglulega (og þeir sögðust ekki nota, né hafa notað, önnur efni) og þeir einstaklingar voru með þeim heimskari og "steiktari" sem ég hef séð.
Hef unnið með nokkrum sem reykja reglulega (og þeir sögðust ekki nota, né hafa notað, önnur efni) og þeir einstaklingar voru með þeim heimskari og "steiktari" sem ég hef séð.
PS4
Re: Að vera tekinn með fíkniefni.
Það sem að gerist í svona að ef að þessi strákur er með einhverja tugi þúsunda eða jafnvel hundruði þúsunda króna í peningum að hann þarf að sýna framá hvernig hann hefur haft þessar tekjur, ef að einhver er að selja fíkniefni er hann líklegast ekki í dagvinnu og getur ekki sýnt framá að hann hafi haft þessar tekjur með löglegum hætti.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Að vera tekinn með fíkniefni.
DabbiGj skrifaði:Það sem að gerist í svona að ef að þessi strákur er með einhverja tugi þúsunda eða jafnvel hundruði þúsunda króna í peningum að hann þarf að sýna framá hvernig hann hefur haft þessar tekjur, ef að einhver er að selja fíkniefni er hann líklegast ekki í dagvinnu og getur ekki sýnt framá að hann hafi haft þessar tekjur með löglegum hætti.
Gæti hafa selt eitthvað verðmætt sem hann átti....
Annað en fíkniefni það er að segja
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 305
- Skráði sig: Lau 06. Mar 2010 21:49
- Reputation: 11
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Að vera tekinn með fíkniefni.
DabbiGj skrifaði:Það sem að gerist í svona að ef að þessi strákur er með einhverja tugi þúsunda eða jafnvel hundruði þúsunda króna í peningum að hann þarf að sýna framá hvernig hann hefur haft þessar tekjur, ef að einhver er að selja fíkniefni er hann líklegast ekki í dagvinnu og getur ekki sýnt framá að hann hafi haft þessar tekjur með löglegum hætti.
Hann var með innan við 100.000 á sér þegar hann var tekinn sem er svosem ekkert mikill peningur.
Leviathan skrifaði:On-topic, þá: Fékk félagi þinn sekt á staðnum?
Hann fékk sekt á staðnum.
-
- spjallið.is
- Póstar: 437
- Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
- Reputation: 2
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að vera tekinn með fíkniefni.
Það er skrítið þar sem það þarf að senda allt svona í greiningu (þótt það fari ekkert á milli mála þegar þetta er gras) til að greina hvaða efni þetta er. Lögreglumaður getur ekkert dæmt þig fyrir vörslu fíkniefna bara á staðnum, þetta tekur vanalega 2-3 mánuði að fara í gegn. Hljómar eins og félagi þinn hafi verið tekinn í rassgatið.
Þótt að þú hafir unnið með einhverjum sem þér þótti heimskur segir það ekkert. Þessir sem þú hefur unnið með eru bara pínulítið brot af þeim sem nota kannabis á Islandi og þú hittir örugglega fólk á hverjum degi sem reykir gras sem þig hefði aldrei grunað að gerði það.
Elska þessa umræðu um að kannabis sé skaðlaust.
Hef unnið með nokkrum sem reykja reglulega (og þeir sögðust ekki nota, né hafa notað, önnur efni) og þeir einstaklingar voru með þeim heimskari og "steiktari" sem ég hef séð.
Þótt að þú hafir unnið með einhverjum sem þér þótti heimskur segir það ekkert. Þessir sem þú hefur unnið með eru bara pínulítið brot af þeim sem nota kannabis á Islandi og þú hittir örugglega fólk á hverjum degi sem reykir gras sem þig hefði aldrei grunað að gerði það.
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB
-
- spjallið.is
- Póstar: 437
- Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
- Reputation: 2
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að vera tekinn með fíkniefni.
Það er skrítið þar sem það þarf að senda allt svona í greiningu (þótt það fari ekkert á milli mála þegar þetta er gras) til að greina hvaða efni þetta er. Lögreglumaður getur ekkert dæmt þig fyrir vörslu fíkniefna bara á staðnum, þetta tekur vanalega 2-3 mánuði að fara í gegn. Hljómar eins og félagi þinn hafi verið tekinn í rassgatið.
Þótt að þú hafir unnið með einhverjum sem þér þótti heimskur segir það ekkert. Þessir sem þú hefur unnið með eru bara pínulítið brot af þeim sem nota kannabis á Islandi og þú hittir örugglega fólk á hverjum degi sem reykir gras sem þig hefði aldrei grunað að gerði það.
Elska þessa umræðu um að kannabis sé skaðlaust.
Hef unnið með nokkrum sem reykja reglulega (og þeir sögðust ekki nota, né hafa notað, önnur efni) og þeir einstaklingar voru með þeim heimskari og "steiktari" sem ég hef séð.
Þótt að þú hafir unnið með einhverjum sem þér þótti heimskur segir það ekkert. Þessir sem þú hefur unnið með eru bara pínulítið brot af þeim sem nota kannabis á Islandi og þú hittir örugglega fólk á hverjum degi sem reykir gras sem þig hefði aldrei grunað að gerði það.
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB